Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 51 Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Opið laugard.kl.10-17 og sunnud. kl. 13-18 Verið velkom'm. Við vinnum fyrir þig PCI lím og fúguefni HB Stórhöfða 17, við tiullinbrú, sími S67 4844 Söngmenn Karlakórinn Fóstbræbur getur bætt vib sig söngmönnum. Kórinn býbur nýjum félögum raddþjálfun. Góbir raddmenn! Leyfib hæfileikum ykkar ab njóta sín og takib þátt í skemmtilegu söngstarfi. Upplýsingar veitir formabur kórsins, Stefán Halldórsson í síma 557 4003 eftir kl.17, út september. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR 80 ára 1916-1996 5-19 IDAG llmsjón Margcir Pétursson STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Þú þarft að sinna heimilinu í dag og barn leitar ráða hjá þér. Láttu ekki smámál valda deilum milli ástvina þegar kvöldar. Naut (20. april - 20. maí) (0% Gerðu ekki of mikið veður útaf smávegis ágreiningi, sem upp kemur milli vina í dag. Þið eigið svo margt sameiginlegt. UAIitLA:s/c<XX.rUAO.T ÁRA afmæli. Á morgun, laugardag- inn 21. september, verður sjötug Hansína Þóra Gísladóttir, Hringbraut 94, Keflavík. Hún verður með opið hús fyrir vini og vandamenn frá ki. 17-21 á morgun, laugardag, í KK- húsinu, Vesturbraut 17. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Pálma Matt- híassyni Una Sigríður Gunnarsdóttir og Magnús Bergsson. Þau eru búsett ,í Flórída, Bandaríkjunum. Ljósmynd/Jósef L. Marinósson HJÓNABAND. Gefín voru saman í Egilsstaðakirkju 1. júní sl. af séra Vigfúsi Ing- varssyni Anna A. Amar- dóttir og Ingólfur Þórhalls- son. Heimili þeirra er í Hlé- skógum 15, á Egilsstöðum. Farsi SKÁK /'Nú þ/tgarhonum trcA batrux, kueftcf- fvsemig vtnjum uið hann, svoafrncðaLit fnu?" * * MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús og kannt vel að meta fagrar listir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú hefur ekki eftir neinu að sækjast úti í dag, því þér líð- ur betur heima. Góðar fréttir berast síðdegis varðandi vinnuna. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hjj0 Hagsmunir fjölskyldunnar hafa forgang í dag og mikill einhugur ríkir á heimilinu. Taktu ekki afstöðu í deilu vina. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Þú kaupir ekki vináttu með dýrri gjöf. Skilningur og hlýtt viðmót skila betri ár- angri. Fjarstaddur ættingi lætur frá sér heyra. Meyja (23. ágúst - 22. september) & Barn þarfnast umhyggju þinnar í dag. Hafðu ástvin með í ráðúm þegar þú skipu- leggur kvöldið og varastu óhóflega eyðslu. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu skynsemina ráða ferð- inni í viðskiptum dagsins og anaðu ekki að neinu. Gamall vinur birtist óvænt þegar kvöldar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9lj£ Þú vinnur að því á bak við tjöldin að styrkja stðu þína í vinnunni og þér verður vel ágengt. Astvinir íhuga ferðalag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir ekki að hafa hátt um fyrirætlanir þínar í vinn- unni fyrr en þær er fullmót- aðar. Þú finnur svörin sem þú leitar að. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú nýtur vaxandi vinsælda í félagslífinu og þér stendur til boða að fara í ferðalag. Njóttu kvöldsins með vinum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 1&L Þú átt margt sameiginlegt með nýjum kunningja, sem þú kynnist í dag. Ekki væri úr vegi að bjóða ástvini út þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) Þér gefst tækifæri til að láta að þér kveða í vinnunni í dag og framtíðin lofar góðu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. OflÁRA afmæli. Mánu- OVJdaginn 23. septem- ber, verður áttræð Guð- jóna Albertsdóttir, frá Súgandafirði. Eiginmaður hennar er Jón Valdimars- son. Hún og fjölskylda hennar taka á móti gestum í félagsheimili framsóknar- félaganna í Kópavogi, Digranesvegi 12, á morgun laugardaginn 21. septem- ber milli kl. 15 og 18. 0/\ÁRA afmæli. Átt- Ovlræð er í dag, föstu- daginn 20. september, Stefanía Guðmundsdótt- ir, hjúkrunarheimilinu Eir, Reykjavík. Eiginmað- ur hennar var Guðmundur Ág. Gíslason, pípulagn- ingamaður, en hann er lát- inn. Hún tekur á móti gest- um á heimili dóttur sinnar, Hálsaseli 4, Reykjavík, frá kl. 20 á afmælisdaginn. ^/"kÁRA afmæli. í dag, I V/föstudaginn 20. sept- ember, er sjötug Guðlín Kristinsdóttir, húsmóðir, Bakkaseli 3, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Kristján B. Guðjónsson, pípulagningameistari. Guðlín og Kristján eru stödd í Portúgal. SVARTIJR 'leikur" og vinnur Staðan kom upp á opnu móti í Hollandi í sumar. Jan Van den Berg frá Hollandi var með hvítt, en Sævar Bjarnason (2.285), alþjóð- legur meistari, var með svart og átti Ieik. Hvítur Iék síðast 30. Df2—g3? en í staðinn hefði 30. Hd5!? ver- ið athyglisverð tilraun. 30. — Rxg4! 31. fxg4 (Hvítur tapar drottningunni eftir 31. Dxg4 - Hg6) 31. - Dxe4 32. Hb3 - Dhl+ 33. Kf2 - Hf6+ 34. Bf4 - g5 35. Hdl - De4 og hvítur gafst upp. „ !/i& bofrurn ekk) íenjurmeh suamp-L. þcuS er ebíi ndgu sh/ivirfct. “ HÖGNIHREKKVÍSI Arfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsl Erlings grasa- læknis fást nú í apótekum og heilsubúðum um land allt. • Græðismyrsl • Handáburður • Gylliniæðaráburður Frainleiðandi: Islensk lyfjagrös ehf. DreiFing: Lyfjaverslun íslands hf. J Cherokee LTD 4,0 High Output ‘91, svartur, ek. 75 þ. km., leðurinnr., rafm. í öllu o.fl. V. 2.050 þús. Ford Aerostar 4x4 ‘94, hvítur, ekinn aðeins 5 þ.km. m/gluggum, sem nýr. V. 1.600 þús. Ath. sk. ód. Dodge Shadow ES Turbo ‘88, ek. 100 þ.km. 4 dyra, svartur, sjálfsk., mikið yfirfarinn. Tilboðsverð 560 þús. Ath. Sk. ód. Volvo 740 GL ‘89, 4 dyra, gylltur, sjálfsk., ek. aðeins 86 þ.km. 2 eigendur. Mjög fallegur bíll. V. 1.050. Ath. sk. ód. Toyota Corolla GTi Liftback ‘88,. hvítur, rafm. í öllu, ek. 146 þ.km. V. 550 þús. Ath. sk. ód. Ford Explorer XLT ‘92, hvítur, sjálfsk., ek. 97 þ.km. Sóllúga, rafm. í öllu. V. 2,1 millj. Lada Sport ‘93, 5 g., ek. 35 þ.km., 2 dekkjag. Gott eintak. v. 530 þús. Toyota 4Runner V-6 ‘91, steingrár, 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúöum, geislasp., álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 1.850 þús. Subaru Legacy 1.8 Station ‘90, hvítur, sjálfsk., ek. 85 þ. km. V. 1.020 þús. Toyota Hilux D. Cap SR-5 ‘92, bensín, m/húsi, 5 g., ek. 66 þ. km. V. 1.550 þús. MMC Lancer GLXi Royal ‘95, hvítur, 5 g., ek. 45 þ. km., álfelgur, rafm. í öllu, geislasp. o.fl. V. 1.250 þús. Hyundai Elantra 1.8 GT ‘94, sjálfsk., ek. 28 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V. 1.090 þús. Grand Cherokee V-8 LTD Orvis ‘95, einn m/öllu, ek. 7 þ. km. Sem nýr. V. 3.980 þús. Honda Civic Shuttle 4x4 ‘89, blár, 5 g., ek. 71 þ. km. V. 690 þús. Ford Escort 1.4 Station ‘93, hvítur, 5 g., ek. 58 þ. km. V. 790 þús. MMC Lancer GLXi Station ‘93, hvítur, sjálfsk., ek. 53 þ. km. V. 980 þús. Renault 19 RN ‘94, rauöur, 5 g., ek. 65 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. MMC Pajero langur ‘91, V-6 bensin, ek. 90 þ. km., 31“ dekk, blár og grár, 5 g., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.680 þús. Suzuki Sidekick JX ‘95, 5 dyra, blár, 5 g., ek. 27 þ. km., álfelgur, upphækkaður, þjófavörn o.fl. V. 1.880 þÚS. V.W. Vento GL ‘94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 1.200 þÚS. Grand Cherokee Laredo V-6 ‘93, grænsans, 5 gíra, ek. aðeins 59 þ.km. m/öllu. V. 2.780 þús. Suzuki Sidekick JLX 1.8 Sport ‘96, 5 g., ek. 5 þ. km., upphækkaður, álfelgur, rafm. í öllu, þjófavörn, ABS bremsur o.fl. Sem nýr. V. 2.390 þús. Nýr bíll: V.W. Golf 2.0I ‘96, 5 dyra, 5 g., vín- rauður. Álfelgur o.fl. V. 1.385 þús. Toyota Corolla XL Sedan ‘92, brúnsans., sjálf- sk., ek. 66 þ. km., grjótagrind o.fl. V. 790 þús. Hundai Elandtra 1.8 GLSi ‘96, blágrænsans., 5 t., ek. 5 þ.km. Rafm. í öllu, fjarst. læsinqar. poiler o.fl. V. 1.390 þús. Citroen XM 2.0i ‘91, leðurinnr., sjálfsk., ek. aðeins 84 þ.km. Rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.390 þús. Hyundai Accent GSi ‘95, grænsans., 5 g., ek. 9 þ. km., 15“ álfelgur, loftpúðar o.fl. V. 990 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler, álflegur, 2 dekkjag. o.fl. V. 890 þús. Kœrar þakkir til ykkar allra sem glödduð mig á afmœlisdaginn 16. september sl. Svavar Stefánsson. Árnað heilla Tilboðsverð á fjölda bifreiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.