Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 1
MANUDAÖINN 27» NÓV. im XV. ÁRGANGUR. 26. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUSLAÐ JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLABIÐ kemur út aUa vlrka daga tcl. 3 — 4 síðdegís. Askrffiagjald kr. 2,00 a manuðl — kr. 5.00 fyrlr 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. I lausasðlu kostar Maöið 10 aura. VIKUBLAÐIS kemur út & Siverjum miðvikudegi. Það kostar afleins kr. 3,00 á ari. 1 pvi birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu. fréttir og vikuyflrllt. RITSTJÓRN OG AFOREIÐSLA AlpýStl- WaðsinB er viA Hvertisgötu nr. 8—10 SÍMAR: 4900- afgreiðsia og auglýsingar. 4901: ritstjórn Urm'.etkdar fréttir), 4802: ritstjóri, 4W8: Vilnjálmur 3. Vilhjálmsson. blaBamaDur (heima), Magnol Asgetnson. blaðamaður. Pramnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri. íhaima). 2337.: Siguröur Jóhannesson, afgreiOslu- og auglýsíngastiöri (heimaj,- 4805: prentsmlðjan. ALDYBD- FLOIKSMEIIN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN. Verða Hannes Jónsson ög Jón í Stóradal reknir úr Framsókn- arflokknum? Umhngsunarfrestur þeirra er útrunnfnn kl. 12 i kvöld ¦ • Fiokkurinn tekar akvö ðun á morgan Alþýðublaðið skýrði frá því á laugardaginu, að frestur sá, sem' miðstjórn Framsóknarflokksins hefði igiefið þeim Hannesi Jóns- syni frá Hvammstanga og Jóni Jónssyni í Stóradal, þingmönin- um flokksms,, til umhllgsunar um það, hvort þeir gengju að þeim skilyrðum, sem flokkurinh héfði sett þeim, væri útrunniinn næstu daga. Fnestux þessi er útrunninn kl. :12 i kvöld. Hafði miðstjórn Framsóknar- flokksins sett þeim Hannesi og Jóni þau skilyrði, að þeir hefðu fyrir þann tíma gefið "skýr svör um það, hvort þeir beygðu sig fyrir samþyktum þingflokksins eða ekki. Á fundi miðstjórnarininiár fyrra mánudag lá fyrir tilaga um það, að peim skyldi tafarlaust vikið úr flokknum, ef þeir hefðu ekki gefið svör fyrir kl. 12 í kvöld. Varí þeirri tilLögu jafnframt ví'sað til þingflokksinis tií samþyktar, með því að þurfa mun samþykki bæði miðstjórnar og þingflokksins til þess að þingmanni verði vikið úr flokknum. Með því að engin líkindi eru tilþess, að þeir Hannés og Jón gefi fullnægjandi svör fyrir kl. 12 í kvöld, þar sem þeir hafa haft imiarga daga til umhugsunar og ekkert látið :frá sér heyra, þá mun þingflokkur Framsókn- ar taka tillöguna um abrottrekst- ur þeirra úr flokknum til umræðu á sniorgun, Mun þingflokkurinin vera klofinn um þá tillögu sem annað, og er talið að 10—11 þing- menn séu með benni, en 7—8, að Þorsteini Briiem og þeim Hannesi og Jóni meðtöldum, á móti. En i miðstjórn flokksins mun vera öruggur meiri hluti. með brott- rekstrinum. Hinrik ogf Framsókn Bæði íhaldið og „hreyfingin" hafa nú afneitað Hiinrik Thoranen- sen lækni og stud juris, höfundi hótunarbréfanna. Læknafélagið hefir líka færst undan þvi að kannast við hainn. Hlns vegar hafa engar fregnir bbrist um það, að (honum hafi verið vikið úr Fé- lagi Framisóknarmanna á Siglu- firði. DIMITROFF SVAR \R FYRIR SIG. HANN KVEÐ5T VERA NÆST ÆÐSTI MAÐURÍRÉTT- INUM ». LRP., 25./11. FO. I þinghúsbrunamálinu áttu þeir orðaSikifti í dag, forseti réttarins og Dimtroff, sem ollu talsverðri kátínu meðál áhorfenda. Sagði Téttarfor.setinn að í útlendum blöðum væri Dimtiroff kallaður siá, isem raunverolega stýrði rétt- arhöldunuim. Þetta mætti ekki liengur viðgangast, og yrði hanin að hlýða skipunum réttarins. Þesisu svaraði Dimitroff á þesisia leið: „Herra forsieti; ég veit ekki hvað sajgt kann að vera| í útliend- um blöðum, en sem sakborningur fyrir hæstarétti, þá er ég að eins einum manni óæðrd, það er for- seta réttarins." Ný stjérn vinstri^og mi®-i lokka mynduð f Frakklandi London í gærkveldi. FC. Chautemps hefir verið beðinn að igera tilraun til stjórnarmynd- Funar í Frakklandi ,eftir að Herriot hafði færst undan þvi sakir vato- heilsu. Chautemps ræddi í dag við flokksíélaga sína um mögu- leíka til stiórnarmynduniar. Hanin hefir einu siinni áður verið for- sætiisiráðherra, í febrúar 1930, en svo illa tókst til, að stjórn hanis var feld á sama fundinum aem hann kynti hana þinginu. Chautiemps hefir verið innan- ríkisráðherra í hálft annað ár, í fjórum ráöuneytum hverju fram af öðru. Hann erlögfræðmgur og 48 ára gamall. París í morgun. UP.-FB. Ný stjórn hefir verið mynd- uð. Chautemps. er forsætisráð- herra og innanríkisráðherra. Paxtf Roncow utanríkismálaráðherra, Dalwlier hermáliaráðherra, Bonmt fiármálaráðherra, R,ctj/i%milf dóms- málaráðberra, Sawmt flotamála- ráðherra, Cot flugmáliaráðherra, Marc/iamfoeaíií f járliagaTáðherra, Eynac verzliuinarmálaráðberra, Is- rael ráðherria , opinbierra fram- kvæmda, Dalimer nýlendumála- ráðherra, Qieuilte landbúnaðar-, Duoos eftirlaunamála-r Missler póst- og simamália-, Marcombes heilbrigðismála-, Frot siglinga- mála-, Lamoureux verkamála- og de Monzie mentamála-ráðherra. SAMKOMULAGSTILRAUNIR MILLI STÖRVELDANNA HAFA STAÐIÐ YFIR SÍÐUSTU DAGA BSNBSRlKIK VlOBÍlST Londojn í gærkveldi. FO. McArthur herfOringi lagði í giær fyrir forsetaun skýrslu um land- her Bandaríkianna. Hefir haffln skýrslu sína með þeim orðum, áð „vel æfður og skipulagður her sé höfuðöryggi hverri þjóð, en' þó því að eins að mannafli hamis og útbúnaður allur 'sé samkvæmt þeim kröfum sem gerðar verða á hverjum tíma." Því næst aegir har»n, að majisxafli Ban,daTÍkiahers- ins, sé að eins belmángur á við það, sem þingið hafi talið nauð- synlegt árið 1920, og ekki nema brotaf því, sem jafnvel aifvopn- unarráðstefnajn telji réttmaatt. Loks bendir hann á það, að bryin- reiðir hersins séu allar frá tfð isiíðustu styrjaldar, og algiörlega ófulinægiandi. . ' Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsin's í Kaupmannahöfin Kaupmannahöfh í morgUin. Samningaumleitanir með stjórnr málamönnum stóTveldanina fara nú fram um allan heim. Hitler átti á laugardag tveggja stunda. viðtal við Franoois Ponoet, sendi- herra Frakka í Berlín. Frönsku blöðiu tel'ia, aið þetta viðtal Hit- liers'og ssendiheTrans megi ef til vill stooða sem upphaf að bein- um samningum milli Frakka og Pjóðveria. „Le Temps", stærsta blað Frakkliands, opinbert mái- gagh utanrikismálaráðuneytisiins, lætur ektoert uppi um viðtaldð, og þykir mega lita á það sem vósk frá utanríkismálaráðuneytinu um það, að ritað sé um málið með varúð. i STAMPEN. LITVINOFi1 FER f SAMWIMGALEIÐAWGUR UM EVRÓPU Hann heimsœkir Mnssolini, Doilfass og Pilsudskt. Einkaskeyti frá fréttaritaira Ailþýðublaðsins í Kaupm.höfn. Kaupmannahöfn í morguin. Útvarpsfregn frá Moskva herm- ir, að Mussiolini ha,íi í eigin nafni Allsherjarverkfall og nýjar óeirðir yfirvofandí i JerúsalerrL Undanfamar vikur hafa verið sifeldar ¦ óeirðir milli Araba og Gyðinga í Patestínu. Otvalrps- fregnir frá London í gær herrna, aðArabar hafi í hyggiu að stofna til al&herjarverkfalls á morgun og miðvikudag til mótmæla gegn því, að helztu lieiðtogar Arába hafa verið dregnir fyrir lög og dóm út af óeirðunum, ísi^m þeir stofnuðu til 13. og 27. okt. s. I. Myndin sýnir Araba og Gyðinga vera að lesa aðvörun frá landsstjóra Breta í JeTúsalem, aem hann hefir látið festa upp á götum borgarinnar bæði á hebresku og arabisku. boðið Liitvinoff til Rómar til fiögra daga dvailar. Er talið, að þeir muni ætlla að ræða með sér stjórnmálaástandið í Evrópu og af- vopnu'narmáium, meðatn á heim- boðinu •&tendur. Frá Róm mun Litvinoff halda til Wien og eiga tal við Dollfuss kanzlara, og það- an til Varsjá á ráðstefnu með Pilisudiski marskálki, emvaldsherra í Póllandi og Beck utainríkismála- ráðherra PólLands. STAMPEN. LitvÍBiofS fór frá Kew York á langard g London í fyrrakvöld. FO. Litvinoff, utanríkisimá'afulltrúi Sovétríkianna, lagði af stað heim- leiðis í dag frá Bandaríkiun'um. Hann hélt ræðu; í gæikveldi, þar sem hann sagði msðal annars, að Ráðstiórnarrikin væru' reiðu- bívin til þess að afvopnast alger- lega, hweuær sem aðrar þjóðir gerðu það, og væri a'lgier afvoþn- un sú sHefna í afvopn'uinarmálun- um, sem Sovétríkiri fyigdu. Þá harmaði hann hve mjög væri að því gert að blása að ófriðarhug- arfarinu. Loks lét hann þess getið, að meginhugmyndiiin í hinum niý- gerðu samningum milli Banda- ríkjanna og Rússlands væri sú, að varðveita friðinn í heiminum. Á heimleiðinni kamuT Litvinoff við í Róm tjl viðtals við MussoIiuL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.