Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Framtíð íslenzkunnar TÍMI er til kominn að stinga við fótum og snúa málum á þann veg, að íslenzkan geti lifað hér góðu lífi „við hlið alþjóðatungumálsins.“ Þetta segir í leiðara DV. að til notkunar í skólum lands- ins sé mælt með stýrikerfi og algengum hugbúnaði á ensku, þótt nóg framboð sé af slíku á íslenzku og mikið notað.“ • • • • Nýyrði „En staðreyndir líðandi stundar eru ljósar. Enska sækir á og islenzka víkur sess. Engin merki eru á lofti um marktækt viðnám af hálfu íslenzkumanna og menningarvita, mennta- ráðuneytísins eða annarra yfir- valda. Nema smíði nýyrða. Þótt íslenzka sé nokkuð fornt mál, hefur áhugamönn- um tekizt að búa til islenzkan orðaforða á flestum nútíma- sviðum. Þannig tölum við um síma, þotur og tölvur með góð- um árangri. í verkfræði og tölvutækni eru til islenzk orð yfir flest hugtök, sem mestu máli skipta. Afrek nýyrðasmiða sýna, að efnislega er íslenzka hæf til að vera nútímamál á tækni-, tölvu- og samgönguöld. Það er ekk- ert, sem kemur í veg fyrir, að íslenzka geti haldið áfram að blómstra, nema áhugaskortur þjóðarinnar og þeirra, sem eiga að gæta hagsmuna tungunnar. Tími er kominn til að stinga við fótum og snúa málum i þann farveg, að íslenzka geti áfram lifað góðu lífi á þessari eyju við hlið alþjóðatungumálsins.“ Unga fólkið í LEIÐARA DV sl. þriðjudag segir m.a.: „Ungu fólki er enska töm, enda er hún allt í kringum okkur. Unglingarnir hafa alizt upp við hana í textuðum kvik- myndum og alþýðutónlist. Margt ungt fólk getur beinlinis hugsað á ensku og þar með náð þeim tökum á málinu að geta talizt reiprennandi ensku- mælendur." „Þær þjóðir, sem lengst ganga í vörn gegn linnulausu áhlaupi enskunnar, eru gömul stórveldi á borð við Frakkland og Þýzkaland, sem til dæmis að taka talsetja bandarískar kvikmyndir. Þetta veldur því, að leikni í ensku er lakari í þessum löndum en í hinum, sem minna mega sín. Islenzk stjórnvöld hafa ekki tekið upp jafnharða afstöðu og frönsk og þýzk, enda þarf stór- an markað til að standa undir talsetningu kvikmynda. En á sumum sviðum hafa landsfeð- urnir gert minna af því að halda uppi vörnum en starfsbræður þeirra í öðrum smáríkjum. Sem dæmi um þetta má nefna, að Innkaupastofnun rík- isins og menntaráðuneytið hafa árum saman látið viðgangast APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 13.-19. september eru Garðs Apótek, Sogavegi 108 og Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opin til kl. 22. Auk þess er Garðs Apótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardagá.kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Doimis Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16. APÓTEKID LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugartl. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími fyrir lækna 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek erop- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.__ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.um læknavakt í stmsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu- daga, helgidagaogalmennafrídaga 13-14. Heim- sóknart ími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud, kl. 8-12. Sími 560-2020. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúhier fyrlr________________ allt landið -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._________________________________ EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁOGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 (laglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- iausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss ReyKjayíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga istma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild I^andspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.________________________ ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERDA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. kl.9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í sima 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna liólgusjúkdóma f meltingar- vegi „Crohn’s íyúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulceiosa". Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal- hólf 881-3288.______________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Iiögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21._____________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, I>ósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á mánud. kl. 22 í Kiriqubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjarnar- götu 10D. SkrifsUjfa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralxjrgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtuílaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, laaugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl, 16-18.30. Sfmi 552-7878.________ FÉLAGID HEYRNARHJÁLI*. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nema mád. FÉLAGID ÍSLENSK ÆTTLEIHING, Grettis- gíitu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum Ixirnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. GEDHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Oldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu, sfmatfmi fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-40407 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.___________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍrrri 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hasð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl, 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMII.ANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖD FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48._______ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í slma 568-0790._______ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirlgu og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 551-1012,_____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk, Skrífetofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 1 Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.H.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavfkurlx>rgar, Laugavegi 103, Reykjavík. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur f vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyr- ir Qölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. Viðtöl fyrir Mosfellsbæinga fara fram á félags- málastofnun bæjarféiagsins. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur œskulýðssttirf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefúr út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594.____________________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pösth. 8687, 128 Rvfk. Sím- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________________ STYRKUR, Samtök kralíbameinssjúklinga og að- standenda þ<;irra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt númer 800-4040.____________________ TRÚNAÐARSlMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Ijömum og ungl- ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól- arhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.___ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050._________ STUÐLAK, MEÐFERÐARSTÖD FYRIR UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð- gjöf s. 567-8055. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bank- astr. 2. Til 1. septemlx;r verður opið alla daga vikunn- ar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjald- eyri. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057._ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldrum og for- eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn._ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6164, er ætluð fólki 20 ogcldri sem þarf ein- hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR______________________ HARNASPlTALI HRINGSINSi Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: E ílir sam- komulagi við deildaiTitjóra. GRENSÁSDEILD: Múnuil.-liwtuil. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Aila daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Klv 15-16 (fyrir feð^ ur 19.30-20.30). LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunariieimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. syúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumega er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆ J A RS A FN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. virka daga kl. 8-16 í s. 577-1111.__________________________________ ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNLOpiðalladagafrá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓK ASAFNIÐ I GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opiö mánud. - föstud. 10-20. Opiðlaugardagakl. 10-16yfirvetr- armánuði._______________________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannborK 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17._________________ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESl: Opiðkl. 13.80-16.30 virkadaga.Simi 431-11255. FRÆDASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsimi 423-7809. Op- ið allavirkadagafrákl.9-17ogl3-17 umhelgar. IIAFN A RBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _____ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mánud.-fímmtud. kl. 8.15-19. Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegt. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- in ásamatíma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá l. júnftil 14. septemlærersafn- ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tfmum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16.________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugaixl. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi.__ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19. sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNID: AusturKÖtu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BergstBÚn- stræti 74, s. 551-3644. SumarHýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgríni Jónsson. Opið alia daga nema mánud. frá I. júní kl. 13.30-16.____________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hund- ritasýning í Ámagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMIN.I ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, FRÉTTIR Gjugg í bæ byrjar á ísafirði FYRSTA helgin í markaðsátakinu Gjugg í bæ verður 20.-22. september og er það ísafjarðar- bær sem ríður á vaðið. Um helgina verður þeim er koma til ísafjarðar boðið upp á skoðunarferð. Gistitilboðið í pakk- anum gildir á Hótel ísafirði en þar verður samkoma á laugar- dagskvöldinu og verður boðið upp á kvöldverð í anda konungskom- unnar árið 1907 með leiknum at- riðum og tónlist. Að sýningunni standa Hótel ísafjörður, Litli leik- klúbburinn, Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar, Byggðasafn Vest- fjarða og sagnfræðingarnir Jóna Símonía Bjarnadóttir og Andrea Harðardóttir. Á veitingastöðunum Sjallanum og Krúsinni verður ýmislegt í boði. Hljómsveitin Greifarnir leika í Sjallanum og á laugardagskvöld verða bræðurnir Halli og Laddi með skemmtidagskrá fyrir matar- gesti á Krúsinni. Á Eyrinni, Gall- erý Pizza verður kaffileikhús þar sem sýndur verður einþáttungur og lifandi tónlist verður eftir sýn- ingu. Á Vagninum á Flateyri mun Sigurður Ingimarsson spila á gítar og syngja fyrir gesti staðarins bæði föstudags- og laugardags- kvöld. Á laugardagseftirmiðdag, klukkan fjögur, verða^ tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í íþróttahúsinu Torfnesi sem er stórviðburður í bæjarfélaginu. Erling Blöndal Bengtsson leikur einleik á selló með hljómsveitinni. Á sunnudeginum verður hægt að sigla í Vigur og gönguferð verður um Eyrina með leiðsögn. Hafnarfirði.eropiðalladagakl. 13-17ogeflirsam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugar- daga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-17._______________________________ AMTSBÓK AS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla (laga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sfmi 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Simi 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í l)öð og heita potta alla daga. Vesturliæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflíma fyi-ir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar Mánud.-föstud. 7—21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12.___________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opiðmád.-fóst. kl. 7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30.__ V ARMÁRLAUGI MOSFELLSBÆ:Opiðmánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNÐLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. L'iugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl. 15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. Mánud.- fimmtud. kl. 19-21, 14 ára og eidri. Böm yngri en 8 ára skulu vera í fylgd 14 ára og eldri. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: 0{)in mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI GRASAGARDURINN I LAUGARDAL. IW 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn oj>- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.