Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 59 DAGBÓK VEÐUR 20. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri reykjavIk 4.22 0,9 11.07 3,1 17.32 1,1 23.42 2,8 7.04 13.19 19.33 19.37 ISAFJÖRÐUR 0.27 1,7 6.51 0,6 13.15 1,8 19.56 0,7 7.09 13.26 19.40 19.44 SIGLUFJÖRÐUR 3.22 1,2 9.17 0,5 15.43 1,2 22.00 0,4 6.51 13.07 19.22 19.25 DJÚPIVOGUR 1.44 0,6 8.05 1,9 14.37 0,8 20.29 1,7 6.34 12.50 19.04 19.07 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjðru é Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofa íslands * * * * Rigning % %% %: Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * ^ 5 Snjókoma ý Skúrir Vý Slydduél VÉ Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin BS Þoka vindstyrk, heii fjööur ^ t . er 2 vindstig. é 001(1 Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg eða suðaustlæg átt og hlýtt áfram. Suðvestanlands verður talsverður strekkingur en víðast kaldi annarsstaðar, lægir heldur þegar líður á daginn. Rigning með köflum vestast á landinu en þokuloft eða súld við suðurströndina, þurrt og sumsstaðar bjart veður norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram á mánudag verður sunnan og suðaustanátt á landinu með súld eða rigningu sunnan og suðvestanlands, en þriðjudag og rniðvikudag verður komin fremur hæg austan og norðaustanátt með skúrum eða rigningu norð- austan- og austanlands, en úrkomulaust annars- staðar. Hiti frá 7 til 16 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Austan við Noreg er 1030 millibara hæð, en yfir Grænlandshafi er 998 millibara lægð sem þokast hægt norðaustur. Skil safnast saman rétt fyrir vestan landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 15 alskýjað Glasgow 15 skýjað Reykjavík 12 skúr Hamborg 15 léttskýjað Bergen 17 léttskýjaö London 13 skúr á sið.klst. Helsinki 12 léttskýjað Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 skýjað Lúxemborg 17 skýjað Narssarssuaq 6 léttskýjaö Madríd 21 hálfskýjað Nuuk 4 léttskýjað Malaga 23 léttskýjað Ósló 17 léttskýjað Mallorca 23 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Montreal 12 heiðskirt Pórshöfn 11 skýjað New York 17 hieðskirt Algarve 21 skýjað Orlando 23 þokumóða Amsterdam 12 mistur Paris 12 rígning Barcelona 24 hálfskýjað Madeira Berlín Róm 22 skýjað Chicago 11 heiöskírt Vín 15 hálfskýjað Feneyjar 15 rigning Washington Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 10 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 skelfilegt, 8 veittir eftirför, 9 refsa, 10 ferskur, 11 versna, 13 nabbinn, 15 vinnings, 18 karldýr, 21 gruna, 22 tréborð, 23 girðing, 24 handið kvenna. - 2 rakar, 3 ker, 4 skrifa, 5 vel gefið, 6 starf, 7 fomafn, 12 nægilegt, 14 sefa, 15 trufla, 16 vera ólatur við, 17 hnötturinn, 18 handlaginn, 19 við- burðarás, 20 vond. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 drómi, 4 ræman, 7 angan, 8 skrín, 9 ask, 11 geng, 13 baka, 14 óþjál, 15 værð, 17 árás, 20 orm, 22 magur, 23 umbun, 24 rengi, 25 dragi. Lóðrétt: - 1 drang, 2 ólgan, 3 inna, 4 rösk, 5 murta, 6 nunna, 10 skjár, 12 góð, 13 blá, 15 vomur, 16 reg- in, 18 rabba, 19 sýndi, 20 orki, 21 mund. í dag er föstudagur 20. septem- ber, 264. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformum þínum framgengt verða. (Orðskv. 16, 3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Stapafellið og fór samdægurs. Þá fóru Ar- ina Artica, Vikartindur og Úranus. Hafnarfjarðarhöfn: í gær var ranghermt að Bakkafoss væri að fara í sína síðustu ferð en það var að sjálfsögðu átt við Lagarfoss. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um bæinn kl. 10 í fyrramál- ið. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag og eru allir vel- komnir. Framsagnarná- mskeið hefst þriðjudag- inn 24. september kl. 16. Kennari Bjarni Ingvars- son. Skráning í s. 552-8812. Vesturgata 7. í dag kl. 13.30 er sungið við pianóið í umsjón Sigur- bjargar, kl. 15 sýna nem- endur Sigvalda „Macar- ena“-dansinn, kl. 15.30 sýna þeir kántrý-dansa. Almennur dans í kaffi- tímanum, kaffiveitingar. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi. Hæðargarður 31. í dag hárgreiðsla kl. 9-17, kl. 9-16.30 vinnustofa perl- ur, kl. 9.30 gönguhópur, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 brids nema síðasta föstudag hvers mánaðar þá er eftirmiðdags- skemmtun. Hraunbær 105. { dag kl. 9-12.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 11-11.45 leikfimi, kl. 13-16.30 myndlist og teiknun. Bólstaðarhlíð 43. Al- mennur dans föstudag- inn 20. september, harm- onikuleikari mætir á staðinn. Byijað með kaffíveitingum kl. 14.30. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, leik- fími kl. 10, kl. 13 hand- mennt fijáls og golfpútt, bingó kl. 14, kaffiveit- ingar kl. 15. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er hún öllum opin. Gömlu dansarnir verða í dansskóla Sigurð- ar Hákonarsonar, Auð- brekku 17, á morgun laugardag kl. 21 og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun verður um gamla vest- urbæinn. Leiðsögumenn verða Guðmundur Þor- leifsson og Sigurður Jónsson. Mæting hjá Hansen kl. 10. Haustlita- ferð verður farin mið- vikudaginn 25. septem- ber nk. Farið verður frá miðbæ kl. 13, komið við á Höfn og Hjallabraut 33. Ekið til Þingvalla, Laugarvatns og Gríms- nes. Veitingar í Fjósa- kaffi á Laugarbakka. Þátttöku þarf að til- kynna Kristjáni í s. 565-3418 eða Gunnari í s. 555-1252. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund íkvöld kl. 20.30 ÍTempl- arahöllinni. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 13 og frá Bijánslæk kl. 13.30 á sunnudögum mánu- dögum og fimmtudög- um. Frá Stykkishólmi kl. 10 og frá Bijánslæk kl. 13.30 á þriðjudögum, miðvikudögum, föstu- dögum og laugardögum. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á mið-^ vikudögum kl. 13 og laugardögum og sunnu- dögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukkustund og er stopp- að í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. f s. 472-1551. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Efni biblíufræðslu á öllum stöðum er: Kristur, up- prisan og lífið. Á laugar- dag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Iain Peter Matchett. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðuv maður Steinþór Þórðar- son. Egilsstaðakirkja. Sunnudagaskóli sunnu- dag kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Davíð Baldursson, prófastur, prédikar. Kór- ar af námskeiði Kirkju- kórasambands Austur- lands syngja. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið. ISLENSKIR SW. OSTAR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.