Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KJARVAL, Selfossi og Hellu GILDIR 19.- 25. SEPTEMBER Verð Verð Tilbv. á áðurkr. nú kr. mælie. Haframjöl, 1 kg nýtt 75 75 kg Kornax rúgmjöl, 2 kg 96 89 44,5 kg Kornax heilhveiti, 2 kg 100 89 44,5 kg Kötlu matarsalt, 1 kg 53 46 46 kg Sun Maid rúsínur, 500 g 144 99 49,5 kg Frystipokar nr. 2 104 75 Frystipokar nr. 4 157 105 Maxwell House kaffi, 500 g 318 295 490 kg KH, Blönduósi GILDIR 19.- 26. SEPTEMBER Lambaframpartar sagaðir, kg 510 398 398 kg Hvítlaukskæfa, kg Nýtt 399 399 kg Krútt kjarnarúgbrauð, 8 sn. 107 79 Krútt möndlukaka Nýtt 298 Rófur, kg 109 79 79 kg Gulrætur, kg 269 95 95 kg Gul epli, kg 198 139 139 kg Engjaþykkni, 4tegundir 60 49 326 kg SAMKAUP, Miðvangi og Njarðvík GILDIR 19.- -22. SEPTEMBER Ferskirkjúklingar 698 499 499 kg Fersk súkkulaðimjólk, 1 Itr 99 69 69 Itr Sælkerablanda, 300 g 119 98 326 kg Sumarblanda, 300 g 109 89 297 kg Hrísgrjónablanda, 350 g 120 109 311 kg Jacobs tekex, 200 g 49 39 195 kg Jacobs Fig roll kex, 200 g 129 79 395 kg Jacobs ostakex, 200 g 139 115 575 kg IMóatúns-verslanir GILDIR 19. -24. SEPTEMBER Pastó T ortellini, sósa fylgir Nýtt 289 kQ með Pastó Agnolotti, sósa fylgir Nýtt 289 kg með Pastó Lasagne, sósa fylgir Nýtt 229 kg með Ríó kaffi, 450 g 356 298 660 kg Mr. Propper, t.250ml Nýtt 139 110 Itr Oxford smákökur, 200 g Nýtt 93 470 stk. Daz þvottaefni, 3 kg Nýtt 699 233 kg Vöruhús KB, Borgarnesi VIKUTILBOÐ Blandað kjöthakk 590 488 488 kg Rúilupylsa söltuð/reykt 398 249 249 kg KBTýrólabrauð 166 119 119 stk. Juvel rúgmjöl, 2 kg 111 78 39 kg Kaliforníu rúsínur, 850 g 185 155 220 kg Haframjöl, 1 kg 93 71 71 kg Djúpfrystipokar, 2st.,30stk. 156 110 110 pk. Matvælapokar, 4 Itr, 50 stk 115 82 82 pk. Sórvara Smellubuxur, st. 6-16 2.995 2.250 Joggingbuxur, st. 6-16 2.190 1.650 Þvottabali 1.346 859 Dömupeysa 2.960 1.760 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 19. -25. SEPTEMBER Úrvals súpukjöt 448 358 358 kg Frónheimaerbest 88 59 393 kg Río kaffi, 450 g 338 259 575 kg Finn Crisp hrökkbrauð 121 89 445 kg Sprittkerti (teljós), 30 stk. 198 128 ' TILBOÐIN Morgunblaðið/Ásdís Verð Verð Tllbv. á áöur kr. nú kr. mælie. BÓNUS GILDIR 19.-25. SEPTEMBER Rjómapeli 127 119 476 Itr Súkkulaðimjólk 85 68 68 Itr Bónus súrmjólk 139 129 129 Itr Appelsínumarm. 900 g 179 129 143,33 Itr Kanelsnúðar, 'h kg Nýtt 187 374 kg Bónus Musli, 1 kg 225 179 179 kg Bónus bacon 749 599 599 kg Bónus rúllupylsa 268 199 199 kg Sérvara í Holtagörðum Rúllukragapeysa 398 Leggings, barna 398 Lesgleraugu 397 Kuldagalli, fullorðinna 3.559 Uppþvottabursti 39 Spaghettistampur 245 Kaupgarðurí Mjódd GILDIR TIL 22. SEPTEMBER Blandað hakk lamba og nauta 498 398 398 kg Svínakarbonaði 625 559 559 kg SS rauðar pylsur 2x10/bolur nýtt 779 779 kg SS áleggsþrenna, 300 g nýtt 298 983 kg Mascarpone ostur, 250 g 169 149 596 kg Joe’s Poel Lady fingers, 125 g 185 159 1.272 kg Samsölu krakkabrauð, 620 g nýtt 119 192 kg Létt Brie, 100 g 133 119 1.190 kg Hraðbúðir ESSO GILDIR 19.-26. SEPTEMBER Egils appelsín, 0,5 Itr dós 85 59 Ömmu kleinur 160 120 530 kg Kremkex Frón 122 89 356 kg Merrild kaffi, 0,5 kg 360 290 580 kg Mjólk, 1 Itr 68 63 63 Itr Mónu mix, 250 g 140 105 420 kg Verð Verð Tllbv. á áður kr. nú kr. mælie. Hagkaup VIKUTILBOÐ Pampers bleiur, tvöf. pakkar 1.849 1.398 Ungnauta hamborgarar 4x84 9 Nýtt 359 Ungnauta prime ribs (film- 1.599 1.299 1.299 kg upk.) Ungnauta roast beef (filmupk.) 1.779 1.369 1.369 Ungnauta sirloin baconvafið Nýtt 1.299 1.299 kg Ungnauta kótiíettur (filmupk.) 1.659 1.249 1.249 kg Kalkúnar 1/1 989 699 699 kg Jarðarber, 454 g 198 436 kg Þín verslun ehf. Keðja sautján matvöruverslana GILDIR 19.-25. SEPTEMBER Grillnaggar, 400g 498 398 995 kg Kindakæfa 695 549 549 kg Rauðar pylsur 2x10 og bolur nýtt 779 779 pk. Búr áleggsþrenna 3x100 g nýtt 998 998 kg SS áleggsþrenna 3x100 g nýtt 298 298 pk. Krakkabrauð, 620 g nýtt 119 192 kg Matarkex, 400 g 112 99 247 kg Pepsi Cola, 2 Itr 159 139 69 Itr 11-11 verslanir GILDIR 19.-25. SEPTEMBER Sparibeikon KÁ 758 748 748 kg Farfelle Frigodar, 750 g Nýtt 328 437 kg Juvel hveiti, 2 kg 87 69 34,50 kg Pampers bleiur með blautstk. Nýtt 998 Mr. Proper bað/eldhúsgel Nýtt 118 94,50 Itr Tabx-tra, 2 Itr 129 119 59,50 Itr Rolo, 3 í pakka 198 138 138 pk. FJARÐARKAUP GILDIR 19., 20. OG 21. SEPTEMBER Barnapizza, 160g 99 619 kg Þykkvabæjar franskar, 750 g 145 99 132 kg Bæjoneskinka 1.297 849 849 kg Svínaskina 957 598 598 kg Djúsboltar 239 198 198 kg Mango 380 198 198 kg Arial Future 2 kg + sokkar 860 789 376 kg Bella eldhúsrúllur 4 stk. 198 179 KA, Selfossi GILDIR 19.-25. SEPTEMBER Del Monte rjómaís, 3 teg. 329 289 289 Itr Del Monte ananassaíi, 1 Itr 169 139 139 Itr Del Monte greipsafi, 1 Itr 169 139 139 Itr Del Montetómatsafi, 1 Itr 169 139 139 Itr Del Monte tropical safi, 11tr 159 139 139 Itr Del Monte kokteilávextir, 1/1 169 139 168 kg Del Monte kokteilávextir 'h 95 79 188 kg DelMonte perur 1/1 139 118 143 kg KKÞ, Mosfellsbæ GILDIR 19.-23. SEPTEMBER Kindabjúgu, 2 stk. 154 99 49,50 Stk. Vínarpylsur, 5 stk. 184 99 19,80 stk. Dönsk lifrarkæfa 439 299 299 kg Fituminna hangiálegg 1.997 1.439 1.439 kg Ömmupizzur, 600 g 424 355 355 Stk. Rauð epli 198 119 119 kg Appelsínur 169 119 119 kg Hvitkál 99 65 65 kg 11-11 verslun opnuð við Norðurbrún í LOK næstu viku eða þann 27. sept- ember verður ný 11-11 verslun opnuð við Norðurbrún 2 þar sem versiunin Norðurval var áður til húsa. Undirbún- ingsvinna stendur yfir en verslunin verður í um 200 fermetra húsnæði. Stendur til að samræma útlit allra 11-11 búðanna sem eru að þessari meðtalinni orðnar fimm talsins og er þeirri vinnu þegar lokið í verslun- unum að Grensásvegi og Eddufelli. Endurskipulagning verslananna miðast við að viðskiptavinir þurfi ekki að eyða of miklum tíma í inn- kaupin og geti gengið skipulega að því sem vantar. HIMAR Stórar úthafsrækjur, GLÆNY BÁTAÝSA OG STÓRLÚÐUSTEIK. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070 Morgunblaðið/Árni Sæberg ISLENSKU kókókúlurnar sem seldar eru í 540 gramma pakkn- ingum og einnig í helmingi stærri pakkningum. Brillance 80% fastur hárlitur. Hárlitunamæring fylgir. Poly Color , vörurnar í snyrtivöru- fcÆmÆEJKI búðum og ,. fe apótekum. , * Islenskar kókókúlur og von á hafra- hringjum FARIÐ er að selja íslenskar kókó- kúlur í verslunum en um er að ræða morgunkorn sem er svipað bandaríska morgunkorninu Cocoa Puffs. „Þetta hefur verið í þróun hjá okkur í nokkur ár en það var ekki fyrr en í ársbyijun sem við fengum þann vélabúnað sem er nauðsynlegur til framleiðslu á morgunkorni sem þessu“, segir Árni Grétar Gunnarsson hjá Morg- unkorni ehf en það fyrirtæki fram- leiðir kókókúlurnar. „Okkur fannst alveg orðið tíma- bært að framleiða þessa vöru hér á landi því neyslan hefur verið mjög mikil hérlendis á sambærileg- um vörutegundum." Georg Gunnarsson efnaverk- fræðingur hefur séð um vöruþróun morgunkornsins og innan skamms segir Árni Grétar að settir verði á markað hafrahringir og einnig hunangsristaðir hafrahringir. „Við látum ekki staðar numið þar og vöruþróunin kemur til með að halda áfram nú þegar öll nauðsyn- leg tæki til framleiðslu eru fyrir hendi. Það er heildverslunin Bergdal sem sér um dreifingu vörunnar. i i I I I I \ \ \ i l l i I : i i I i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.