Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 27. NÓV. 1933. ALÞfÐUBLAÖIB a | Viðskifti dagsiis. | SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Nýkomið: Fianska alklæðið viðurkenda. Silkiklæði, 2 teg., og alt til peysuiata. Skúfasilki, Georgette með spejlflauelsrósum, sv., hv. og misl. Vetrarsjöl Peysu- fatafrakkar. Margar teg. í upp- hlutssk. og svuntur frá 4,65 í settið Verzlun Ámunda Árnason- sonar. Kjólaefni i miklu úrvali, Crépe Satin, Spejlflauel, sv„ hv. og misl’ Lakksilki, Crépe de Chine, einl og misl. Taftsilki, Ullarflauel, Ull- artau, fl. teg. — Verzlun Ámunda Árnasonar. 1 Matrosaföt, Cheviot í drengja- öt, kragar, merki og hnútar. Verzl. Amunda Árnasonar. Munið síma Herðubreiðar: 4565, Frikirkjuvegi 7. Þar fæst alt i raatinn. öööösiísacisöaöja Fiskfarsíð úr verzluninní Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Versel. Kjfit & Grænmetl. Sfml3464. Nýkomlð: Verklamannafðí. Vald. Poulsen Klapparstig 29. Sími 3024 Í Efnagerð r Afengisverzlunar rikisins tilkynnir: Verzlanir! I Hin þegar kunnu hárvötn vor fást nú í smekklegum glösum með ásktúfaðii hettu Framleidd eru: Eau de Portngal Eau de Quluine Eau de Cologne Bay Rhum Isv tn Stæ'ðir og smásöluve ð: 900 gr. glas kostar kr. 9,45 450 — — — — 5,70 250 — — — — 3,60 125 — — - — 2,25 Að eins selt veizlunum, rökurum og hár- greiðslustofum í heíldsölu. Katpum aftur tómu glösin á 15,25, 35 og 50 aura eftir stæið m. Hárvfitnin ern elnkarhent- ng til tækifærlagjata. I Tryggið yður hárvötn, spönsku ilmvötnin og bökunardropa i tæka tið fyrir jól. Sendum gegn póstkröfu út um land, Áfengisverzlun ríkisins. Lðgtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavikur og að und- angengnum úrskuiði verða öll ógreidd útsvör ársins 1933 ásamt dráttarvöxtum tekin lögtaki á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum irá birtingu auglýsingar pessarar Lögmaðutinn í Reykjavík, 24 nóvember 1933 Bjiirn Þórðarson. Happdrætti Háskóla IsMs tekur til starfa 1. janúar 1934. Umboðsmenn í Reykjavík: Fiú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22 Sími 4380 Dagbjartur Sigurðsson, kaupm. Vesturg. 45 Sími 2414 Einar Eyjólfsson, kaupm. Týsg. 1. Sími 3586. Elis Jónsson kaupm. Reykjavikurvegi 5. Simi 4970 Helgi ^ivertsen, Austurst æti 10 (Braunsveiz un) (Heimasími 3212). Jötgen I Hansen, Laufásvegi 61. Sími 3484 Maren Pétuisdóttir fiú, Laugaveyi 66. Simi 4010. Sigbjörn Armann og Stefán A Palsson, Vatðarhúsinu. Símar 24 0 og 2644, í Hafnarfiiði: -Veizlun Þoivaldai Bjarnasonar. Sími 9310 Valdimar S. Long. kaupm. Sími 9288. Sjómannafél. Reykjavfkur ¥ K. P. Framsékn StjórnaTkosning er byrjuð, Atkvæðaseðlar liggja frammi á skrifstofunni í Mjólkurfélaashús- inu, herbergi nr. 19. Opið 4 — 7 siðdegis, Notið atkvæði ykkart heldur fund priðjudaginn 28. þ m. kl. 8 V* síd í Alþýðuhúsinu Iðnó Fundaiefni: 1. Félagsmál. 2. Bæjarmái. 3. Alþm. Haraldur Guðmundi- son segir fréttir. Stjórnin. LEIKDÖMAR: ALÞÝÐUBLAÐSINS ■. Fr. Lonsdale: Stundum kvaka kanarífuglar er sruotur 3 þátta gJieðiLeákup í jnú- tí,mastífl, og gerist í nágTíenni Lundúnaborgar. Einis og í flestum lieikritum af þessari tegund er efnið litilfjör- legt I þetta sinn hversdagslegt þras um lítilisverða hluti, miili persóna, sem flestalr eru miklu litilsiigldari en fólk almient gerist. En uppbót á þessu er það, að b'lærinn yfir leikritinu, frá hendi höfundar, er léttur og lipur, sam- tölin viða talsvert sniðug, þó þau á hinn bóginn séu víða svo löng, að næm ligigur að þau verði þieytandi. Það er með þetta leik- rit eins og mörg önnur tný af sama tagi, að höfundur virðist vera orðinn dauðlieiður á persón- unum þiegar á leikinn líður, og kastar því höndunum að frá- gangi lokaþáttarins, svo að nærri liggur, að áh rfendum finnist lte k- persónurnar vera að biðja afsök- iunar á öllu sámián í siðasta þætti, sem er alHitlaus, til mikils skaða fyrir ledkritið, og þá auðvitáð líka fyrir sýninguina. Ekki er laust við að nokkur hroðvirknisblær sé á þýðingunini. t d. getur það verið álitamál hvort titillinn sé rétt þýddur. — Því ekki að gefa leiknum annað nafn, sem naut sín betur á ís- lenzku máli ? „Canaries sometimes smg“ er titi.ll leiksins á ensku. Að kvakai og syngja er ekki það samia, heldur ekki á enisku máli. Gangur Mksins skal ekki rakinn hér. Hann eiga mienln að sjá í leik- húsinu. Allir þættirmr gerast í sömu stofunni, sem hér 'er sýnd með skemt/legum og nákvæmum ný- tízkubilæ, sem gamain er að sjá. Húsgögnin eru og með sama sniði. Kvenbúniimgarnir eru hinjr fegursitu og samsvara vél um- hverfinu, þieir gætu sómt sér val í glæsilegustu sölum stórrar heimsborgar. Þetta kemur víst engum á óvart, sem þekkja smekk og leikni hins unga leikhústeikn- ara, Lárusár Ingólfssonar. Því að þietta er hans verk. Þá eru stál- húsgögnin niokkuð þuinglamaleg í léttlieika þeim sem er yfíir stof- unni og önnur húsgögn eru gerð í. Gluggarnir ná frá gólfi tdl lofts. En hvar er sólskinið? Sterkur sólargeisli inn í stofuna, gegin um villi-vínviðarlanfið úti fyrir, hefði notið sín vel og aukið á •giæsileik leiksviðsins. Það er goh til þess að vita, að íslenzka leik-. húsið á í fórum sínum leikhús- málara og teiknara sem þá Lárus In|gólfsson og Fneymóð, þeir bæta hvorn annan upp, ef rétt er á haldið, er iíkliegt að samvinna þeirra geti orðið leikhúsi fslands að miklu liði. Leikendiur eru að eims 4, 2 ungL ir menn, 2 ungar frúr. Það þarf sénstaklega duglega lieikara til að sýna 3ja klst leik, sem þar að auki er lítilfjörlegur að efni, svo að eftirtekt áhorfenda haldist ó- slitin Mkinin út. Þetta tókst held- ur ekki að fullu hér. Það er víða góð fyndlni í leiknum, ©n þess á millá eru löng, dauf samtöi. Á þeim stöðum brást leikendunum boigalistán. Leikkunnátta þeirra virðiíst ekki hafa náð þeim þroska enn, að gaman sé að heyra með- ferð þeirra á þeim köflum, sem ekki eru studdir og undirstrvk- aðir af fyndni. En þar í ltggur listin að leika sjónlieik, að alt verði skemtilegt í munni leikar- ans. Það er tiltöluliega létt að segja „brandara" svo að þeir skemti fólki. Það er kaflað „þakk- látt hlutverk", þau geta skemij fólki, þó að þau séu ekki borin uppi af mikilli leiklist. Þ ó r a Bor,g leikur hina ungu frú Lymes. Glæsileg er hún, þessi kona, há, grönin og íturvaxin. Það virðist blátt áfram leggja af henni eínhvern þanin ilm, sem loftið í tízkusölum og snyrtistofum sitór- borganna er oft þrungið af. Ung- frúin n,ær furðuvel grmnnhyggni og tepruskap þessarar snobbuðu tildursrófu, sem ekki virðist hugsa um annað en skrautklæði, karl- menn og oddborgaraveizlur. Þó hefði hlutverkið þolað skýrari lín- úr og skýrari fnamsögn; sér til mikils skaða talaði hún oft of lágt. Blæbrigði máilsins voru held- ur ekki nógu fjölbreytt. Br ijnj ólfur J ó hannesfn n lék rithöf., mann heunar. Honum var lögð í munn mörg bezta fyndni leiksi'nis, og sagði hainn margt viel, en ekki minti fraim- koma hans, mikið á Englendiing. Hvers vegna haf ði þiessi glæsilega kona — þó heimsk væri — vailið mann með ekki betra útliti. Gráu fötin, sem hann var í, fóru t. d. hörmulega. Hina ungu konuna, frú Melton, lék Armclís Börnsdó ttin, fjöriega og skemtilega víða. En það er nú einu sinni svo, að þesisi góða leikkona er nú ©kki lengur uinig, — æsku, og hielzt líka fegurð, þarf til þess, áð leika ungar eftirsóttar stúlkur, svo vel sé. Ungir karlmenn liggja tæpast á hnjánum fyrir stúlkum, sem komnar eru yfir vissan aldur. Þetta ikom mjög greinilega og eftirmihnilega frarn í sýnimgum íélagsins á Galdra-Lofti. Valur GísLason lék hr. Melton, „tigna Englendinginn“. Þó að þeasi piersóna sé all-skrítin frá hendi höfundarins, er þó erfitt að hugsa sér, að maður af góðu bergi bnotinn, og sem íengið hefir gott uppeldi, sé svo fáránlegur eins og Vaiur gerir þennain mann.. Ernest Melton verður í mieðferð hans miklu lífcari persónu, í þýzk- um skopleik (farce), en dálítið forskrúfuðum Englending í enisk- um gleðileik. En hvað um það, leiknum virtist vera vel tekið, þó að grammófónninn sfcemdi nokk- uð ánægju Mkhúsgesta. En meðal annara orða, hvað kemur til þ.ess, að ieikskrá þessa leiks flytur sömu greinar og leik- skrá Galdra-Lofts? Dettur rit- stjóra hennar (Lárusi í Ási) í hug, að menn hafi verið svo nrifnir af gneinum hans þar, að þeir vilji fá þær aftur í anna'ri útgáfu? Ekki er ólíklegt að menn fari varlega í að kaupa lei'ksrá næsta leiks. Hver veit nema sömu igneinarnar komi þah í þniðja sinin. A: Y. —--

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.