Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 27 Mánudagsmót Taflfélags Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir skákmótum öll mánudagskvöld nú í haust. Yfirleitt er tefld hraðskák. Öðru hveiju eru einnig haldin atskák- kvöld, sem hafa notið mikilla vin- sælda meðal skákmanna. Þar er tefld blanda af hraðskák og atskák. At- skákkvöldin eru auglýst sérstaklega en hið næsta verður haldið mánu- daginn 21. október. Öllum er heimil þátttaka í mánudagsmótum Hellis. Þátttökugjald er 200 kr. fyrir félags- menn og 300 kr. fyrir aðra. Teflt er í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. Tveim mánudagsmótum er nú lok- ið. Mánudaginn 9. september urðu efstir Andri Áss Grétarsson með 12‘A vinning í 14 umferðum, 2. Lár- us Knútsson, 10 v., og í 3. sæti var Sigurður Áss Grétarsson með 8 vinn- inga. Mánudaginn 16. september sigraði Gunnar Björnsson, hlaut 10 vinninga af 12, og í 2. sæti varð Lárus Knútsson með 8V2 vinning. Borgardœtur eru mættar aftur á sviðið. Komið og upplifið frábæran söng og virkilega góða skemmtun. Einnig koma fram Ragnar Bjamason og stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Hljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Innifalin er þríréttuð veislumáltíð, skemmtun og dansleikur. 1. sýning 5. október. JJppselt. 2. sýning 12. október. Tryggið ykkur skemmtun ársins og pantið tímanlega. Kynnið ykkur einnig sértilboð á gistingu. Nánari upplýsingar eru veittar í söludeild í síma 552 9900. -þin sagal niúg»uódýrt ' Evrópu me), Super Jackpot/Sttper Apex fargjaldinu I Super Jackpot/Super Apex fargjaldiö gildir á tímabilinu 10. sept. til 26. okt. FLUGLEIDIR jsl. la/f&ts Mafðu sambaiid við ferðaskrifstofuna |>iua. söluskrifstofu Mugleiða í síma 5050 100 eða söluskrifstofu SAS í síma 562 2211. Kaupmannahöfn 27.000 Alaborg 28.000 Stokkhólmur 27.400 Brussel 39.370 28.620 Ziirich 39.600 Arósar 28.000 Mílanó 40.400 Bókunarfyrirvari: 7 dagar. Lágmarksdvöl: Aðfararnótt sunnudags. Hámarksdvöl: 1 mánuður. Flugvallarskattar innifaldir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.