Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1996 E 13 FRÉTTIR Baader flakar fiskinn óslægðan og óblóðgaðan BAADER og Baader ísland hf. verða saman á sýningarbás á sjáv- arútvegssýningunni í Laugardals- höll þar sem helstu nýjungar fyrir- tækjanna verða kynntar. Baader kynnir m.a. á sýning- unni nýja flökunarvél, Baader 192, fyrir 40-70 sm bolfisk. Vélin getur tekið við bæði óslægðum og óblóð- guðum fiski. Hún er mjög hraðvirk og getur tekið við allt upp í 100 fiskum á mínútu. Nýja flökunarvélin býður upp á nýjungar í skurðarkerfi og fram- kvæmir vélin nú alla skurði eftir mælingu á hveijum og einum fiski fyrir sig. Þá hefur tímasetning á öllum flutningum verið endurbætt og er nú mjög nákvæm og býður upp á meiri og betri samhæfni í vinnslulínunni. Skurði stýrt af tölvu Flökunarvélin er búin innmatara sem flytur fiskinn að hausaranum. A leiðinni er fiskurinn mældur og kemur véin honum í réttar stelling- ar fyrir hausun. Tveir hnífar sjá um hausunina með v-laga skurði og sérstakur búnaður sér um að íjarlægja varlega öll innyflin, þannig að engin hætta er á að hrognapokar eða annað sem nýta má innan úr fiskinum skemmist. Öllum skurði á fiskinum er stýrt af tölvu sem hægt er að breyta eftir fiskitegundum eða ákveðnum framleiðslukröfum. Því næst er fiskurinn flakaður. Flökunan'élina má síðan tengja Baader 52 roð- flettivél og sér vélin þá til þess að flökin snúi rétt fyrir roðflettingu. Baader ísland hf. mun á sýning- unni kynna nýja gerð hreistrara, ÍS069, fyrir karfa, ufsa og ýsu. Einnig verður kynnt sjálvirk bindi- vél frá Strapex. SÓM11500 30 tonna Fer í 30 sjómílur HRAÐFISKIBÁTUR FRAMTÍÐARINNAR iuaiiiKiuúii SÓMI860 í réttum hlutföllum miðað við sóma 1500 hATA _______SMIDJA GUÐMUNDAR EYRARTRÖÐ 13 ■ PÓSTHÚLF 82 221 HAFNARFJÖRÐUR ■ ÍSLAND SlMI 565-1088 • FAX 565-2019 KÆLIEFNI FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU - TIL FRAMTÍÐAR! LOÐNUBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. GUÐMUNDUR VE 29 486 173 1 Vestmannaeyjar 1ÓN SIGURDSSON GK 62 1013 51 1 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 239 1 Vestmannaeyjar 1SLEIFUR VE 63 513 68 1 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 366 655 1 Grindavík BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 259 1 Akranes HÓFRUNGUR AK 91 445 179 1 Akranes VÍKINGUR AK 100 950 217 1 Akranes BERGUR VE 44 266 239 2 Siglufjörður 711 1029 2 Siglufjörður LOÐNUBÁTAR Nafn GRINDVÍKINGUR GK 606 Stærö 577 Afll 662 Sjóf. 2 Löndunarst. Siglufjörður GULLBERG VE 292 446 325 2 Siglufjörður SIGLA Sl 50 273 260 2 Sigíufjörður SÓLFELL VE 640 370 252 1 Siglufjörður PÓRDUR JÓNASSON EA 350 324 296 1 Siglufjörður ANTARES VE 18 480 608 2 Akureyri GÍGJA VE 340 366 : 260 2 Akureyri SÍGURÐÚR VE 15 JÓN KJARTANSSON SU 111 914 775 : 726 79 2 1 Akureyri Neskaupstaður BEÍflRNK 123 756 1238 2 Eskifjörður Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík Sími 552 0000 Fax 562 0006 Netfang kgg@itn.is Starfsmenn okkar erlendis verða á sjávarútvegssýningunni. Reyttir Gíslason Norfolk Jóhann Bogason Harhour Grace Ása Einarsdóttir Hull Dagana 18.-21. septeniber verða margir af starfsmönnum okkar og samstarfsaðilum erlendis staddir hér á landi vegna sjávar- útvegssýningarinnar. Þar gefst viðskipta- vinum okkar kostur á að hitta þá, sem og annað starfsfólk söludeilda Samskipa sem daglega sinnir erindum þeirra. Við verðum í bás E-18. Viðverutími einstakra starfsmanna hefur verið ákveðinn fyrirfram og geta viðskiptavinir fengið upplýsingar um hann hjá Samskipum í síma 569 8300, eða á staðnum. Við hvetjum alla til aó heilsa upp á starfsfólk okkar og fá nánari upplýsingar um þaó hvernig Samskip aóstoða viðskiptavini sína. Michael Sigþórsson Bremerhaven Valdimar Ósharsson Rotterdam SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg, 104 Reykjavík Sími: 569 8300 Fax: 569 8349

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.