Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 20
20 E MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ + ISLENSKA SJAVARUTVEGSSYNINGIN SVÆÐI E SVÆÐI D Eld- hús E120i E121 II E130 9 8 E30 E110 Skiparadíó E112- Isagahf. Asgeir Hjörleifsson Frigoscandia Cabinplant Slípivörur og verkfæri E92 E94 E86 E80 Vélar og skip hf. Neptúnus E82 u E84 OLÍS hf. E70 Swedwfish Group E62 Wartsila Diesel E60 Kraft- vélar E66 E62 Olíu- félagib hf. Sam- ey E64 Straumur! E50 Færeyjar E52 Geiri hf. Nova Scotia Siegling CmbH lceland Seefood int Vélar og tæki G.S. Mariasson & co E44 Glóbus Vélaver E38 JAT E37 Vélar & þjónusta E39 Hébinn Verslun Varmaverk ICEMAC C ;0 L124 Stálvinnslan hf. D116 SCANFI D117 D118 Vélorka D 112 D 113 D114 Alkul hf. D100 Danmörk D90 Danmörk D80 Danmörk D2 D4 Í2 Hull City Council B1 B2 H. ólafsson & Bernhöft Vatns- hreinsun B5 Haftækni Still- ing Kæli- tækni B10 Ching! Fa B14 Rafhús-Raytheon B6 Ranns.ráb Islands Cúmmí- vinnustofan B22 B24 Harpa B26 B27 B28 B30 B31 B32 C120 Reykjavíkurhöfn SVÆÐI C L69 L68 C61 Markúsarnetið | C80 Radíómiðun C82 Construnaves C88 EtCON R. Sigvaldason C60 Holland C70 Sæplast C71 Atlas hf. C7^ Strengur C77 Bremerhaven C7-> Borgarplast 5? E12 1 E15 E16 E17 E20 E36 v Gíslason E15 E16 E20 E46 E66 E80 E92 E94 Brimborg - Volvo Penta Cordoaria Oliveira SA Shipping Publications G.S. Maríasson & co Rafhónnun VBH ehf. Intermec lceland MAJA Machinenbau FTC Kerres Tecator Digital á íslandi Fyrirtækjanetib Verslunarþjónustan L128 HAG D130 Vigo'97 -S.-c íTc || T.C ~SÍ Q-c D136 D137 D70 Noregur D60 Neta- salan Vest Service Vélsm. Nonni D64! D10 Q5 D14 D52 Skeljungur ISACO D40 BAADER GMBH D22 L49 Le Drezen C47 Cl C40 C42 C45 Fálkinn C50 Marel C52 Hampiðjan C53 DNG C54 Isl. vöruþróun C58 Rafbobi Rafur C57 Form-ax C59 Póls-tækni Hafnar-bakki Fróoi C22 Kroli C26 ASEGA C24 Tæknival C30 j. Hinriksson C32 Fast hf. C34 Land-smiðjan C36 ELTAK C38 Kassa- C33 EIMSKIP Islands-banki C35 gerðin Bridon, Euronete, Panther Plast, ísfell hf. L49 Freðfiskmarkaður Islands L68 Miðlun ehf. og Jón Bergsson hf. L69 Bræöurnir Ormsson Ingvar A2 Friðrik A. jónsson D30 Dímon hf. D32 Rafver hf. SVÆÐIF Trefjar Bátasmibia Gubmundar > Varmaverk Isgata F50 EIMSKIP •gí? Vélar og þjónusta ¦<j- Færeyjar J2 Unit Pump 53 Fl o World Fishing VICU'97 SVÆÐI A A4 Brimrún hf. FURUNO F2 . Hinriksson AÐAL INNGANGUR D2 Vélsmiðja Heiðars D14 Teknotherm Electrics D22 Umbúðamiðstöbin hf. D112 Hafnaríjarðarhöfn D113 Spennubreytar D117 KM Fish Machinery D136 Skipasmíðastöðin Skipavík D137 Vökvatæki D138 Vökvaleiðslur og tengi B2 Línuhönnun B10 Skrifstofa sýningarstjórnar B22 Skerpla B26 Columbus Trading B27 G. LÚtgáfan B28 Fjöltækni B30 RKS Sensor Systems B31 Sandgerðishöfn B32 Netsystems inc C8 Slippstöðin Oddi C35 Verslunarráð Islands C40 Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna C42 Hugvirki hf. C46 World Fishing MAG C64 Pulsarr C66 Van Beelen C67 Intralox C102 Reykjavíkurhöfn Frosti hf. Islandsmarkaður hf. Sinus hf. Reykjavíkurslippur Löndun Stálsmiðjan SJAVAR- ÚTVECS- SÝNINGIN 96 Skipulag sýningarsvæbis íslenska sjávarútvegssýningin opnuð í dag 695 fyrirtæki frá 28 löndum kynna vörur og þjónustu sína ÞORSTEINN Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, mun í dag klukkan 10.00 formlega opna íslensku sjávarútvegs- sýninguna í Laugardalshöll, en hún hefur aldrei verið jafn stór í sniðum og nú. Forseti Islands, herra Ölafur Ragnar Grímsson, verður viðstadd- ur opnunina. Alls taka 695 fyrirtæki frá samtals 28 þjóðlöndum þátt í sýningunni að þessu sinni og hafa þau aldrei verið fleiri. Aldrei jafn stór í sniðum og nú íslenska sjávarútvegssýningin er haldin á þriggja ára fresti og fer nú fram í fimmta sinn. Sýn- ingarsvæðið nú er um 20% stærra en árið 1984 þegar hún var fyrst haldin. Svæðið telur nú um tíu þúsund fermetra með öllu á inni- og útisvæði. Útlendu fyrirtækin, sem kynna munu vörur sínar og þjónustu á sýningunni, eru frá Austurríki, Belgíu, Kanada, Chile, Tékklandi, Danmörku, Færeyjum, Finnlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Grikk- landi, Grænlandi, írlandi, ítalíu, Japan, Hollandi, Noregi, Póllandi, Portúgal, Suður-Afríku, Spáni, Sri Lanka, Svíþjóð, Sviss, Taiwan, Bretlandi og Bandaríkjunum. íslendingar í farar- broddi sJávarútvegsþjóAa Sú staðreynd að Islendingar skuli vera í fararbroddi sjávarút- vegsþjóða í því að hafa framleitt og tileinkað sér hátækni í veiðum og vinnslu sjávarfangs, gerir það að verkum að íslenska sýningin nýtur ávallt athygli erlendis og dregur til sín fjölda gesta og sýn- enda. Engin undantekning er frá þeirri reglu nú, eins og fram kom á fréttamannafundi, sem sýninga- haldarar stóðu fyrir sl. mánudag. Fjölbreytni einkennir sýninguna nú sem endranær, en meðal þess sem gestir geta kynnt sér, eru nýjungar í vélbúnaði fyrir báta og skip, veiðarfæri, umbúðir, frysti- tæki, vinnslukerfi á sjó og í landi, flökunarvélar, pökkunar- og geymsluaðferðir og flutningaleiðir til og frá landinu svo eitthvað sé nefnt. Aldrei jaf n mikill áhugi og nú I máli Patriciu Foster, fram- kvæmdastjóra sýningarinnar, kom fram að aldrei hafi orðið vart jafn- mikils áhuga og nú enda búist við fjölda erlendra gesta. Flest stærri hótela í Reykjavík væru nú þegar orðin yfirfull sýningarhelgina þó enn megi fá inni á smærri hótelum og gistihúsum. Ferðaskrifstofan Urval-Útsýn hefur séð um að halda utan um hótelrými auk þess að hafa skipulagt fjölda afþreyinga- ferða fyrir gesti þá daga sem sýn- ingin stendur, allt frá tveggja til fimm tíma skoðunarferða um höf- uðborgina og næsta nágrenni upp í lengri ævintýra- og jöklaferðir. Sýningin stendur fram á laugar- dagskvöld og verður opin daglega frá kl. 10.00 á morgnana til kl. 18.00 á kvöldin. Hér að ofan er kort af sýningarsvæðinu, þar sem sjá má staðsetningu hvers og eins fyrirtækis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.