Morgunblaðið - 21.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.09.1996, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Óí 75 ÁRA Knattspyrna 2. deild karla Þróttur - Vikingur.............2:0 Hermann Karlsson (20.), Ágúst Hauksson (22.). FH - Fram......................0:1 -Þorbjörn Atli Sveinsson (50.). KA - ÍR........................2:2 Gísli Guðmundsson (19.), Ottó Karl Ottós- son (51.) - Brynjólfur Bjarnason (28.), Guðjón Þorvaldsson (75.). Leiknir - Þór..................0:0 Völsungur - Skallagrímur.......2:4 Jónas Grani Garðarsson (24.), Arngrímur Arnarson (28.) - Sindri Grétarsson (35., 78., 82.), Þórhallur Jónsson (52.) LOKASTAÐAN Fj. leikja U J T Mörk Stig FRAM 18 12 5 1 55: 16 41 SKALLAGR. 18 11 4 3 34: 17 37 ÞRÓTTUR 18 10 6 2 38: 21 36 KA 18 7 5 6 36: 33 26 ÞÓR 18 7 5 6 28: 29 26 FH 18 7 4 7 26: 22 25 ÍR 18 5 4 9 22: 39 19 VÍKINGUR 18 5 3 10 20: 33 18 VÖLSUNGUR1B 4 3 11 25: 43 15 LEIKNIR 18 1 3 14 17: 48 6 Þýskaland Duisburg - Werder Bremen.........3:2 Westerbeek (9.), Salou 2 (70., 77.) - Brand (50.), Pfeifenberger (88.). 13.770. Hansa Rostock -1860 Miinchen.....2:4 Beinlich (19. - vítasp.), Studer (23.) - Walker (36.), Maerz (45. - sjálfsm.), Winkl- er (54.), Borimirow (90.). 17.000. Staða efstu liða: Stuttgart............6 5 1 0 17: 2 16 Bayem Miinchen ......6 4 2 0 13: 5 14 Dortmund............6 4 11 14: 7 13 Leverkusen...........6 4 0 2 13: 8 12 Köln ................6 4 0 2 11: 7 12 WerderBremen.........7 3 13 15:10 10 Karlsruhe............6 3 1 2 11: 8 10 1860 Miinchen........7 3 1 3 11:10 10 2. deild Kaiserslautern - Hertha Berlín.....0:0 ■Eyjólfur Sverrisson slapp með skrekkinn, var heppinn að ekki var dæmd á hann víta- spyrna undir lok leiksins, þegar hann tog- aði sónarleikmann Kaiserslautem gróflega niður fyrir framan mark Herthu, eftir horn- spyrnu. Frakkland París St Germain - Lens...........4:0 Bordeaux - Guingamp ..............0:0 Bastia - Caen.....................4:2 Metz - Montpellier.................1:1 Rennes-Nancy.......................1:0 Liverpool- búningar Vorum að taka upp Liverpool- búninga frá Reebok, treyjur, stuttbuxur, sokka, bæði aðal- og varabúning. Frábærl verð - takmarkaö magn Senduni í póstkröfu. Frí sending ef areitt er með korti. OZONE - I AKRANESI Lyon - Cannes......................3:1 Le Havre - Mónakó..................1:2 Lille - Marseille..................1:1 Nice - Strasbourg..................1:1 Staða efstu liða: París St Germain.....8 6 2 0 12: 0 20 Bastia...............8 5 2 1 14: 7 17 Bordeaux.............8 4 4 0 10: 3 16 Mónakó ..............8 4 3 1 14: 6 15 Metz.................8 4 3 1 9: 5 15 Lyon.................8 3 4 1 12: 8 13 Auxerre..............8 3 4 1 8: 4 13 Lens ...............8 4 1 3 10:13 13 England 1. deild: Ipswich - Charlton................2:1 Belgía Charleroi - Standard Liege........1:2 Portúgal Sporting - Maritimo...............3:0 UMHELGINA Knattspryna LAUGARDAGUR: 1. deild karla: KR-völlur: KR - Stjarnan...........14 Eyjar: ÍBV -ÍA.....................14 Grindavík: UMFG - Keflavík.........14 Fylkisvöllur: Fylkir - Leiftur.....14 Kópavogur: Breiðablik - Valur......14 SUNNUDAGUR: Úrvaldsleikur kvenna á Valbjamarvelli: Landsliðið-1. deildarúrval.........14 ■Aðgangur ókeypis. MÁNUDAGUR: Landsleikur EM 16 ára og yngri: Akranes: ísland - Lúxemborg........16 Handknattleikur SUNNUDAGUR: 1. deild karla: Digranes: HK - Haukar..............20 Kaplakriki: FH - KA................20 Seljaskóli: ÍR - ÍBV...............20 Seltjn’nes: Grótta - Fram..........20 Hlíðarendi: Valur - Selfoss........20 Varmá: UMFA - Stjarnan.............20 Körfuknattleikur SUNNUDAGUR: Reykjanesmótið: Keflavík: Keflavík - Haukar........16 Grindavík: UMFG - Njarðvík.........16 ■Eftir leikina, kl. 18.30, verður lokahóf haldið i Glóðinni í Keflavík þar sem verð- laun verða veitt. Reykjavíkurmótið: Hlíðarendi: Valur - Leiknir........17 Seljaskóli: ÍR - Breiðablik.......... Götuhlaup Götuhlaup FH, Búnaðarbankans og Hafnar- fjarðarbæjar verður við Suðurbæjarlaugina í Hafnarfirði í dag og hefst kl. 13. Keppt í sjö aldursflokkum. Blak Haustmót Blaksambands íslands verður háð í íþróttahúsi Austurbergs í dag kl. 10 til 15.30. Leikið verður í meistaraflokki karla og kvenna. FELAGSLIF Lokahóf hjá Skallagrími Lokahóf knattspymudeildar Skallagríms verður haldið á hótel Borgarnesi i kvöld og hefst með borðhaldi kl. 19, kl. 23 byijar opinn dansleikur. Uppskeruhóf HK Knattspyrnudeild HK verður með uppskeru- hóf i íþróttahúsi Digraness i dag, laugar- dag, kl. 15. LEIÐRETTING Blikartöpuðu ekki 19:0 Breiðabliksstúlkur töpuðu ekki 19:0 fyrir FH fyrir allmörgum árum eins og sagt var hjá okkur á þriðjudag- inn. Hið rétta er að Stjarnan tapaði einu sinni 19:0 fyrir FH. /Knina. PRESSULEIKUR MI2IIH0 DEILDAMHNAR (1. DEILDAR KVENNA) LAN0SLIÐ ÍSLAMDS , GEGN URUALSLIÐI MI2UN0 VALBJARNARVELLI, SUNNUDAGINN 22. SEPT., KL. 14:00. ^IZUID Afmælisbarn ið dafnar vel Júlíus Hafstein, formaður Ólymp- íunefndar Jslands, segir að af- mælisbarnið, Ólympíunefnd Islands, sem heldur upp á 75 ára afmæli sitt í dag, hafi dafnað vel. „Afmæl- isbarnið getur ekki annað en dafnað vel vegna þess að við njótum meiri stuðnings frá okkar móðurskipi, Al- þjóða Olympíunefndinni, IOC, en áður og okkur eru falin sífellt fleiri og viðameiri verkefni. Það má segja að við séum með stór verkefni á hverju einasta ári. Á næsta ári verða Smáþjóðaleikar Evrópu á íslandi og eru þeir á ábyrgð og í umsjón Ólympíunefndar íslands. Framund- an er því annasamt ár hjá okkur enda eru Smáþjóðaleikarnir stærsti íþróttaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi,“ sagði Júlíus. Afmælisins verður minnst með kaffisamsæti á Scandic-Hótel Loft- leiðum í dag milli 16 og 18. Þar verður stutt dagskrá og flutt ávörp. Þar verður rifjað upp úr sögunni og viðurkenningar veittar þeim er hafa starfað vel og lengi í ólympíuhreyf- ingunni. Fyrsti starfsmaður Ólympíu- nefndar íslands var ráðinn 1983. Það var Ingvar Pálsson, sem lengi hafði starfað í Knattspyrnusam- bandinu og knattspyrnufélaginu Víkingi. Hann starfaði óslitið fram á þetta ár. Áður höfðu starfsmenn íþróttasambands íslands haft með ákveðin verkefni að gera, en á þeim tíma yar nánara samstarf milli ÍSÍ og Óí. Júlíus tók við formennsku í nefndinni fyrir þremur árum af Gísla Halldórssyni sem hafði verið formað- ur í 21 ár. „Ég tók við góðu búi. Gísli var mjög farsæll forystumaður í íslensku íþróttalífi og eftir hann liggja mörg góð handverk. Hann tók mikinn þátt í að móta Ólympíunefnd- ina eins og hún er í dag,“ sagði Júlíus. Störfum Ólympíunefndar íslands hefur vaxið fískur um hrygg frá því hún var stofnuð fyrir 75 árum. Valur B. Jónatansson kynnti sér störf ólympíuhreyfingarinnar í tilefni afmælisins og spjallaði við Júlíus Hafstein, formann nefndarinnar. JUAN Antonlo Samaranch, forsetl Alþjóða ólympíunefndarinnar, koi að fylgjast með Heimsmeistaramótinu í handknattleik. Hér er hann n manni Óí, og Júlíusi Hafstein, formann Marga munna að metta „Umfangið var minna hér áður fyrr, peningarnir minni og stuðning- ur frá Alþjóða Ólympíunefndinni var ekki til staðar. Síðar breyttist þetta er Ólympíunefndin varð sjálfstæð og orðin fullgildur meðlimur í IOC. Al- þjóða Ólympíunefndin hefur yfír gíf- urlega miklum fjármunum að ráða. Hún hefur líka marga munna að mata. 197 þjóðir eiga aðild að Al- þjóða Ólympíunefndinni og jafn margar starfandi Ólympíunefndir. Mér er til efs að til séu önnur sam- tök í heiminum sem hafa jafnmargar þjóðir innanborðs og IOC. Ólympíu- leikarnir í Atlanta sönnuðu hve gíf- urlegt umfangið er orðið, rúmlega tíu þúsund íþróttamenn og tæplega sex þúsund aðstoðarmenn segja allt um umfang Ólympíuleikanna og Ólympíunefndanna. Á opnunarhátíð- ina í Atlanta horfðu á í sjónvarpi um 3,5 milljarðar manna um allan heim.“ Aukinn stuðningur IOC Stuðningur Alþjóða ólympíu- nefndarinnar hefur aukist verulega. Fjármunirnir frá IOC eru fyrst og fremst til að styðja við bakið á íþróttamönnum. Bæði þeim sem eru að búa sig undir Ólympíuleika og eins ungum og efnilegum íþrótta- mönnum. „Þetta hefur teygst úr því að vera styrkur upp á nokkur hundr- uð þúsund krónur hér áður fyrr í tólf til fimmtán milljónir króna á ári. Við fáum líka styrki frá ríkis- valdinu, 8 milljónir á þessu ári, og sérstakan styrk frá Reykjavíkurborg og Kópavogsbæ upp á fjórar milljón- ir samanlagt vegna Smáþjóðaleik- anna. Það sem fer í gegnum Ólymp- íunefnd íslands á þessu starfsári er nálægt 40 milljónum og það eru miklir peningar." „Svo lengi sem Ólympíuleikar verða haidnir mun ísland eiga þar keppanda, ég er fullviss um það. Ólympíuleikarnir eru elstu samkom- ur sem til eru í sögu mannkynsins. Ólympíuleikarnir eru einhver mestu menningarverðmæti heimsins. Þökk sé forvígismönnum eins og Frakkan- um Pierre de Coubertin sem kom nútímaleikunum á. Margir' höfðu reynt á undan honum að kom þessu í kring, en hann reyndist snjallari öðrum og stofnaði Alþjóða Ólympíu- nefndina 1894 og á þeim grunni byggir þessi hreyfing tilveru sína. Þessi stærsta hreyfing veraldar þar sem stjórnmál eiga ekki heima.“ Íþróttapólitík „I Ólympíuhreyfingunni, eins og öðrum hreyfingum, er pólitík en það er pólitík hennar sjálfrar. Það köllum við íþróttapólitík og hún verður allt- af til staðar. Sú hreyfing sem ekki er með ágreining um einhver mál er einskis virði vegna þess að þá er ekkert að gerast í þeirri hreyfingu. Það er eðlilegt að menn hafi misjafn- ar skoðanir á mönnum og málefnum og til allrar hamingju er það svo í ólympíu- og íþróttahreyfingunni. Ég er þeirrar skoðunar að Alþjóða ólympíunefndinni sé mjög vel stjórn- að. Hún væri ekki svona öflug ef henni væri ekki vel stjórnað. Það væri ekki eftir henni teídð ef henni væri ekki vel stjórnað." Sjálfstæðisbaráttan „Það sem stendur upp úr ef litið er yfír söguna er þátttaka íslendinga í Ólympíuieikunum 1908. Við íslend- ingar erum þá að skríða út úr mold- arkofunum og að taka fyrstu skrefin í að vera sjálfstæð þjóð og höfum nýlega fengið heimastjórn. Ung- mennafélag Islands er þá nýstofnað, ekki aðeins til að rækta manninn heldur líka til að taka þátt í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar í hinum dreifðu byggðum Íandsins. Ungmennafélagið er frumherji í því að ísland haldi út í hinn stóra heim og taki þátt í Ólympíuleikum. Frá 1936 er samfelld ganga upp á við. INNGANGA íslensku keppendí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.