Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.09.1996, Blaðsíða 29
A MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1996 E 29 < 4 I I FISKI landað í Reykjavíkurhöfn. Heildarlausn við höfnina REYKJAVIKURHÖFN tekur nú í fyrsta skipti þátt í íslensku sjávar- útvegssýningunni og er markmiðið að kynna fyrirtæki á hafnasvæð- inu og þá þjónustu sem þar er í boði. Reykjavíkurhöfn hefur áður tek- ið þátt í samskonar sýningu sem haldin var í Kaupmannahöfn í fyrra ásamt sex öðrum íslenskum fyrir- tækjum af hafnarsvæðinu. Fyrir- tækin sem standa að kynningu á sýningunni í ár ásamt Reykjavíkur- höfn eru Frost hf., Stálsmiðjan hf., Sínus hf., Löndun hf., Atvinnu- og ferðamálaskrifstofa Reykja- víkurborgar, auk íslandsmarkaðar hf. sem verður m.a. með alvöru tölvuuppboð á fiski alla sýningar- dagana. Margir möguleikar Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri Reykjavíkurhafnar, segir að með þessu telji fyrirtækin að höfninni sé best borgið. Markmiðið með þátttöku í sýninguhni nú sé að hjálpa fyrirtækjum sem reka starf- semi sína á hafnarvæðinu að kynna sig og reyna með því að mynda hóp fyrirtækja sem býður upp á heildarlausnir fyrir íslensk og er- lend fískiskip. Hann segir að möguleikarnir séu margir á hafnarsvæðinu, bæði fyrir skip og annan iðnað tengdum sjáv- arútvegi og Reykjavíkurhöfn vilji hjálpa fyrirtækjunum við að kynna höfnina sem góðan valkost fyrir þá sem þurfa á ýmiskonar þjónustu að halda. Þá sé einnig lögð áhersla á að kynna stærð Reykjavíkur sem verstöð, enda taki alls 84 fyrirtæki frá Reykjavík þátt í sjávarútvegs- sýninguni í ár. Sjómenn - útgerðarmenn Sköpum vistvœnt umhverft - Betrí heilsu Permaberg loftinntaksskiljur fyrir vélarrúm og vistarverur. Fást í 1 þrepa (vélarrúm), 2 þrepa (vistarverur) og 3 þrepa (tölvurúm o.fl.) Ummœli höfð eftir skipstjóra og skipverjum á loðnu- og síldarskipinu HÚNARÖST SF-550: Eftir 2 vikur hreinsuðum við nýju Permaberg loft- skiljurnar frá VÉLTAK, sem settar voru á loftinntök vist- arvera skipsins um mánaðamótin apríl/maí 1996. Skiljurnar höfðu safnað miklu magni af sóti, flugum og hreistri í sig. 2. þrep skiljunnar, P2 sía, var hreinsuð (þvegin) og síðan sett í aftur. Loft í vistarverum, sem og annars staðar í skipinu (mat- sal, eldhúsi og brú) hefur gjörbreysttil batnaðar, þar sem sótmengun, lykt og gas af rotnandi flugum og öðrum skordýrum er ekki til staðar. 1. ÞREP Vélaloft Skiiur frá loftstraumn- um allan raka og salt yfir 13 mikron. (Þolir ágjöf/sjórok). 2. ÞREP Vistarverur Tekur út salt/raka/sót (þolir ágjöf/sjórok). MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 5535150,fax 5688408 TOGHLERAR H a/ELTAKí Airsep sveifarhúseimskiljur • Glacier smurolíuskiljur ¦ Premaberg loftinntaksskiljur • Vélar • Búnaöur SáopuM vicCtKVtt-t u,m6.v-tili - ^e-txi tlcitju VIÐHALD » UPPSETNING » TÆKNIÞJÓNUSTA Véllak hf • Hvaleyrarbraut 3 » 220 Hafnarfjðfður»ísland • Simi 565-1236«Fa» 565-1263 „FVRIR ALLAR TOGVEiÐAR" l HINRIKSSON H.F, SÚÐARV0SI4 SÍMAR 588 6ý7? / 666 0775 104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 568 9007 „FRAMLEIÐENDUR TQGBÚNADAR i ÁRATUGl" '** * -kjarnimálsins! L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.