Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 21 LISTIR Mótettukórinn flytur Jólaóratóríu Bachs á fimmtánda starfsári sínu Hefur veturinn á Kirkjutónlistarráð- stefnu í Gautaborg FYRSTA verkefni Mótettukórs Hallgrímskirkju á fímmtánda starfsári er þátttaka í norrænni kirkjutónlistarráðstefnu í Gauta- borg í lok september. Þá er stefnt að flutningi á Jólaóratóríu Bachs í desember og á vordögum mun kórinn halda afmælistónleika og taka þátt í Kirkjulistahátíð í Reykjavík 1997. Á norrænu kirkjulistarráðstefn- unni í Gautaborg mun kórinn kynna íslenska kirkjutónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Jakob Tryggvason, Róbert A. Ottóson, Jón Hlöðver Áskelsson og Jón Nordal. Af því tilefni stuðlaði Fé- lag íslenskra organleikara að því að íslensk tónverkamiðstöð gaf tónverkin út á nótum og verður útgáfan jafnframt kynnt þar ytra. Meðal verkanna eru Kvöldbænir Hallgríms Péturssonar sem Þor- kell Sigurbjömsson samdi fyrir kórinn á fyrsta starfsári hans og Óttusöngvar á vori eftir Jón Nor- dal sem fluttir verða á sérstökum hátíðatónleikum í dómkirkjunni í Gautaborg. Þar munu koma fram með kórnum einsöngvararnir Sig- rún Hjálmtýsdóttir og Sverrir Guð- jónsson og einleikararnir Douglas Brotchie organisti og Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari. Stjórn- andij kórsins verður sem fyrr Hörð- ur Áskelsson. Afmælistónleikar í desember flytur kórinn Jólaór- atóríu Bachs með hljómsveit sem verður m.a. skipuð íslenskum tón- listarnemum í útlöndum, en þeir koma sérstaklega heim um jólin til að taka þátt í flutningnum. í mars verður kórinn með tónleika þar sem flutt verða verk eftir Arvo Part og Hjálmar H. Ragnarsson auk þess sem kammerkórinn Schola Cantorum skipaður félög- um úr Mótettukórnum syngur verk eftir Gesualdo og Palestrina. Þá tekur kórinn þátt í Kirkjulistahátíð í Reykjavík 1997 þar sem hann flytur Messe Sonenelle eftir franska tónskáldið Langlais ásamt fleiri verkum fyrir kór og orgel, m.a. Kodály og Liszt. Þess- ir tónleikar verða jafnframt af- mælistónleikar Mótettukórsins sem fagnar 15 ára afmæli sínu á þessum vetri. TARA Heildverslun Kringlan 7 103 Reykjavík s: 568-6030 KYNNINGARÁ HAUSTLÍNUNNI1996 26.9 Snyrtistofa Rósu Guðnadóttur, Sandgerði 01.10 Hárgreiðslustofa Elfu, Borgarnesi 02.10 Hársnyrtistofa Rangeyjar, Blönduósi 03.10 Hárgreiðslustofa Emu, Suðárkróki 04.10 Snyrtistofa Bjarkar, Akureyri 04.10 Snyrtistofan Hilma, Húsavík 05.10 Snyrtishús Heiðars, Reykjavík 05.10 Hárgreiðslustofan Ópus, Hveragerði 10.10 Hárgreiðslustofan Pilus, Mosfellsbæ 11.10 Snyrtistofan Ársól 11.10 Hársnyrtistofan Cleópatra, Egilsstaðir 12.10 Hársnyrtistofan Anis, Djúpavogur 18.10 Snyrtistofan Þema, Hafnarfirði 18.10 Hárgreiðslustofa Unnar, Ólafsvílc 18.10 Snyrtistofan Anita, Vestmannaeyjum 19.10 Hársnyrtistofa Kristína Ýrar, Grundarfirði 24.10 Snyrtistofan Snót, Kópavogi 25.10 Hársnyrtistofan Vilborg, Suðureyri FISKI OG SLOGDÆLUR = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Viltu endilega borga meira en þú þarft fyrir gleraugun? EF SVO ER - ÞÁ ERUM VIÐ EKKI RÉTTA GLER- AUGNAVERSLUNIN EYRIR ÞIG Lækjargötu 6 Reykjavík Sími 55 I 6505 VINSÆLASTI VETRARDVALARSTAÐUR í HEIMI mO OG PANTANIR STREYMA INN, SUMAR BROTTFARIR UPPSELDAR! SIGLINGAR CARNIVAL í BOÐIALLT ÁRIÐ, VERÐ FRÁ KR. 79.400 8 d. innif. flug og sigling. Takmarkað pláss, brottför alla föstudaga. DÓMINIKANA - 5 TOPPSTAÐIR - FEGURSTU STRENDUR HEIMSINS, SANNKÖLLUÐ PARADÍS Á JÖRÐ, HITI 25-28° C. BROTTFÖR ALLA SUNNUDAGA. SNÚÐU VETRI í SÆLUSUMAR í HLÝJU OG LITADÝRÐ HITABELTISINS: PANTAÐU NÚNA TIL AÐ GETA VALIÐ! EÐALGÆÐI 0G ÖRYGGi Á GÓÐU VERÐI 0KKAR FARGJÖLD ALDBEI HÆRRI - OFT LÆGRI jFERÐASKRIFSTOFAN VERÐDÆMI - FLUG: BANGK0K FRÁ KR. 75.200 SYDNEY/MELBOURNE FRÁ KR. 96.800 HEIMSKLUBBUR GOL Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.