Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 3
JÍAIflfflAfirlW á7, NÖtV. Uðl AJí*k*HM*ftltAft4» ALÞtBUBLAÐIÐ BAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ VT.OFANDI: ALÞ.ÝBUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSQN Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005': Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viötals kl. 6 — 7. ,Ráðstefna* kommú~ nista á Stokkseyri Þelr fara iil Stokkseyrar til pess a6 semja taxta fyrir sjó- menn i Vestmannaeyjum að félagsskap peirra forspurOum og lækka taxtannfíápvi i fyna Efttr Sigurjón Á. Ólafsaon Síðast liðinn þriðjudag boðuðu kommúnistar til svo-nefndrar ,fáð- stefmuf' á Stofekseyri um kaup sjómanaa í Vestmanihiaeyjum. Ráðstefnuna sátu 13 menn, þannig skipaðir: 3 menin úr Vest- mannaeyjum, valdir af kommún- istum þar, 2 menn af EyTarbakka, valdir aí fáeinum mönnum þar utan félagsfundar, 1 maður úr Larideyjum, skipaður af komiriun- í,stum( í Viesittoanuaeyjuto. 5 menn frá Stokkseyri og nágrenni. 4 af þessum mönnumvoru valdir af kommúnistuim í Vestmannaeyjuni á fámennum „samfylkingarfund- um", sem haldnir voru fyrir ver- ttðarlokin i vor. Á öðrum fund- inum imættu 14 mmn en á hinum uim 25 imenn, þar af um 10 utan- plássmenn. Hinir voru kommún- únistasprautu'r úrð landi. Tveir af þessum frá' Stokkseyri voru kosn- ir utan félagsfundaT þar, á svo- nefnduro „samfylkingarfundi", er einn af Vestmannaeyja^fulltrúun- uto hafði boðað til. 1 maður frá sarofylkingu sjómamnia í Reykja- vik, isjálfskipaður (Brynjólfur Bjarnason). 1 maður frá verklýðs^ sambandi Norðurlalnds, sjálfskip- aður Þoroddur Guðmundssoo frá Siglufirði, 7 af þessum hópi virt- uíst vera hreinræktaðip koromún- iisitar, en hinir 6 voru sjómenn er létu tilleiðast að taka þátt í þessum fundi með þeim. Fundurinn átti að hefjast kl. 3 um daginn. Var þá húsfyllir á- heyrenda og þaT á meðal 4 menn fra Alþýðusambandi íslands, er verklýðsfélagið á Stokfeseyri hafði óskað að væru til staðar og hefðu málfrelsi á fundinum. Funduiiiinn gat þó ekfei hafist fyr en 1 klst og 15 mínútum siðar, vegna á- greinings meðal „fulltrúainna" um það, hvort sendimeun Alþýðusaro- bandisins ættu að fá leyfi, tál þess að verai iuni í salnum. Vildu kommúnistar hvorugt leyfa þeim, málfrelisi eða að vera áheyrenduu Endirinn varð þó sá, að þeim var bannað málfrelsi um taxtann, en áheyrendur máttu þeir vera. Var þá fundur settur og Bergur nokkur Jónsson gerður að fundar- Var þá nætt um kjör sjómanna í Vestmannaeyjum. Lýstu kommún- istar mjög hörmulega ástandinu meðal sjómanna, en þeir hafa haft ajla stjórn á samtckum þeiria undanfarin ár, og voru því í raujn og venu að lýsa starfsemi sinni þar. P&ö kom einnig í Ijós, kð samtök 9jómanna þar eru sama og engin. Ávöxtur af sprengiinga- starfi kommúnista. Pegaf ákveða átti taxtan voru fullitruarnir úti á þekju um það, hvað samþykkja ætti. • Taxtinn frá í fyrra var týndur,' svo erfitt var að mUna hvaða taxta þeir höfðu samþ. í fyrra. Einn fundarmianna dró þá upp úr vasa sínum pappírsblað blýantsr knotað; á því voru eftir farandi tillögur, ier samþ. votu. Taxtinn í ár: Hásietar 300 kr. á mánuði Vélamenn 400 — - — Landmenn275 — - — Taxtinln í fyrra: 275 kr. á mán. í 4 mán. vinnu 325 — - — - 3 375 — - — - 2 413 — - _ . 4 488 -- - — - 3 563 — - — - 2 250 — - — - 4 300 - - — - 3 350 — - — - 2 Af þessu kaupi greiði menn fæði og húsnæði, er ekki má fara fram úr 75 kr. á mánuði. Reyndlst að vera alt að 90 kr. í fyrira. HlutaTáðning: 1/3 aflans til sj'ómanna og beitumanna; — isaroa í fyrra. Fast verð á fiski isé 40 aurar kíló. Átti að hækka í fyrra eftir gangverðL Trygging: Útgerðarmaður tryggi hlutar- manni: Háseta 600 kr. 1 fyrra 900 kr. Vélamanni ekkiert. 1 fyrra 1350 kr. Kommúnistar lýstu hlutaráðn- ingu sem óhafaindi, en töldu nauðsynlegt vegna sam- fylkingariinniar að hafa hlutaráðn- ingu, því allur fjöldinn vildi held- ur hlutinn, þar með var taxti þessi ákveðmn. Hvort siem sjómönnum í Vestmannaeyjum HkaT betur eða ver á að hefja deilu um þetta upp úr áramótum. Peir hafa ekki verið spurðir til ráða um hvaða kjör þeir vilji hafa fyr en eftir á. Foringjarnir Br. Bj. & Co. skipa fyriT og svo skulu hinir hlýða. UndiT umTæðunum. um taxtann neituðu þeir formanni og gjald- kera Sjómannafélags Reykjávíkur um orðið, eftir að Þóroddur hafði helt úr ^skálum reiði sinnar yfir Alþýðusambandið og Sjómanna- fél. Reykjavíkur Varð þá haTk í isalnum. Hótuðu margir áheyrenda þeim að hætta fundMum, ef slíkt ætti að gilda. Næsta málið var hvernig ætti að feoma taxtanum á. Var þá lögð fram afarlöng ályktun, vél- rituð í herbúðum feommúnista í Reykjavík, fiull af stóryrðum og svívirðiiingum um Alþýðusam- bandið og forystuinenn þess. Var nú komið að fundarslitum, því ¦rerklýðsfélagið, sem sýudi þeim þá gestrisni að lána þeim húsið, hafði auglýst félagsfund kl, 6V2- Fengu feommúnistar þess- um tíma framlengt til kl. 7. Va'r nú ræðutími styttur niður í 7 mínútur. Féfek form. Sjómfélags Rvíkur fyrstur orðið og lýsti fynir fundarmönnum hvers taonar í&ollalelkw hér væm á ferðinni og deildi um lieið á kommúnista fyrir óheilindi sýi. Sömuleiðis fékk gjaldkeri S)ómannafél. að íaliaj í 7 mín. Brynjólfur Bjama- son, foringi samkomunnar tók síðan upp mestan tímanin, sem eftir var, og þótti áheyrendum roesta skierotun að ræðu hans, en fundarstjóri var óþolinmóður í sæti simu og sagði margoft ræðu- tímanum vera lokið. Síðan vaT samþ. stór og mifeil ályktun með atkvæðum 7 kommúnista gegn 4 Alþýðuflokksmanna, er sæti höfðu tekið isem fulltrúar. 2 sátu hjá og greiddu ekki atkvæðl. Ályktun þessa átti auðsiáanlega að bera undir alla fundaTmenin, enda var þess krafíst af fulltrúum Alþsb.. En kommúnistar gugnuðu á þ\a, er þeir sáu hvaða andúð þeir áttu meðal fólksins. Ályktun þessd mun birtast í næsta blaði kam- múnd&ta. Par með var skrípaleik þessuimi lokið. Viku feommúnjistar síð- an burt og fengu ekki inngöngu á fundinn, er Jþá hófst í félagiuu, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunár þeirra. Fundurinin í verklýðsfélaginu stóð frá kl. 7—11 um kvöldið. Voru fjörugar umræður. Meðal annars um fund koromúnista', er þá var nýlokið. Voru fundarmenn á ednu máli um það ,að flðferð kommúnfeta í þessu máli væri vitíaus frá upphafi. Töldu Al- þýðusamband Islands þá einu stofnun, sem gæti orðið að liiða um kjör sijómanna í Eyjum, en töldu hins vegar vonlaust, að hægt væri að koma umbótum á svo lengi sem áhrif kommún- ista réðu í Eyjum. Samtök sjó- marínai í jEyjum eru satoa og eng- in, og þeir viljá ekki hlýta forsj? komtoúnista, upplýsti leinn fund- armanna, sem róið hefir margar vertíðir í Eyjunum. Einn kom- múnisti var á fundinuan, Magn- •ús nokkur Magnússon frá Eyr- arbakka, reyndi hann að halda uppi vörnuto fyrir þá, en tókst það laklegia, sem von var, því illan málgstað var að verja. Undir fundarlokin var samþ. í einu hljóði ályfetun út af þessu spreng- .ingarsprelli komtoúnista, er lýsir afstöðu sjómanna og verkamanna á Stokksieyri tiil kommúnista og brölts þeirra: „Verklýðsfélagið „Bjarmi" á Stokkseyri ákveður að hlíta erig- um öðrum tilmælum um stuðn- ing við væntanlega kaupdeilu í Vestmannaieyjum, en þeim, sem Alþýðusamband íslands kynni að óiska. •Félagið telur einnig aðferð þá, sem feommúnistar nota ti'l undir- búnings og framgangs bættum fejörum sjóimanna í Vestmanmia- eyjum óformlega og beinlinis skaðlega fyrir samtakamátt og einiugu verkalýðsins." Verkalýðsmenn á Stokkseyri eiga beiður skilinn fyrir það hvaða afstoðu þeiT hafa tskið til sprengingabrölts kommúnista og imuuu í 'írlamtíðinni standa á verði fyrir isllíkum tílraunum. Fundarmenn þökkuðu fulltrúum Alþýðuisambandsins fyrir komuna og .báðu þá sem fyrst aftur koma^ fundarmönnuim til fróðleiks og uppbyggingar. Sigurjön. Á. ólafsiSíon. Mjólkin i barnaskól- anum. Loks er komið að því, að mjólk- umeyzla verði tekin á ný upp í baTniaskólunum. Eru nú sendar út fyrirspurniT fra borgaTstjóra til allana foreldra, sem börn eigia' í skólunum, hvort foreldrar óski eftir mjólk fyrir börn sín. Þeir, sem erfitt eiga um hönd, geta fengið mjólkina ókeypis, hinir greiða hana. Fyrirspurn þessi frá borgarstjóra gæti valdið • mis- skilningi 'og foreldrar álitið, að hér sé um sveitastyrk að ræða. En Alþýðublaðið vill vekja sér- sfwka athygii á því, að hér er aU/ ekkl um smitarstyrk að rœðifli, Mega foreldrar því ekki draga sig í hilé, barna sinna-vegna, af þessum ástæðum. Það ier stór- mudsynÉegt mál, að öll börn fái mjólk og lýsi í skólfinvm-, þar sem skólavera'n þreytir börnin, eins og önnur st'örf. Alþýðu- blaðið hefir áður bent rækiliega á þetta aitriði, vnda, er p2tta\ etjf, af hin\um mörgn stfifnumfllPfn Alpýdlufl0kksins í skóla- og mienningarmálum Reykjavíkur. Fer svo, að smátt og sroátt iþiokast í umbótaáttina, ef vel er unnið og alpý&an öll stendur saroain að kröfuto fyrir hell og hamingju sinni og barna sinna. Fyugist með greinunum um skólfi- og méwiiingarrmál Reykja- vikur, sem öðru hvoru birtast i blaðinu. Þar eru rædd mál bam- arwa og. œskulýdsins, sem frrnn- tíd Reykjavíkiir byggist á. Sardinnr 0,75 dósin. Ve'ziunin Fell, Grettisgötu 57. Simi 2285. Sole Prop. NICOLAS SOUSSA t-fP v ió% ^ v^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.