Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 9 FRÉTTIR Stjórn SYR ArniÞór tekur við af Arthur BORGARRÁÐ hefur samþykkt að leggja til við borgarstjórn að Árni Þór Sigurðsson verði kjörinn í stjórn SVR og að hann verði jafn- framt formaður stjórnarinnar. Á fundi borgarráðs var lagt fram að nýju erindi Arthurs Morth- ens, þar sem hann óskar eftir lausn frá störfum sem fulltrúi í nefndum og ráðum borgarinnar. Þá samþykkti borgarráð jafn- framt að leggja til við borgarstjórn að Helgi Hjörvar taki sæti Art- hurs, sem varamaður í íþrótta- og tómstundaráði. -----♦ ♦ ♦---- Franskar haustvörur Ef keypt er fyrir 25.000 kr. eða meira fylgirtaska með kaupunum. TESS i neð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. HELENA RUBINSTEIN Kynnum haustlitina í dag og á morgun. Glæsileg snyrtitaska ásamt vöru íylgir þegar keyptir eru tveir eða fleiri hlutir af haustlitunum. Fjöldi annarra tilboða. Art Déco borðstofusett Opið mánud.- föstud. frá kl. 11-18, laugard frá kl. 11-14. Borð, 10 stólar og tveir skápar. Verð aðeins 288 þúsund. Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 LAURA ASHLEY Hnustfatnndur og skór Opið laugardag 10-14 Tekinn með stera og ólögleg lyf RÚMLEGA tvö þúsund töflur af sterum og efedrín-töflum fundust í fórum karlmanns um þrítugt sem stöðvaður var á Keflavíkurflugvelli í fyrrinótt. Maðurinn var farþegi frá Maj- orka og stöðvuðu tollverðir hann í hliðinu til leitar að sögn lögreglu. Þegar til kom reyndist hann hafa komið fyrir tæplega 2.300 töflum af sterum og efedrín-töflum í sæl- gætis- og kakóduftsdósum í fórum sínum. Töflurnar voru ýmist ómerktar eða undir nöfnunum Spyropent og Provison sem munu vera ólögleg lyf. Maðurinn verður tekinn til yfir- heyrslu innan tíðar en töflurnar eru í vörslu lögreglu. ----♦♦ ♦---- HP kemur út HELGARPÓSTURINN kemur út í dag að venju að sögn Þorbjörns Tjörva Stefánssonar framkvæmda- stjóra. I Alþýðublaðinu í gær var látið að því liggja að blaðið væri það illa statt að óvíst væri hvort það kæmi út. Aðspurður vildi Þorbjörn ekki segja til um hvort einhveijar breytingar yrðu á blaðinu, það ætti eftir að koma í ljós. ----♦ ♦■■♦-- Húsaleiga Oryrkja- bandalags í FRÉTT af afhendingu nýrra íbúða Oryrkjabandalagsins á Ak- ureyri, sem sagt var frá í Morgun- blaðinu sl. föstudag, segir, að með- alleiga á hveija íbúð í eigu banda- lagsins sé í kring um 18.000 krón- ur. Stjórn hússjóðs Öryrkjabanda- lagsins vill að gefnu tilefni ítreka, að húsaleiga á öllum íbúðum í eigu bandalagsins sé reiknuð á sama lágmarksverðgrunni, en sé breyti- leg eftir stærð íbúðanna. Flestar þær íbúðir, sem banda- lagið hefur yfir að ráða, eru litlar einstaklingsíbúðir, þar sem leigan er undir ofangreindu meðalverði. Stærri íbúðir, eins og t.a.m. eru í húseignum á Sléttuvegi í Reykja- vík, njóta sömu lágmarksverðlagn- ingar á húsaleigu, þótt hún sé mun hærri en nefnt meðalverð. LANCÖME iK PARIS 'e' 'V Kynning í dag og á morgun. Nýju haustlitirnir komnir. Glæsilegur kaupauki. Taska með 5 hlutum fylgir 50 ml kremkrukku SN vRtiví )Rll v iRs i.ii n i n GLÆSÍÆ S. 568 5170- Myndir úr Þórsmörk í haust kemur út bókin Þórsmörk - Náttúran og sagan, eftir Þórð Tómasson safnvörð í Skógum og er vinnsla hennar nú á lokastigi. í bókinni verða hátt í þrjú hundruð myndir, gamlar og nýjar. Til að auka fjölbreytni mynda frá fyrri tíð er auglýst eftir myndum úr Þórsmörk (einkum frá því fyrir 1980). Einu gildir hvort þær eru svarthvítar eða í lit og myndefnið getur verið margs konar; myndir úr smalamennsku, landslagsmyndir, myndir af fólki og viðburðum, frá útihátíðum o.s.frv. Þeir sem hugsanlega eiga slíkar myndir eru beðnir um að hafa samband við útgáfuna sem allra fyrst. Athugið að enn er tími til að skrá nafn sitt á heillaóskalista í bókinni til heiðurs höfundinum á 75 ára afmælisári hans. Mál og mynd Bræðraborgarstíg 9 • 101 Reykjavík Sími 5528866 • Fax 5528870 íifyjÓTTU ÞESS BESTA MAT OG DRYKK. ÚAÐ KOSTAR EKKI MEIRA reiais & CHATEAUX. B E RG STAÐASTRÆTI 37 SÍMl: 552 57 00, FAX: 562 30 25 Xj,ÚKLlNGALIFRAR„MOUSSE“ MEÐ BALSAMICO VINAIGRETTE. Lambavöðvi. BAKAÐUR í KARTÖFLUHJÚP MEÐ RÓSMARÍN-SÓSU. ftföKKAMÚS í SÚKKULAÐITURNI MEÐ HINDBERJASÓSU. SÝNISHORN ÚRMATSEÐLl Vmsælu Rucanor úlpumar komnar! Stærðir 128-176 og S-XXL Vorum að fá sendingu af þessum vönduðu fisléttu úlpum. Fyrsta flokks frágangur, góð regnvörn og 100% vindheldni. Fæst í þremur litasamsetningum (2ja lita). Stærðir 128-176 kosta 4.990- krónur Stærðir S-XXL kosta 6.490- krónur Opið virka daga 8-18 og laugardaga 9-14. Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. -kjarni inálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.