Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Falleg og f; hefur margt b að færa, sé leikín og grípí mm HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM FRUMSYNING: KEÐJUVERKUN W ..Á Á STORMUR „Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." ÓJ. Bylgjan „Brellurnar i ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magazine Stórstjörnur Keanu Reeves (Speed) og Morgan Freeman (Seven og Shawshank fangelsið) eru mættir til leiks í öruggri leikstjórn Andrew Davis (The Fugitive). HALTU ÞÉR FAST því Keðjuverkun er spennumynd á ofsahraða. Þú færð fá tækifæri til að draga andann. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. idin mynd, astáett fram takíega vel di. 2; fccreAröíó AKUREYRI 7W/ Mikil og góð skem kkk hk.dv Mynd Joel og Ethan Coen A FARG- ★ ★★1/2 A.l. MBL ^ A A 1/2 6.1. Bytgjan s E R U Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9, og 11. B. i. 16ára JLeikstjóri: Oskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. (SLENSK FEGURÐARDIS I B0RG ELSKENDANNA PERSÓNULEIKAPRÓF L0LITA FERTUG BLEIUFÓLKIÐ! UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ VÆNDISIÐNAÐARINS Kynning á GIYENCHY haust- og vetrarlínunni 1996-1997 f dag, föstudag kl. 14-18. Bára Bjömsdóttir, snyrtifræðingur, kynnir og leiðbeinir Kuupauki 20% afsláttur eða spennandi kaupauki við kaup á 3 hlutum TORELLA Laugavegs Apóteki sími 552 4047 Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! Nýtt í kvikmynda húsunum OLIVER Martinez í hlutverki sínu. Regnbog- inn frumsýnir myndina Hestamaður- inn á þakinu REGNBOGINN hefur hafið sýning- ar á frönsku kvikmyndinni Hesta- maðurinn á þakinu eða „Le Huss- ard Sur Le Toit“. Myndin sló öll aðsóknarmet í Frakklandi þegar hún var sýnd þar á síðasta ári en leikstjóri myndarinnar er Jean-Paul Rappeneau, segir í fréttatilkynn- ingu. í aðalhlutverkum eru Juliette Binoche (Bleu) og Oliver Martinez. Arið er 1834, hrikalegur kóleru- faraldur gengur yfir Frakkland. Það ríkir glundroði og stjórnleysi í borg- inni og sveitum, morð og hengingar eru daglegt brauð. Pauline, leikin af Bionche, er hefðardama í leit að eiginmanni sínum sem ekkert hefur frést af. Hún reynir að komast til síns heima en það er erfitt að ferð- ast þegar ástandið er svona í land- inu. Á vegi hennar verður Angelo, ungur ofursti frá Ítalíu á flótta undan leigumorðingjum frá Austur- ríki. Saman ganga þau í gegnum hveija þolraunina á fætur annari þar sem ýmsar hættur, svik, ofbeldi og ást koma mikið við sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.