Alþýðublaðið - 27.11.1933, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.11.1933, Qupperneq 1
MáNUDAGINN 27, NÓV. 1933. XV. ÁRQANGUR. 36. TÖLUBJkAÐ ALDYÐD' FLOKKSMENN! RITSTJÓRI: ~ ™ 3TGEFANDI: P. R. VALDBMARSSON DAGBLAB OG VlIlljBLAB ALÞÝÐUPLOKKURINN DAOBLAEIÐ keínur úl alla vlrka daga «. 3 — 4 síðdegla. Askrlftagjald kr. 2.00 ft mönuöi — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuOi, ef greitt er fyrirfram. t lausasðlu kostar blaðlO 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út & hverjurn miövikudegi. ÞaO Uostar aðeins kr. 5.00 á ári. i pvi birtast aiiar helstu greinar. er birtast I dagblaöinu, fréttir og vikuyfiriit. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLA AipýðU- blaösins er við Hverfisgötu nr. 8- «0 StMAR: 4900- afgreíðsia og augiýsingar. 4901: ritstjórn (Inniendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4003: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaöamaður (helma), Magnfts Asgelrason, blaöamaöur. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri. (heimn), 2937; Slguröur Jóhannesson. afgreiöslu- og auglýsíngastjórl (helma),- 4605: prentsmiöjan. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN. Verða Hannes Jónsson og Jón í Stóradal reknir úr Framsókn- arflokknum? Umhngsnnarfrestar þeirra er útrunnínn kl. 12 i kvðld Fiokkurlnn tekur ákvötðun á morgun SAMKOMULAGSTILRAUNIR MILLI STÖRVELDANNA HAFA STAÐIÐ YFlR StÐUSTU DAGA Alþýðublaðið skýrði frá því á laugaTdaginn, að frestur sá, s>em: miðstjórn Framsóknarflokksins hefði giefið þeim Hannesi Jóns- syni frá Hvammstanga og Jóni Jónssyni í Stóradal, þingmönji- um flokksins., ti! umhugsunar um það, hvort þeir gengju að þeim skilyrðum, sem flokkurinn hefði sett þeim, væri útrunniinn næstu daga. Frestur þessi er útrunninn kl. 12 í kvöid. Hafði miðstjórn Framsóknar- flokksins sett þeitn Hannesi og Jóni þau skilyrði, að þeir hefðu fyrir þann tíma gefið “skýr svör um það, hvort þeir beygðu sig fyrir samþyktum þingflokksins eða ekki. Á fundi miðstjórnarininar fyrra mánudag lá fyrir tiMaga um það, að þeim skyldi tafarlaust vikið úr flokknum, ef þeir hefðu ekki gefið svör fyrir ld. 12 í kvöld. Vah þeirri tillögu jafnframt vísað til þingflokksins til samþyktar, með því að þurfa mun samþykki bæði miðstjómar og þingflokksins til þess að þingmanni verði vikið úr flokknum. Með því að engin líkimdi eru til þess, að þeir Hannes og Jón gefi fullnægjandi svör fyrir k!. 12 í kvöld, þar sem þeir hafa haft miarga daga til umhugsunar og ekkert látið frá sér heyra, þá mun þingflokkur Framsókn- ar taka tillöguna um Jjrottrekst- ur þeirra úr flokknum til úmræðu á morgun. Mun þingflokkurinn vera klofinn um þá tillögu sean annað, og er talið að 10—11 þing- menn séu með henui, en 7—8, að Þorsteini Briem og þeim Hannesi og Jóni meðtöldum, á móti. En í miðstjórn flokksins mun vera öruggur meiri hluti með brott- rekstrinum. Hinrfk og Framsókn Bæði íhaldið og „hreyfingin“ hafa nú afneitað Hinrik Thoranen- sen lækni og stud juris, höfundi hótunarbréfanna. Læfanafélagið befir lika færst undan því að kannast við hann. Hlns vegar hafa engar fregnir borist um það, að (honum hafi verið vikið úr Fé- lagi Frajnisóknarmanna á Siglu- . firði. DIMITROFF SVAR \R FYRIR SIG. HANN KVEÐST VERA NÆST ÆÐSTI MAÐURÍRÉTT INUM LRP., 25./11. FO. I þinghúsbrimamáiinu áttu þeir orðaskifti í da'g, forseti réttarins og Dimtnoff, sem ollu talsverðri kátínu meðal áhorfenda. Sagði réttarforsetinn að í útlenidum hlöðum væri Dimtiroff kallaður sá, sem raunverulega stýrði rétt- arhöldunum. Þetta mætti ekki lenigur viðgangast, og yrði hanin að hlýða. skipunum réttarins. Þessiu svaraði Dimitroff á þesisia .lieið: „Herra forseti; ég veit ekki hvað sa;gt kann að vera| í útliend- um blöðuim, en sem sakborningur fyrir hæstarétti, þá er ég að eins einum manni óæðri, það er for- seta réttarins." Nf stjórn vinstri~og mið-fiokka mynduð í Frakklandi London í gærkveldi. FO. Chautemps hefir verið beðinn að gera tilraun til stjómarmynd- (unar í Prakklandi ,eftír að Herriot hafði færst undan því sakir van- heilsu. Chautemps ræddi í dag við flokksfélaga sína um mögu- lefka til stj órnarmyndunar. Hanin hefir leinu sinni áður verið for- .sætisiráðherra, í febrúar 1930, en svo illa tókst til, að stjórn hams var feld á sama fundinum sem hann kynti hania þinginiu. Chautemps hefir verið innan- ríkisráðherra í hálft annað ár, í fjórum ráðuneytum hverju fram af öðru. Hann er lögfræðingur og 48 ára gamall. París í morgun. UP.-FB. Ný stjórn hefir verið mynd- uð. Chautemps er forsætisráð- herra og innanríkisráðherra. Pccul B oncour utanríkismálaráðherra, Dahadier bermáliaráðherra, Bonnet fjármálaráðherra, Raynmlt dóms- málaráðberra, Sarrauf' fliotamála- ráðherra, Cot flugmáliaráðherra, Marchcmbecm fjáriiagaTáðherra, Eynac verzliunarmálaráðherra, Is- rael ráðherra , opinberra frani- kvæmda, Dalimer nýlendumála- ráðberra, Qeuille landbúnaðar-, Ducos eftirlaunamála-, Missler póst- og símamália-, Marcombes heilbrigðismála-, Frot siglinga- mála-, Lamoureux verkamála- og de Monzie mentamála-ráðherra. BMDJRfKIN VlfiBÚiST Londoin í gærkveidi. FÚ. McArthur herfbringi lagðii í gær fyrir forsetan;n skýrslu um land- her Bandaríkjanna. Hefir hann skýrslu sína rnieð þeim orðum, að „vel æfður og skipulagður her sé höfuðöryggi hverri þjóð, en þó því að 'edns að mamnafli hams og útbúnaður allur sé samkvæmt þeini kröfuim sem gerðar verða á hverjum tíma.“ Því næst segir hann, að mannafli Bandaríkjahers- ins, sé að eins helmingur á við það, sem þingið hafi talið nauð- synlegt árið 1920, og ekki nema brot af því, sem jafnvel afvopn- unarráðstefnam telji réttmEeitt. Loks bendir hann á það, að bryn- reiðir hersdns séu allar frá tfð síðustu styrjaldar, og aligjöriiega ófullnægjandi. Einkaskeyti frá fréttaritalm Alþýðublaðsins í Kaupm.höfn. Kaupmannahöfn í morguin. Otvarpsfregn frá Moskva herm- ir, að Muissoilini hafi í eigin nafni Einkaskeyti frá fréttaritam Alþýðublaðsin|s í Raupmannahöfn Kaupmannahöfn í morgun. Samningaumleitanir með stjórn- málamöninum stórveldaninia fara nú fram um allan heim. Hitíer átti á laugardag tveggja stunda. viðtal við Franoois Ponoet, sendi- berra Frákka í Berlín. Frönsku blöðin telja, áð þetta viðtal Hit- liers og sendiherrans megi ef til vill skoða sem upphaf að bein- um samningum milli Frakka og Pjóðverja. „Le Temps", stærsta blað Frakklands, opinbert mái- gagn utanríki sm álai’á ðuney t isin s, lætur ektoert uppi um viðtalið, og þykir mega Títa á það sem sósto frá utanríkismálairáðunieytinu um það, að ritað sé um málið með varúð. STAMPEN. boðiðLitvinoff til Rómar til fjögra daga dvalar. Er talið, að þei'r muni ætía ;að ræða með sér stjórnmálaástandið í Evrópu og af- vopnunarmáluim, meðan á heim- boðinu stendur. Frá Róm mum Lítvinoff halda til Wlen og eiga tal við Dollfuss kanzlara, og það- an tii Varsjá á ráðstefnu mieð Pilsudiski marskálki, einvaldsher.ra í Póllandi og Beck utanrikismála- ráðherra Póllands. STAMPEN. Litvisoff fór frá New York á fmsgard g Londton í fyrrakvöid. FO. Litvinoff, utanríkisimálafuKtrúi Sovétríkjanna, lagði af stáð heini- Jeiðis í dag frá Bandarikjuinium. Hann hélt ræðu; í gærkveldi, þar sem hann sagði meða.1 annars, að Ráðstjórnarríkin væru reiðu- búin til þess að afvopnast alger- Iega, hvenær sem aðrar þjóðir gerðu það, og væri álger afvopn- un sú istefna í afvopnunarmálun- um, sem Sovétríkin fyigdu. Þá harmaði hann hve mjög væri að því gert að blása að ófriðarhug- arfarinu. Loks lét hanin þess getið, að meginhugmyndin í himum ný- gerðu samningum milli Banda- ríkjann-a og Rússlands væri sú, að varðveita friðinn í beiminum. Á heimleiðinni kemur Litvinoff viðíRóm tjl viðtals \dð MussoMni. Allsherjaruerkfall og nýjar óeirðir yfirvofandí i Jerusalem. , piJSsiv.. (JB Undanfarnar vikur hafa verið sifeldar óeirðir milli Araba og Gyðinga í Palestínu. Otvárps- fregnir frá London í gær herma, að Arabar hafi í hyggju að stofna til alsberjairverkfaMs á xnorgun og miðvikudag til mótmœla gegn því, að belztu leiðtogar Araba hafa v-erið dregnir fyrir lög og dóm út af óeirðunum, IsiQm þeir stofnuðu til 13. og 27. okt. s. 1. Myndin sýnir Araba og Gyðinga vera að lesa aðvörun frá land&stjóra Breta í Jerúsaliem, sem hann h-efir iátið festa upp á götum borgarinnar bæði á hebresku og arabisku. LITVINOFC FER f SAMWtaiGALEIÐAlVGUR UM EVRÓPU Hann heimsækir Mussolini, Dollfass og Pilsndski.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.