Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER1996 E 13 ! FRETTIR Baader flakar fiskínn óslægðan og óblóðgaðan BAADER og Baader ísland hf. verða saman á sýningarbás á sjáv- arútvegssýningunni í Laugardals- höll þar sem helstu nýjungar fyrir- tækjanna verða kynntar. Baader kynnir m.a. á sýning- unni nýja flökunarvél, Baader 192, fyrir 40-70 sm bolfisk. Vélin getur tekið við bæði óslægðum og óblóð- guðum fiski. Hún er mjög hraðvirk og getur tekið við allt upp í 100 fiskum á mínútu. Nýja flökunarvélin býður upp á nýjungar í skurðarkerfi og fram- kvæmir vélin nú alla skurði eftir mælingu á hverjum og einum fiski fyrir sig. Þá hefur tímasetning á öllum flutningum verið endurbætt og er nú mjög nákvæm og býður upp á meiri og betri samhæfni í vinnslulínunni. Skurði stýrt af tölvu Flökunarvélin er búin innmatara sem flytur fiskinn að hausaranum. Á leiðinni er fiskurinn mældur og kemur véin honum í réttar stelling- ar fyrir hausun. Tveir hnífar sjá um hausunina með v-laga skurði og sérstakur búnaður sér um að fjarlægja varlega öll innyflin, þannig að engin hætta er á að hrognapokar eða annað sem nýta má innan úr fiskinum skemmist. Öllum skurði á fiskinum er stýrt af tölvu sem hægt er að breyta LOÐNUBATAR S0MI1500 HRAÐFISKIBÁTUR FRAMTÍÐARINNAR ,:>¦:« | " .' V' ' i' ' . 'i'* I-------1------1 SÓMI860 í réttum hlutföllum mi6aðviðsóma1500 30 tonna 0FURS0MI Fer í 30 f sjómílur | kATA- SMIÐJA__ GUÐMUNDAK EYRARTRÖÐ 13 ¦ PÓSTHÓLF 82 221 HAFNARFJÖRÐUR ¦ ÍSLAND SlMI 565-1088 • FAX 565-2019 BAADER 192 flökunarvélin. eftir fiskitegundum eða ákveðnum framleiðslukröfum. Því næst er fiskurinn flakaður. Flökunarvélina má síðan tengja Baader 52 roð- flettivél og sér vélin þá til þess að flökin snúi rétt fyrir roðflettingu. Baader ísland hf. mun á sýning- unni kynna nýja gerð hreistrara, ÍS069, fyrir karfa, ufsa og ýsu. Einnig verður kynnt sjálvirk bindi- vél frá Strapex. LOÐNUBATAR ntarfh St»rð 486 Atll Sjóf. Löndunarat. GUBMUNDUR VE 29 173 Vestmannaeyjar JÓN SIGURÐSSON GK 62 1013 402 51 Vestmannaeyjar KAP VE4 239 Vestmannaoyjar ISLEIFUR VE 63 513 68 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 BJARNI ÖLÁFSSON AK 70 366 556 655 .....259" Grindavík Akranes HÖFRUNGUR AK 91 445 178 Akranes VÍKINGUR AK IOO 950 266 217 Akranes BERGUR VE 44 239 2 Siglufiörftur 711 1029 2 Siglufjörður Nafn Stwrð 577 Afll Sjof. LBndunarst. GRINDVÍKINGUR OK 606 662 2 Siglufjörður GULLBERG VE 292 446 325 2 Siglufjörður SIGLA Sl 50 273 260 2 Sigiufiöröur SÓLFELL VE 640 370 324 480 252 1 Siglufjörður ÞÓRÐUR JÚNASSON EA 3S0 296 608 260 1 Siglufjörður ANTARES VE 18 2 2 2 1 2 Akureyri GÍGJA VE 340 366 Akureyri SIGURÐUR VE 15 JÓN KJAKTANSSON SU 111 BEITIR NK 123 914 775 766 726 79 Í238 Akureyri Neskaupstaður Eskifjörður ÍÍÍPU KÆLIEFNI FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU - TIL FRAMTÍÐAR! Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík Sími 552 0000 Fax 562 0006 Netfang kgg@itn.is I I I I i f Starfsmenn okkar erlendis verða á sjávarútvegssýningunni. Reynir Gíslason Norfolk Jóhann Bogason Harbour Grace Dagana 18.-21. september verda margir af starfsmönnum okkar og samstarfsaðilum erlendis staddir hér á landi vegna sjávar- útvegssýningarinnar. Þar gefst viðskipta- vinum okkar kostur á að hitta þá, sem og annað starfsfólk söludeilda Samskipa sem daglega sinnir erindum þeirra. Við verðum í bás E-18. Viðverutími einstakra starfsmanna hefur verið ákveðinn fyrirfram og geta viðskiptavinir fengið upplýsingar um hann hjá Samskipum í síma 569 8300, eða á staðnum. Við hvetjum alla til að heilsa upp á starfsfólk okkar og fá nánari upplýsingar um það hvernig Samskip aðstoða viðskiptavini sína. Vatditnar Óskarsson Rotterdam Asa Einarsdóttir HuU SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg, 104 Reykjavík Sími: 569 8300 Fax: 569 8349

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.