Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1996 B 7 ÍBURÐURINN í Pachinko-byggingum er stundum með ólíkindum. Þessar byggingar eru í Kyoto. 'Wl'i.i- að galdurinn væri sá að finna rétta tækið. Það væri spurning um að hafa tilfinningu fyrir því hvaða tæki gæfi vinning. Varla nokkur sem græðir Þrátt fyrir þá annmarka sem fá- vís útlendingur kann að finna á þessum ieik, virðast japanskir spila- fíklar yfir sig hrifnir af Pachinko. Fólk á öllum aldri situr límt fyrir framan þessi tæki og horfir á kúl- urnar velta fram og aftur. Karlar og konur úr öllum stéttum venja komur sínar á þessa staði, svo að hlið við hlið sitja skrifstofumenn í svörtum jakkafötum og drykkjusoð- in ungmenni með grænt hár. Stúd- entar og húsmæður, ungir sem gamlir, fæða organdi vélarnar á peningunum. Auðvitað er varla nokkur maður sem græðir þegar upp er staðið og þeir einu sem fitna á spilafíkninni eru eigendur spilasalanna. Tálmyndinni halda þeir vakandi af mikilli list. Þegar einhver f ær stóran vinning, hrópar starfsmaður í hátalara og tilkynnir upphæðina og númerið á tækinu. Þeir sem ekkert hafa fengið sjá möguleikann á milljónavinningum í hillingum og mata þessi óseðjandi tæki þangað til þeir eiga ekki fyrir lestinni heim. Samt eiga sumir dá- góðar fúlgur eftir daginn, ef þeir geta hætt að leggja undir. Meðal annarra var karlinn við hliðina kom- inn með margar körfur fullar af kúlum. Tækið var ennþá að gefa honum stórvinninga, þegar ég yfir- gaf staðinn, með verðina á hælunum og heldur fátækari en þegar ég kom. Þegar menn vilja hætta, og ef þeir eiga einhveijar kúlur eftir, geta þeir skipt þeim í viðeigandi verðlaun. Þar sem íjárhættuspil eru í raun og veru bönnuð, fá menn ekki peninga fyrir þær, heldur ails kyns varning. Eitt af því algengasta eru verðlauna- peningar úr gulli. Það er svo næsta öruggt, að alveg í námunda við spila- salinn er lítil búð eða lúga í vegg, þar sem hægt er að selja verð- launaféð fyrir beinharða peninga. Flestir eiga samt enga verð- launapeninga til að selja, og menn geta jafnvei tapað fleiru en aurunum sínum á pachinko, stundum eru mannslíf í veði. Á venjulegum sumardegi getur hitinn farið yfir ijörutíu stig í Tókýó, og inni í bíl sem stendur úti í steikjandi hádegissólinni verður hann ennþá hærri. Ótrúlega margar spilaglaðar mæður gleyma sér við seyðandi kúlnastrauminn, ölvaðar af vinningsvoninni. Á meðan bíður smá- barn í bílnum, (í síðasta sinn). Þó að ýmislegt ljótt megi segja um fjárhættuspil, og margir Japanir vildu gjarnan sjá Pachinko- salina hverfa úr götumyndinni, myndu þó sennilega fleiri sakna þeirra. Stór- fengleg ljósaskiltin eru, satt að segja, eitt af því fáa sem lífgar upp á fátæk- legar götumyndir japanskra borga. íburðarmiklar innréttingarnar sem varpa bláleitu ljósi sínu á gangstétt- ir japanskra borga, era stórskemmti- leg dæmi um nútímalegan arkítekt- úr, og einstakar byggingar era stundum magnaðasti hluti götu- myndarinnar. Sumir ganga jafnvel svo langt, að segja, að innan um illa byggð og tilbreytingarlaus kassa- formin, séu pachinko-salir stundum einu markverðu nútímabyggingam- í bæjum landsins. ■ Höfundur fréttaritarí Morgunblaðsins í Japan. Morgunblaðið/Árni Sæberg FYRIR EFTIR útlitsbreytingu. Annasegir nám- ið kjörið fyrir versl unarsljóra og góða viðbót fyrir klæð- skera. „I raun er ég að samræma allt það hagnýta sem kemur að gagni í fjögurra ára útlitshönnunarnámi mínu í eins árs nám.“ Á annarri önn verð- ur kennd förðun út frá ákveðnu litatónakerfi, lit breytinguna. greinmg og sauma- skapur. „Eg veit ekki til þess að boðið hafi verið upp á sambæri- legt nám hér áður. Þetta er meðal annars tilraun til að gera fólk hæfara sem afgreiðslu- fólk og líka til að búa fólk undir að stofna eigin verslun," segir Anna að lokum. ■ Reyklausar 1. KOLEFNI hitarsíg- arettuna. 2. HITAEINANGR- UNAREFNI. 3. LÉTT tóbaksblanda. 4. MUNNSTYKKI. Hi-Q: Leiðin til að hætta að reykja? af þeirra völdum sé nánast engin eða a.m.k. 90% minni en eftir venjulegar sígar- ettur. í Hi-Q er kolefni í þeim enda sem kveikt er í venjulegum sígarettum. Kolefnið hitar óvenju létta tóbaksblöndu án þess að kveikt sé í sígarettunni. Reyk- ingamaðurinn fær því lungna- fylli af gervireyk sem er 80% vatn og glýserólgufa og 20% tjara og nikótín. Framleiðend- ur segja að reykurinn sé áþekkur gufu, engum til ama eða óþæginda, og ekki meiri en verður af andardrætti manna í kulda. Lyktin lík og í efnaverksmiðju Niðurstöður tilraunanna þóttu ekki alls kostar full- nægjandi. Ur Hi-Q kom eng- inn reykur úr sjálfri sígarett- unni en þegar menn önduðu frá sér var útgufunin slík að þeir hefðu vart talist húsum hæfir í rými ætluðu reyklaus- um. Þótt lyktin væri ekki eins og á reykmettuðum knæpum minnti hún svolítið á lykt í efnaverksmiðjum. ■ EF munn- og neftóbak er undanskilið er inn- og útönd- un reyks mesta nautn tóbaks- neytenda. Eins og alkunna er valda þeir nærstöddum oft miklum óþægindum þegar þeir svala fýsn sinni, kveikja sér í sígarettu og blása reyknum út úr sér. Hin síða ár hafa raddir þeirra sem ekki reykj.. orðið æ hávær- ari. Lög og alls kyns áróður gegn reyking- um hafa hjálpað þeim við að krefjast þess að geta hvar sem er og hvenær sem er verið í reyklausu um- hverfi. Af þessum ástæðum ákváðu stjómendur RJ Reyn- olds, eins stærsta tóbaksfram- leiðslufyrirtækis Bandaríkj- anna að hefla tilraunir á fram- leiðslu reyklausra sígarettna. Engum til ama? Um þessar mundir er verið að prófa árangur tilraunarinn- ar, svonefndar Hi-Q sígarett- ur, í Augsburg í Þýskalandi og Chattanooga í Bandaríkj- unum þar sem þær ganga undir nafninu Eclipse. Fram- leiðendur segja að loftmengun I satt Við umhverfið • Landsins mesta úrval af lífrasnt rasktuðum afurðum • Nú ferskt lífrasnt rasktað grasnmeti oq ávextir Yggdrasill, Kárastíg 1, Rvík. s. 562-40Ö2 sárverslun með náttúruvörur og lífrasnt ræktaðar matvörur. Opið 12-16 virka áaqa, laugard. 11-13 maginn vandamál? og bæði niðurgangi og harðiifi. Silicol hentar öllum! KISBLG6L. Silicol hjálpar Vinsælasta heilsuefnið í Þýskelandi, Svíþjóð og Bretlandi! Silicol cr hrein nóttúruafurð ón hliðarverkana. St'Ufri! Fæst í apótekum. i _ Silicol e-r natíurulegí bætiefn: i M sem vlnnur gegn óþægindum t maga og styrtdr bandvefi j iiKamans oo oein. Wm Silicol verkar gegn brjotsviða. l m nabrt. vægum magasærvKlum. m -frt . nogangi. uppþembu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.