Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 21. NóV. 1033.
ALÞÝÐUBLABIB
I
Viðskifti dagsins.
i
SKRIFSTOFA Matsveina- og
veitingaþjóna-félags íslands er í
Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1
—3 daglega. Sími 3724.
Nýkomið: Franska alklæðið
viðurkenda. Silkiklæði, 2 teg.,
og alt til peysutata, Skúfasilki,
Georgette með spejlflauelsrósum,
sv., hv. og misl. Vetrarsjöl Peysu-
i
fatafrakkar. Margar teg. i upp-
hlutssk. og svuntur frá 4,65 í
settið Verzlun Ámunda Árnason-
sonar.
Kjölaefni i miklu úrvali, Crépe
Satin, Spejlflauel, sv„ hv. og misf
Lakksilki, Crépe de Chine, einl
og misl. Taftsilki. Ullarflauel, Ull-
artau, fl. teg. — Verzlun Ámunda
Árnasonar.
>
Matrosafðt, Cheviot í drengja-
ðt, kragar, merki og hnútar. Verzl.
Ámunda Árnasonar.
Munið sima Heröubrelðar:
4565, Frfkirkjuvegi 7. Þar fæst
alt i matinn.
Fiskfarsið
úr verzluninní
Kjöt & Grænmeti
er sæigæti,
sem allir geta veitt sér.
¥erml. KjSt & Grœnmetl.
Simi 3464.
Nýkomið:
VerklamaDnafot.
fafe. .
Vald. Poulsen
Klapparstíg 29. Sími 3024
Efnagerð
r
Afengisverzlunar rikisins
i
tilkynnir:
Hin þegar kunnu hárvötn vor fást nú í
smekklegum glösum með áskiúfaðii hettu
l
Framleidd eru:
Ean tle Portngal
Ean de Quinlne
Ean de Cologne
Bay Rhnm
Isv tn
Stæ?ðir og smásöluveið:
900 gr. glas kostar kr. 9,45
450 — — — — 5,70
250 — — — — 3,60
125 — — — — 2,25
Að eins selt veizlunum, rökurum og hár-
greiðslustofum í heíldsölu. Kaupum aftur
tómu glösin ð 15,25,35 og 50 aura eftir stæið m.
HárvStnin ern einkarhent-
ng til t»kifœrittg|ata.
m
i
Verzlanir!
Tryggið yður hárvötn, spönsku ilmvötnin og
bðkunardropa i tæka tið fyrir jól.
Sendum gegn póstkröfu út um land,
w
Afengisverzlun ríkisins.
Sjómannafél. Reykjavikur
Stjórnarkosning er byrjuð,
Atkvæðaseðlar liggja frammi á
* skrifstofunni i Mjólkurfélagshús-
inu, herbergi nr, 19. Opið 4 — 7
siðdegis, Notið atkvæði ykkarl
LEIKDÓMAR: ALÞÝÐUBLAÐSINS -.
mmmmmuawæamBtgmmBamræ!!ijmtiia:i\.iBmjim*æa^
Fr. Lonsdale:
Stundum kvaka kanarifuglar
er sraotur 3 þátta gteðileikup! í .jriúr
tíimastl, og gerist í, nágrenni
Lundúnaborgar
Einis og í flestuim Mkritum. af
þessari tegund er efnið lítilfjör-
legt I þetta sinn hversdagslegt
þras uim lítilisverða hluti, rriWli
persóna, sem flestaír eru mikhi
lítilságldari en fólk alment gerisit.
En uppbót á þessu er það, að
blærinn yfir feikritinu, frá hendi
höfundar, er léttur og lipur, sajn-
tölin viða talsvert sniðug, þó þau
á hinn bógintn séu vfða svo löng,
að nærri liggur að þau verði
þreytandi. Það er með þetta leik-
rit eins og mörg önnur ný af
sama tagi, að höfundur virðáist
vera orðinn diauðlieiður á persón-
unu'm þiegar á leikinn líður, og
kastar því höndunum að frá-
gangi lokaþáttarins, svo að nærri
liggur, að áh' rfenduim finnist Ile k-
persónurnar vera að biðja afsök-
junar á öllu sarnian í isíðasta þætti,
sem er allnlitlaius, til mikiJs skaða
fyrir leikritið, og þá auðvitað l'íka
fyrir sýninguna.
Ekki er laust við að raokkur
hroðvirknisbiær sé á þýðingurani,
t d. getur það verið álitamál
hvort titillinn sé rétt þýddur. —
Því ekki að gefa leiknum annað
nafn, sem naut sítn betur á ís-
lenzku máii?
„Canaries sometímes sjyig" er
titill leiksins á ensku. Að kvakai
og syngja er ekki það samia,
heldur ekki á ensku máli. Gangur
teiksins skal ekki rakinn h'ér.
Hann eiga menin að sjá í leik-
húsinu.
Allir þættirnir gerast í sömu
stofunni, sem hér 'er sýnd með
skemttíliegum og nákvæmum ný-
tízkubiæ, sem gaiman er að sjá.
Húsgögtón eru og með sama
sniði. Kvenbúnimgarnir eru' hinjr
feg.urstu og samsvara vel um-
hverfinu, þeir gætu sómt sér vel
i glæsilegustu sölum stórrar
heimsborgar. Þetta kiemu'x víst
engum á óvart, sem þekkja smekk
og leikni hins unga teikhústeikn-
ará, Lárusair Ingólfssonar. Því að
þetta er hans verk. Þá eru stál-
húsgögnín nokkuð þuinglamaleg í
léttleika þdim seni er yfíir stof-
unni og. önnur húsgögn eru gerð
í. Gluggarnir ná frá gólfi tíl lofts.
En hvar er sólskinið? Sterkur
sólargeisli inn í stofuna, gegn
um villi-vínviðarliaufið úti fyrir,
hefði notíð sín vel og aukið á
^læsileik teiksviðsins. Það er goU
til þess að vita, að íslenzka leik-i
húsið á í fórum sínum teikhús-
málara og teiknatia sem þá Lárus
Injgólfsson og Ftieymóð, þeir bæta
hvorn annain upp, ef rétt er á
haldið, er liklegt að samvinna
þieirra geti orðið leikhúsi Islands
að miklu liði.
Leifeendur eru að eiins 4, 2 ung1-
ir mienn, 2 ungar frúr. Það þarf
séístaklega dugtega leikara til að
sýna 3ja klst. leik, sem þar að
auki er lítilfjörtegur að efni, svo
að eftirtekt áhorfenda haldisit ó-
slitin lieikinn út. Þetta tókst held-
ur ekki að fullu hér. Það er víða
góð fyndjni í leiknum, en þess á
milli eru löng, dauf saimtöl. Á
þeim stöðum brást teikendunum
boigalistin. Leikkunnátta þeirra
virðiist ekki hafa náð þeim þroska
enn, að gaman sé að heyra með-
ferð þeirra á þeim köfluotn, sam
ekki eru studdir og undirstryk-
aðir a:f fyndni. En þar 'í liiggur
listin að leifea sjónteik, að alt
verði sfeemtitegt í munn'i Ieikar-
ans. Það er tiltöl'utega létt að
segja „brandara" svo að þeir
sfeemti fólki. Það er kaliað „þakk-
látt hliutverk", þau geta sfeeml!
fólki, þó að þau séu ekki borin
uppi af mikilli leiklist.
LHffínfe.
Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að und~
angengnum úrskurði verða ðll ógreidd útsvör ársins 1933
ásamt dráttarvöxtum tekin lögtaki á kostnað gjaldenda
að átta dögum liðnum írá birtingu auglýsingar þessarar
Lögmaðuiinn í Reykjavík, 24. nóvember 1933.
Bjðrn Þórðarson.
Happdrætti Hðskóla íslands
tekur til starfa 1. janúar 1934.
UmboOsmenn i Reykjavik:
Fiú Anna Asmundsdóttir, Suðurgötu 22 Sími 4380
DagbjaTtur Sigurðsson, kaupm. Vesturg. 45 Sími 2414
Einar Eyjólfsson, kaupm. Týsg. 1. Sími 3586.
Etis Jónsson kaupm. Reykjavikurvegi 5. Sími 4970
fielgi Sivertsen, Austurst'æti 10 (Braunsverz un)
(Heimasími 3212).
Jörgen I Hansen, Laufásvegi 61. Sími 3484
Maten Pétursdóttir fiú, Laugavetíi 66.¦ Simi 4010.
Sigbjöm Armann og Stefán A Palsson, Vaiðaihúsinu.
Símar 24 0 og 2644,
f Hafnarfiiði:
Veizlun Þoivaldai Bjarnasonar. Sími 9310
Valdimar S. Long. kaupm. Sími 9288.
V K. F. Framsókn
heldur fund þriðjudaginn 28. þ m. kl. 8.V» »id
í Alþýðuhúsinu Iðnó
Fundaielni: 1. Félagsmál, 2. Bæjarmal. 3. Alþm. Haraldur Quðmundi-
son segir fréttir.
Stjórnin.
Þóra Boflg leikur hina ungu
frú Lynies, Glæsileg er hún, þessi
kona, há, gröran og íturvaxin. Það
virðist blátt áfram leggja: af hennd
einhwrn þanin ilm, sem loftið í
tízkusölum og snyrtistofum stór-
borganinfl er oft þrungið af. öng-
frúin ;nær furðuvel gnuwnhyggni
og tepruskap þessaiiar snobbuðu
tildursrófu, sem ekki virðist hugsa
um annað en skrautklæði, karl-
mienn og oddborgaravieizlur. Pó
hefði hlutverkið þolað skýrari lín-
úr og skýrari framsögn; sér-til
mikils skaða talaði hún oft of
lágt. Blæbrigði máílsins voru heid-
ur ekki nóigu fjölbreytt.
Bryttjólfui,; Jóhannesain
lék rithöf., mann hemnar. Honum
var lögð í munn mörg bezta
fyndni leiksinis, og sag'ði hainn
margt vel, en ekki minti fraim-
koma han:s mikið á Englendiing.
Hvers vegna hafði þessi glæsilega
fcona-— þó heimsk væri — valið
mann imeð ekki betra útliti. Gráu
fötin, sem hann var í, fóru t. d.
hörmulega.
Hina ungu konuna, frú Meltoin,
lék Ar'ndís Börnsdó ttin,
fjörlega og skemtilega víða. En
það er, nú einu sinni svo, að
þesisi góða leikkona er nú ekki
lengur ung, — æsku, og helzt
líka fegurð, þarf til þess, að leika
ungar eftirsottar stúlkur, svo vel
sé. Un,gir karlmenn liggja tæpast
á hnjánum fyrir stulkwm, sem
komnar eru yfir visisan aldur,
Petta ikom mjög greinilega og
eftirmitínilega fram i sýningum
félagsins á Galdra-Lofti.
Valur Gíslason lék hr. Melton,
„tigna Englendinghm". Pö að
þesisi persóna sé all^skrítin 'frá
hendi höfundarins, er þó erfitt
að hugsa sér, að maður af góðu
bergi brotinn, og sem fengið hefir
gott uppeldi, sé svo fáránlegur
eins og Valur gerir þennaln manm,.
Ernest Melton verður í mieðferð
hans mdklu liikari persiónui í þýzk-
um skopleik (farce), en dálítáð
forsikrúfuðum Englending í ensik-
uto gleðileik. En hvað u:m það,
leiknum virtist vera vel tekið, þó
að gramimófónninn skemdi nokk-
uð ánægju leikhúsgesta.
En meðal amnara orða, hvað
kem'ur til þess, að leikskrá þessa
leiks flytur sömu gneinar og leik-
skrá GaldrarLofts? Dettur rit-
stjóra henniar (Lárusi í Ási) í
hug, að menn hafi verið svo
nrifnir af greinum hans þaK, að-
þeir vil'ji fá þær aftur í annara
útgáfu? Ekki er ólíklegt að menn
fari varlegfl í að kaupa leiksrá
næsta leiks. Hver veit nema sömu
gneinarnar komi þaft1 í þriðja sann.
X. Y.