Morgunblaðið - 21.09.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1996, Blaðsíða 4
KNATTSPYRNA Étént Framarar á ný í hóp þeirra bestu Uppskáru einsog sáðvar FRAMARAR sýndu og sönnuðu í Kaplakrika ígærkvöldi að þeir eru bestir allra í 2. deildinni þegar þeir báru sigurorð á FH-ingum, 1:0. Endirinn var því viðeigandi hjá þeim, uppskáru því eins og þeir sáðu. Þeir sáðu með því að ráða á ný til sín þjálfarann farsæla, Ásgeir Elfasson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Það var hlutverk hans að koma liðinu strax upp í 1. deild, sem hann og gerði. nægði Þrótti skammt því á sama tíma lögðu aðalkeppinautar þeirra um sæti í 1. deild, Skallagrímur, Vöslung að velli og tryggði sér sæti í 1. deild. „Eftir fímm sigurleiki í röð hikst- uðum við gegn Skallagrími og ÍR. Þegar öllu er á botnin hvolft voru það þeir leikir sem riðu baggamun- inn,“ bætti Agúst við. Vel studdir fjölda stuðnings- manna sinna byrjuðu Þróttarar leik- inn af miklum krafti og greinilegt var að þeir ætluðu sér sigur frá fyrstu mínútu. Á fyrri helmingi fyrri hálfleiks skoruðu þeir tvö mörk og fengu auk þess efnilegar sóknir og eitt gott færi til að bæta við, en þar við sat í hálfleik 2:0. Síðari hálfleikur var ekkert augnayndi og leikmenn Þróttar ein- beittu sér að að halda fengnum hlut. Víkingar reyndu að klóra í bakkann og 8 mínútum fyrir leikslok fengu þeir vítaspyrnu. Marteinn Guðgeirs- son tók spyrnuna og skaut hátt yfir markið. Skömmu áður höfðu borist þær fréttir að Skallagrímur hafði tekið forystu í leiknum gegn Völsungi fyrir norðan og við það var allt loft úr leiknum. „Leikmenn Skallagríms eru dug- legir og hafa unnið fyrir sæti sínu. Ég tek hatt minn ofan fyrir þeim um leið og ég óska þeim til ham- ingju með áfangann," sagði Ágúst. Jafnt hjá KAog ÍR ÍR-ingar fögnuðu innilega 2:2 jafn- tefli við KA, þegar flautað var til leiksloka á Akureyri í gærkveldi. HHMMi Eitt stigi úr leiknum Reynir B. nægði IR-ingum til Eiríksson þess að gulltryggja skrifarfrá sér rétt til að leika Akureyri áfram í 2. deild á næsta leiktímabili. í heildina var leikurinn jafii og úrslitin sanngjörn. KA var öllu sterk- ara framanaf leiknum og á 19. mín- Stockton áfram í Utah Jazz JOHN Stockton verður áfram hjá Utah Jazz. Samningur hans var runninn út en þrátt fyrir að geta þénað mun meira annars staðar í NBA-deildinni, hefur hann gert nýjan samning við Jazz; fær 15 milljónir dollara, andvirði rétt rúmlega milljarðs króna, fyrir árin þijú. Skrifað verður undir 5. október þegar leikmenn Jazz mæta til æfinga á ný. Stockton, sem aðeins hefur misst úr fjóra leiki á 12 ára ferli sínum í NBA-deiIdinni. Liðin skiptust á sóknum í fyrstu, en gestirnir voru ögn meira með boltann. Heimamenn sköpuðu sér þó hættulegri færi og áttu tvö góð nn Skot að marki Fram Rognvaldsson , , ,, skrifar a 27- °S 28. minutu, Olafur Pétursson, markvörður Fram, varði bæði. Sex mínútum síðar fengu FH-ingar hættulegasta færi sitt í fyrri hálfleik — Lúðvík Arnarson náði ekki til boltans þegar sending Hrafnkels Kristjánssonar barst fyrir mark Fram, þar var Ólafur markvörður einn til varnar. Heimamenn hikuðu ekki við að reyna stungusendingar inn fyrir vörn Framara í fyrri hálfleik, en kvörtuðu sáran undan tíðum rang- stöðudómum. Framarar fengu ákjós- anlegt færi þegar ein mínúta var til leikhlés þegar Þorbjörn Atli Sveins- son lék á Hallstein Arnarson í víta- ' teig FH, skot hans fór yfir. Þorbjörn Atli fékk annað tækifæri þegar fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og nýtti sér það til fulls — skoraði með góðum skalla í nærhornið eftir fyrirgjöf Freys Karlssonar frá hægri. Heimamenn fengu nokkur ágæt tækifæri til að jafna metin , þau fóru öll forgörðum. Hörður Magnússon gerði heiðarlega tilraun til að skora fyrir FH á 57. mínútu þegar hann átti laust skot í vinstra hornið, en Ólafur í markinu kom höndum yfir boltann. Sigur dugði Þrótti skammt Auðvitað erum við svekktir, en það er ekkert til sem heitir sanngirni í knattspyrnu. Fyrir leik- inn vissum við að hugsanlega myndi Benediktsson s«ur fkki/Ifa>“ skrifar sagði Agust Hauks- son, þjálfari Þróttar, að loknum 2:0 sigri á Víkingi á Laugardalsvelli í gær. Sigurinn STEINAR Guðgeirsson, fyr- irliði Fram, og Ásgeir Elías- son, þjálfari, voru kampa- kátir að leik loknum. útu gerði Gísli Guðmundsson fyrra mark KA með skoti af 25 metra færi í opið mark ÍR en markvörður þeirra farið í „skógarferð" og var því fjarri góðu gamni þegar boltinn fór í netið. IR sótti í sig veðrið eftir mark KA og jafnaði Brynjólfur Bjamason met- in litlu síðar með góðu skoti. KA hóf síðari hálfleik af krafti og skoraði Ottó Karl Ottósson annað mark KA með góðu skoti á 51. mín- útu. Fimmtán mínútum fyrir lok leiksins jafnaði svo Guðjón Þorvalds- son úr vítaspyrnu sem dæmd var á KA. Eftir markið voru ÍR-ingar öllu sterkari, fengu ágæt færi og áttu m.a. skot í slá á lokamínútu leiksins. Markalaust á Leiknisvelli Stefán Stefánsson skrifar Leiknismenn ætluðu sér að ljúka heimsókninni í 2. deild með sóma í gærkvöldi er þeir fengu Þórs- ara frá Akureyri í heimsókn í Breið- holtið. Þeir áttu meira í leiknum en tókst ekki að skora frekar en gestirnir og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Strekkingsvindur setti svip sinn á leikinn í upphafi og liðin áttu erfitt með að spila sæmilega knattspyrnu. Leiknismenn með vindinn í bakið sóttu þó meira og Heiðar Ómarsson átti góða spretti en Akureyringar komust inn í leikinn er leið á fyrri hálfleik. Leiknismenn létu ekki mót- vindinn eftir hlé hafa áhrif og sóttu enn meir en gekk illa með síðasta spölinn að marki gestanna, sem sjálfír áttu nokkur þokkaleg færi. Morgunblaðið/Ásdís TBR lagði Estreio frá Portúgal TBR fagnaði sigri í gær- kvöldi á Estreito frá Portúg- al, 4:3, í Evrópukeppni fé- lagsliða í bandminton, sem fer fram í Hollandi. Leikur- inn var harður og stóð yfir í fimm og hálfa klukkústund. Með þessum sigri er TBR búið að tryggja sér eitt af tíu efstu sætunum í keppninni, 23 lið taka þátt. AC Milan fylgist með Simpson ÍTALSKA meistaraliðið AC Milan er að fylgjast með sænska landsliðsmanninum Pascal Simpson, sem leikur með AIK í Stokkhólmi. „Njósnarar“ frá liðinu sáu Simpson skora í sigurleik gegn nágrönnunum í Djurgárden á miðvikudags- kvöldið, 2:0. AIK leikur gegn KR heima í Evrópu- keppni bikarhafa í næstu viku. Þá hafa leikmenn KR-liðsins möguleika að sanna sig fyrir „njósnurum“ AC Milan. Öruggur sigur Gróttu í Eyjum Gróttumenn gerðu góða ferð til Eyja, loksins þegar þeir kom- ust, og lögðu heimamenn, 26:22, í fyrstu umferð 1. Sigfús Gunnar deildar karla í hand- Guðmundsson knattleik. „Við tök- skrifarfrá um ekki mark á.því Eyjum þótt einhveijir veð- urfræðingar úti í bæ spái okkur slöku gengi. Við ætlum okkur að sýna hvað við erum búnir að vera að gera. Ég er mjög sáttur við leik okkar hér, við tókum vel á þeim í vöminni eins og til stóð. Leikgleðin var til staðar og það skipti ekki máli þótt þeir tækju Júrí úr um- ferð, þá komu hinir til,“ sagði Gauti Grétarsson, þjálfari Gróttu, að leik loknum. Seltirningar voru mun ákveðnari strax frá byijun, höfðu frumkvæðið fram að miðjum hálfleik, en þá komust Eyjamenn yfir, 8:7, og var það í eina skiptið sem þeir voru yfir. Gróttan sneri leiknum snarlega sér í hag á ný og var með þriggja marka forystu í leikhléi. Sú forysta reyndist þægileg fyrir þá i seinni hálfleiknum og IBV tókst aldrei að ógna þeim verulega þrátt fyrir að hafa fengið til þess upplögð færi úr hraðaupphlaupum seint í síðari hálfleik. Þau nýttust afskaplega illa svo Gróttumönnum reyndist eftir- leikurinn auðveldur. Lið ÍBV var afar dapurt og hvorki skyttur þess né aðrir náðu að sýna sitt rétta andlit. Eyjamenn verða að gera mun betur ætli þeir sér að komast eitthvað áfram í vetur. Gróttuliðið var ekki að sýna neinn stórleik, en leikmenn höfðu viljann og baráttuna umfram heimamenn og það skilaði þeim góðum sigri. Róbert Rafnsson og Júrí Sadovski voru þeirra helstu menn í sókninni og vörnin styrktist eftir því sem leið á leikinn og héldu hugmynda- snauðri sókn Eyjamanna ágætlega niðri lengst af. ÍBV - Grótta 22:26 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, 1. deild karla í handknattleik - fyrsta umferð - föstudaginn 20. september 1996. Gangur leiksins: 3:4, 6:7, 8:8, 11:13, 12:15, 14:15, 15:18, 18:21, 21:23, 22:26. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 7/5, Arnar Pét- ursson 4/1, Guðfinnur Kristmannsson 4, Gunnar Berg Viktorsson 2, Svavar Vignis- son 2, Haraldur Hannesson 1, Davíð Hall- grimsson 1, Sigurður Friðriksson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 15 (þar af 4 til mótheija). Útan vallar: 6 mín. Mörk Gróttu: Júrí Sadovski 8/3, Róbert Rafnsson 7, Davíð Gíslason 4, Jens Gunn- arsson 3, Jón Þórðarson 1, Björn Snorrason 1, Einar Jónsson 1, Símon Þorsteinsson 1. Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni yiggósson. Áhorfendur: Um 300. Framarar nældu sér í bikar FRAMARAR eru nýkrýndir bikar- meistarar í 2. flokki karla eftir sig- ur á Keflvíkingum í úrslitaleik á Sandgerðisvelli, 2:1. Staðan var 1:1 þegar skammt var til leiksloka, en Magnús Guðmundsson skoraði sigurmarkið á 89. mínútu. Fyrra mark Fram skoraði Eggert Stefáns- son, en Hjörtur Fjeldsted skoraði mark Keflvíkinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.