Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 12
12 E MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Bræla víðast hvar VEÐUR hafði nokkur áhrif á afla- brögð hjá skipum á suðvesturlandi í gær. Hjá hafnarverði í Grindavík fengust þær upplýsingar að veiði hafi verið þokkaleg hjá stærri línu- skipunum og þau að landa upp í 60 tonnum eftir vikuna. Þá hafi trollskipin einnig verið að fá þokka- legan afla að undnaförnu. Allstaðar fiskur Sturla GK var á leiðinni til hafn- ar í Grindavík þegar Verið hafði samband um borð í skipið í gær og sagði Sigurbjörn Guðmundsson, skipstjóri að þeir hefðu að mestu verið að veiðum á suðaustur horn- inu, bæði norðarlega á Eldeyjar- banka og suður í Skeijadýpi. „Það hefur verið ljómandi góð veiði enda er allstaðar fiskur. Við erum með fullt skip, um 65 tonn, síðan á fimmtudagsmorgun en við höfum yfirleitt verið 4-5 daga að fylla skip- ið síðustu vikurnar. Uppistaðan í þessu hjá okkur núna er karfi en einnig er nokkuð af ýsu. Við setjum þetta í tvo gáma á Þýskaland og líklega einn á England og restin fer á markað. En ætli við tökum við okkur ekki nokkura daga frí því ekki má maður missa af sýning- unni,“ sagði Sigurbjörn. Fengið ufsa á fjöllunum Minni trollskip hafa verið að fá ágætis þorskafla í Nesdýpi að und- anförnu þó nokkuð hafi dregið úr allra síðustu daga samkvæmt heim- ildum Versins. Þá hefur verið þokkaleg veiði í trollið norður á Hala. Sigurbjörn segir veiði einnig hafa verið mjög góða á Fjöllunum. „Þar hafa þeir fengið bæði karfa og ufsa. Það hefur verið mjög lítið um ufsa upp á síðkastið en það er vonandi að breytast," sagði Sigur- bjöm. Rólegt í Eyjum Fremur rólega hefur gengið hjá Vestmannaeyjabátunum að undan- förnu að sögn hafnarvarðar þar og voru fáir á sjó í gær vegna veðurs. „Það gengur ekki sérlega vel núna enda er haugabræla, 8-9 vind- stig,“ sagði Sigmar Sveinsson, skip- stjóri á Guðrúnu VE, þegar Verið hringdi í hann í gær. Sigmar var að draga netin á Víkinni og sagði aflann hafa verið þokkalegann síð- ustu vikur. „Það hefur verið ágætis ýsuveiði og eins höfum við fengið þorsk mjög víða,“ sagði Sigmar. „Kropp“ fyrlr austan Línubátar hafa verið að „kroppa“ fyrir austan síðustu daga en hins- vegar hafa Hornfirðingar fengið lít- ið í netin en þar eru þó nokkrir bátar á netum. Þá hefur færafiskirí verið með ágætum fyrir austan og hafa trillur fengið að jafnaði um eitf tonn í róðri undan svokölluðum Gaurum, um 17 mílum út af Stöðv- arfirði. Bræla hefur hinsvegar hamlað veiðunum síðustu daga. Tveir á leið í Smugu Sjósókn var með minnsta móti í gær vegna veðurs samkvæmt upp- lýsingum frá Tilkynningaskyldunni. 17 íslensk skip eru enn að veiðum í Smugunni en 11 eru á heimleið. Tvö skip er á leiðinni norður í Smugu, þau Hólmadrangur ST og Hrafn Sveinbjarnarson GK. I gær voru 22 íslensk skip að veiðum á Flæmingjagrunni en nokkur á leið til og frá miðunum. 20 skip eru að veíðum í Smugunni, 1 skip á ieiðinni þangað og 6 skip á heimleið. 'Strtínda• grunn Kögur'- grunn '.l’istilfjarðar- "’^Langanesr gmnn / Sléttu- %r-\Krun ■griuu / barða■ grunn Kolku- grunn 'Skaga- gnitin /opnafjarðqr grunn / Kópanesgrunn Glcttingahei/ grunji—"'' Heildarsjósókn Vikuna 9. til 15. sept. 1996 Mánudagur 554 skip Þriðjudagur 513 skip Miðvikudagur 668 skip Fimmtudagur 570 skip Föstudagur 519 skip Laugardagur 428 skip Sunnudagur 309 skip Hom"/3 \ ^-"^torðjjanfor- r • '\ djnrt - Grrpisgrunn} ‘I fíreiðifjörðttr djttmgrunn Hvalbaks- grunn ■ Faxaflói Faxadjúp f Eldeyjar- banki Roscn- garicn yrReykjaim- W//grumu\ Faxa- banki. Selvogsbanki ...grunn .^^ötlugruanr T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip Jf: Færeyingur Tveir togarar enj að veiðum sunnar og vestur af Togarar, rækjuskip, loðnuskip og Færeyingar á sjó mánudagínn 16, september 1996 VIKAN 8.9.-15.9. Erlend skip Nafn I 8t»rð I Afll I Uppist. afla I Löndunarst. AMMASAT G 999 I 1 I 76 | Loöna I Bolungarvík VINNSL USKIP Nafn 8t»rö Afli Uppist. afla Löndunarst. BYLGJA VE 75 277 122 Porskur Vestmannaeyjar GNÚPUR GK 11 628 261 Þorskur Hafnarfjörður CUÐfíÚN HLlN 8A 122 183 7 Grálúöa Patreksfjörður SUNNUTINDUR SU 59 298 82 Grálúöa Akureyri UÓSAFELL SU 70 549 54 Þorskur Fáskrúðsfjörður BATAR Nafn 8t»rö Afll Vsiöarf»ri Upplst. afla SJöf. Löndunarst. FfíÁfí VE 78 165 31* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 44* Botnvarpa Ýsa 3 Gámur BJÖfíG VE S 123 13 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar BYR VE 373 171 20 Lína Þorskur 1 Vestmannaeyjar DfíANGAVlK VE 80 162 51* Botnvarpa Karfi 4 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 49* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar GULLBORG VE 38 94 30 Net Ufsi 6 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 31* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 30* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 34 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 31 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar BRYNJÓLFUR Áfí 3 199 13 Dragnót Karfi 1 Þorlákshöfn DALARÖST Afí 63 104 13 Dregnót Þorskur 1 Þorlákshöfn FREYR GK 157 185 20 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 17 Dragnöt Þorskur 1 Þorlákshöfn FRÓÐÍ ÁR 33 136 22 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn JÓN A HOFI Afí 62 276 26 Dragnót Ý63 1 Þorlákshöfn HAFBERG GK 377 189 15 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík HAFSÚLAN HF 77 112 43 Net Þarskur 2 Grindavik KÓPUR GK 175 253 46 Lfna Þorskur 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 28 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavik SKARFUR GK 666 228 25 Lína Þorskur 1 Grindavik VÖRDUfí ÞH 4 215 18 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavfk GUÐFINNUR KE 19 44 31 Net Þorskur 6 Sandgerði HÓLMSTEINN GK 20 43 17 Net Þorskur 6 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 25 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgerði SKÚMUR KE 122 74 18 Net Þorskur 6 Sandgerði AfíSÆLL SÍGURÐSSÖN HF 80 29 16 Net Þorskur 6 Sandgerði ÓSK KE S 81 27 Net Ufsi 6 Sandgerði GUNNAR HÁMUNDARS. GK 357 53 18 Net Þorskur 4 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 25 Net Þorakur 5 Keftavík j ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 35 Botnvarpa Þorskur 1 Keflavík HRINGUR GK 18 151 20 Handfeari Þorskur 5 Hafnarfjörður GULLTOPPUR ÁR 321 29 13 Net Þorskur 5 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 13 Una Karfi 1 Reykjavík ENOK AK 8 15 13 Net Þorskur 3 Akranes ÖRVAfí SH 777 196 34 Net Þorskur 6 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 17 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík AUÐBJÖRG SH 197 81 30 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík ! EGILL SH 195 92 32 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 19 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik •] STEINUNN SH 167 153 35 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík SVEINBJÖRN JAK08SS0N SH U 103 16 Dragnót Þorskur 5 Úlafsvlk . j ÖLAFUfí BJARNASON SH 137 104 15 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík BRIMNES BA 800 73 11* Dragnót Skarkoii 4 Patreksfjörður j EGÍLL BA 468 30 14* Dragnót Þorskur 4 Patreksfjörður JÚN JÚU BA 157 36 14* Dragnót Þorskur 5 Tálknafjörður j MARIA JUL/a BA 36 108 13* Dragnót Þorskur 4 Tálknafjöröur MÁNI /S 54 29 14 Dragnót Skarkolt 4 Þingeyri > j JÖNlNA IS 930 107 14 Una Þorskur 1 Flateyri BJARNI GlSLASON SF 90 101 31 Botnvarpa Þorskur 3 Hornafjörður ERLINGUR SF 65 101 18 Net Þorskur 3 Hornafjöröur GARÐEY SF 22 200 38 Líne Þorskur 1 Hornafjörður i SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 13 Net Þorskur 1 Hornafjöröur SKINNEY SF 30 175 29 Net Ufsi 2 Hornafjörður SKELFISKBA TAR Nafn St»rö Afli Sjóf. Löndunarst. FARSÆLL SH 30 178 43 5 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 41 5 Grundarfjörður GRETTtR SH 104 148 52 5 Stykkishólmur GISU GUNNARSSON II SH 8Í 18 28 5 Stykkishólmur HRÖNN BA 335 41 49 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIDRIKSSQN SH í 104 58 5 Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 58 5 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 101 50 5 Stykkishólmur HAFÖRN HU 4 20 4 2 Hvammstangi | RÆKJUBÁ TAR Nafn St»rö Afll Flskur Sjóf Löndunarst. STAKKUR KE 16 38 13 0 6 Grindavík FENGSÆLL GK 262 56 14 0 6 Sandgerði HAFBORG KE 12 26 8 0 4 Sandgerði KÁRI GK 146 36 11 0 5 Sandgerði ÓLAFUR GK33 51 15 0 7 Sandgerði ÞORSTEINN KE 10 28 9 0 5 Sandgerði ERLING KE 140 179 17 2 1 Keflavík HAMAR SH 224 235 1 23 1 Rif RIFSNES SH 44 226 17 23 2 Rif SAXHAMAR SH 50 128 14 13 2 Rif FANNEY SH 24 103 11 0 1 Grundarfjörður GRUNDFÍRÐÍNGUR SH 12 103 11 0 1 Grundarfjörður SÓLEYSH 124 144 31 0 2 Grundarfjörður EMMA VE219 82 22 0 1 Bolungarvík GAUKUR GK 660 181 23 0 1 Bolungarvik HAFÖRN EA 955 142 25 0 1 Bolungarvík STAKKUR VE 650 137 10 0 1 Bolungarvik HUGINN VE 55 427 32 0 1 ísafjörður HAFFARI /S 430 227 27 0 1 Súðavík VÍKURNES ST 10 142 37 0 1 Hólmavík LÖMURHF 177 295 27 0 1 Hvammstangi GISSUR HVÍTI HÚ 35 165 23 0 1 Blönduós SIGLUVÍK St 2 450 43 0 1 i Siglufjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 14 0 1 Siglufjörður STÁLVlKSI 1 364 49 0 1 Siglufjörður STEFÁN RÖGNVÁLDS. EÁ 345 68 13 0 1 Dalvik SVANUR EA 14 218 34 0 1 Dalvik SÆÞÓR EA 1 Ol 150 25 0 1 Dalvík SÓLRÚN EA 351 147 22.. 0 1 Dalvik SJÖFN ÞH 142 199 32 0 2 Grenivik ARNÞÓR EA 16 316 78 0 2 Húsavík KRISTBJÖRG ÞH 44 187 34 0 1 Húsavík GESTUR SU 159 138 17 0 1 EEkifjörður ÞÓRÍR SF 77 199 40 0 1 Eskifjörður TOGARAR Nafn St»ró Afll Uppist. afla Löndunarst. BJÖRGÚLFUR EA 312 424 46* Karfi Gámur j EYVINDUR VOPNI NS 70 451 39* Karfi Gámur HÓLMATINDUR SU 220 499 15* Karfi Gámur j SKAFTI SK 3 299 2* Ýsa Gámur BERGEY VE 544 339 58 Þorskur Vestmannaeyjar j ÁLSEY VL 502 222 41* Þorskur Vestmannaeyjar JÓN VlDALlN ÁR 1 451 195 Karfi Þorlákshöfn | STURLA GK 12 297 57* Karfi Grindavík ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 56 Karfi Sandgerði HAUKUR GK 25 479 52 Þorskur Sandgeröi SVEINN JÓNSSON KE 9 298 237* ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 59 Þorskur Keflavík JÓN BALDVINSSON RE 208 493 172 Karfi Reykjavík j OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 3 Ýsa Reykjavík VIÐEY RE 6 875 101 Þorskur Reykjavlk . | STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 144 Karfi Akranes RUNÓLFUR SH 135 312 100 Ufsi Grundarfjörður j PÁLL PÁLSSON IS 102 583 96 Þorskur ísafjörður RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 34 Grntúöa Raufarhöfn j GULLVER NS 12 423 60 Ufsi Seyðisfjörður HOFFELL SU 80 548 71 Þorskur Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.