Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 49 BRÉF TIL BLAÐSINS I --------------- i Athugasemd vegna skrifa um Lakaferð | Frá landvörðum á Lakasvæði og | skálavörðum á Síðumannaafrétti, Jóni Þorbergssyni og Sólveigu Páls- dóttur: AÐ GEFNU tilefni viljum við gera nokkrar athugasemdir við Reykja- víkurbréf Morgunblaðsins þann 15. september síðastliðinn um ferð í Laka, þar sem þar er að nokkru ranglega farið með staðreyndir. ( Þar er fullyrt að Útivist hafí pant- að tvo gangnamannakofa á Síðu- mannaafrétti sem er alrangt, því ( að fulltrúi þeirra pantaði kofann í Blágiljum og fékk þau svör að þar gætu þeir fengið 12 kojur af 16, vegna þess að gæsaskyttur höfðu þó séð sóma sinn í að panta pláss með meira en mánaðar fyrirvara sem Útivist gerði hreint ekki. Einn- ig var þeim sagt að þeir gætu feng- ið Hrossatungukofann allan (24 I kojur) en þar var þá ekkert pantað. I Ekki gátu Útivistarmenn gefið upp hvorn kostinn þeir vildu né heldur ' gefið upp tölu sinna manna, en hétu að láta vita fljótlega, sem þeir þó aldrei gerðu hvorki við okkur né skrifstofu Skaftárhrepps. Þeim voru því ætluð pláss í Blágiljum, sem þeir upphaflega báðu um. Um þessa helgi komu þrjár gæsa- skyttur til viðbótar, og þorðum við ekki annað en vísa þeim í Hrossa- tungur, þar sem þar hafði Útivist ekki áréttað neina pöntun, en þeir rýmdu kofann strax sjálfvíljugir er Útivistarmenn komu. Þess er rétt að geta að skyttur þær sem í Blá- giljum voru gengu svo hljóðlega um að enginn vaknaði, þegar þær fóru til veiða. Einnig er í greininni talað um 60-70 sm breiðar kojur. Rétt er 84 sm að innanmáli og er helmingur dýnanna passlegur í þær og hefði það átt að duga þeim sem tví- menntu en auðvitað eru þær samt sem áður aðeins ætlaðar fyrir einn. Finnst okkur ábyrgðarhluti að fara svona fijálslega með staðreyndir í einu útbreiddasta blaði landsins. Varðandi skrif Víkveija um sama efni fyrir nokkru síðan viljum við geta þess að útikamrar þeir sem eru bæði við gangnamannakofana og við Laka voru að öllu jöfnu þrifn- ir daglega, og því þokkalegir eftir því sem slík hús geta orðið. Viljum við eindregið benda þeim á, sem gera kröfur um vatnssalerni og strokið lín á rúmum, að hætta sér ekki þetta langt frá byggð.“ LANDVERÐIR Á LAKASVÆÐI, SKÁLAVERÐIR Á SÍÐUMANNAAFRÉTTI, JÓN ÞORBERGSSON, SÓLVEIG PÁLSDÓTTIR. Önnumst sérpantanir á húsgögnum, ljósum og gjafavörum frá artek zanotta driade MAGIS MÖRKINNI 3 SÍMI 588 0640 • FAX 588 0641 FÉLAG ÍSLENSKRA HLJÓMLISTARMANNA LIFANDITÓNLIST - LIFANDI FÓLK Útvegum hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri. Ráðningarþjónusta FÍH, sími 588 8255. Tónleikalína FÍH Félag íslenskra hljómlistarmanna sér um að skrá tónleikahald á landinu og mun reglubundið senda upplýsingar um þá til fjölmiðla og þeirra sem áhuga hafa á að fylgjast með tónleikahaldi. Þessi þjónusta stendur öllu tónlistarfólki til boða og er ókeypis. Tilgangurinn með þessari skráningu er sá að gera tónlistarfólki kleift að raða tónleikum þannig niður að sumir dagar verði ekki of ásetnir og að hafa yfirlit yfir tónleikahald á landinu á einum stað. Ef þú hefur áhuga á að tilkynna tónleikahald þá hringir þú í Tónleikalínu FÍH í síma 588 8252, sem er símsvari og lest inn upplýsingar um tónleikana, s.s. stað, tíma, flytjendur, höfunda og verk sem flutt verða, svo og tengilið og símanúmer. Samkvæmt upplýsingum Erlu Guðmundsdóttur, fararstjóra í um- ræddri ferð í Laka, fékk hún þær upplýsingar frá Útivist að félagið hefði fengið inni í báðum gangna- mannakofunum, í Hrossatungum og Blágiljum og staðfestir starfs- maður Útivistar, Heiðar Guðjóns- son, sem sá um pöntunina, að svo hafi verið, rætt hafi verið um 12 svefnpláss í Blágiljum. Hins vegar hafi verið um það rætt 10 dögum fyrir ferðina að félagið staðfesti pöntunina áður en ferðin yrði farin og voru í því sambandi gefín upp þijú símanúmer. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist aldrei samband og má þar eflaust kenna um stopulu farsímasambandi á svæðinu við Laka. Varðandi breidd rúmanna, skiptir kannski nákvæmt mál ekki öllu, þar sem Útivist greiddi fyrir gistingu ferðalang- anna sem hver hefði eitt rúm. STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og Excel. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 -kjarnimálsins! Bruun Rasmussen sf&yo.. o?, CN NÚTÍMALIST MÁLVERK, SKÚLPTÚRAR, GRAFÍK, HÚSGÖGN, KERAMIK OG AFRICANA Sigurj°n Ohifsson: Fótboltamenn. 1936. Gunnlaugur Dlöndal: “Kiki de Montpamasse". UPPBOÐ 25. September - 1. Oktober 1996 FORSÝNING UPPBOÐS VERKA Föstudaginn 20. Sepl. kl. 16- 19.00 Laugardaginn 21. Sept. kl. 10 - 16.00 Sunnudaginn 22. Sept. kl. 10 - 16.00 Mánudaginn 23. Sept. kl. 9 - 17.30 Þridjudaginn 24. Sept. kl. 9-17.30 Uppbods bæklingur kostar DKK 170,- BRUUN RASMUSSEN KUNSTAUKTIONER BREDGADE 33 DK-1260 K0BENHAVN K TEI.. +45 33 13 69 11 FAX +45 33 32 49 20 OPERA EFTIR |On ÖSCEIRSSOn ■ BEST SÓTTA ATRIÐIÐ Á LISTAHATIÐ „Sýningin á Galdra-Lofti í íslensku óperunni er fágætur listviðburður." „Jón Ásgeirsson er heilsteypt tónskáld, sjálfum sér samkvæmur og þorir aö semja tónlist sem hljómar vel í eyrum.“ Þ.P., Mbl. „Frammistaöa Þorgeirs Andréssonar í hlutverki Lofts telst til tíðínda.“ F.T.St., DV Niöurstaöa: Sýning sem telst til stórviöburöa í íslensku listalífi. Höfundurinn Jón Ásgeirsson hefur unniö þrekvirki og öll vinna aöstandenda er þeim til mikils sóma. A.B., Abl. Laugardaginn 21. sept. kl. 21:00 Laugardaginn 28. sept. kl. 20:00 ♦ m ♦ ADEinS TVŒR SYnmcAR mÍÐASÖLA OPÍn DACL. : 15-19 simi 551-1475 ÍSLENSKA ÓPERAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.