Alþýðublaðið - 27.11.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 27.11.1933, Page 3
WUNWÐAftlNN 37, NÓ.V. 1Jði Ai. !**&!! BbAfilfi 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ¥ TGFANDI: ALÞ.ÝÐUFLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Rltstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. ,RáOstefna4 kommú- nista á Stokkseyri Þeir fara iil Stokkseyrar til pess a8 semja taxta fyrir s]ó> menn i Vestmannaeyjum að félagsskap peirra forspurðum og lækka taxtannfiá pvi I fyrta Eftir Sigurjón Á. Ólafsaon Síðast liðinn þriðjudag boðuöu kommúnistar til svonefndi'ar ,/ád- stefryf á Stotócsieyri um kaup sjómanaa í Ves tmannae yj u m. Ráðstefnuna sátu 13 miesnm, þannig skipaðir: 3 nxenin úr Vest- mannaeyjum, valdir af kommún- istum þar, 2 mienn af Eyrarbakka, valdir af fáeinum mönnum þar utan félagsfundar, 1 maður úr Landeyjum, skipaður af kommún- ;i.stum( í Vestmannaeyjuto. 5 miemn frá Stakkseyri og nágrenni. 4 af þessum mönnum voru vaildir af kotnlmúnistuim í Vestma nnaieyj u.m á fámennum, „samfylkingarfujnd- uim“, sem haldnir voru fyrir ver- tiðariokin i vor. Á öðrum fund- inum mættu 14 mmn en á hinum um 25 imenn, þar af um 10 utaii- plásismenn. Hinir voru kommún- únista'sprautur úrð landi. Tveir af þessutn frá'Stokkseyri voru kosn- ir utan félag.sfundar þar, á svo- nefndum „samfyikingarfuindi“, er einn af Vestmanna'eyja-ful lt rúun- um hafði boðáð til. 1 rnaður frá samfylkingu sjómanna í Reykja- vík, sjálfskipaöur (Brynjólfur Bjarnason). 1 maður frá verklýðs- sambandi Norðurlands, sjálfskip- aður Þonoddur Guðmundsson frá Siglufirði. 7 af þessum hópi virt- ust vera hreinræktaðir kommún- istar, en hinir 6 voru sjómenin, er létu: tillieiðast að taka þátt í þessum fundi með þ>eim. Fundurinn átti að hefjast kl. 3 um daginn. Var þá húsfyllir á- heyrenda og þar á mieðal 4 menn frá Alþýðusambandi Islands, er verklýðs-félagið á Stokksieyri hafðd óskað að væru til staðar og hefðu málfrelsi á fundinum. FundtMiiinn gat þó ekki hafist fyr en 1 klst og 15 mínútuim síðar, vegna á- greinings meðal „fulltrúanna" um það, hvort sendimenn Alþýðuisamr bandisins ættu að fá leyfi til þess að verá inni í salnum. Vildu kommúnistar hvorugt leyfa þeim, málfrelisi ieða að vera áheyrendur. Endirinn varð þó sá, að þeim var bannað málfrelsi um taxtanin, en áheyrendur máttu þeir vera. Var þá fundur settur og Bergur nokkur Jónsson gerður að fundar- Var þá rætt um kjör sjómanna í Vestmannaeyjum. Lýstu kommún- istar mjög hörmulega ástandinu meðal sjómanna, en þieir hafa haft alla stjórn á samt kum þ.eirxa undanfarin ár, og voru þvi í rauin og veru að lýsa starfaemi sinni þar. Það kom einnig í Ijós, að aamtök sjómanna þar eru sama og engin. Ávöxtur af spnengimga- starfi kommúnista. Þegar ákveða átti taxtan voru fulltrúarnir úti á þekju um það, hváð samþykkja ætti. Taxtin-n frá í fyrra var týndur, svo erfitt var að muna hvaða taxta þeir höfðui samþ. í fyrra. Einn fundarmanna dró þá upp úr vasa sínum pappírsblað blýants- knotað; á því voru eftir farandi tillögur, ier samþ. voru. Taxtinn í ár: Hásietar 300 kr. á mánuði Vélamen'n 400 — ---------- Landmenn275 — - —— Taxtiinin í fyrna: 275 kr. á mán. í 4 mán. vininu 325 375 413 488 563 250 300 350 2 4 3 2 4 3 2 Af þessu kaupi greiði menn fæði og húsnæði, er ekki má fara fram út 75 kr. á mánuði. Reyndist að vera alt að 90 kr. í fyrra. Hlutaráðning: 1/3 aflans til 'sjómanna og beitumamna; — isama í fyrna. Fast verð á fiski isé 40 aurar kíló. Átti að hækka í fyrra eftir gangverði. Trygging: Útgerðarmaður tryggi hlutar- rnanni: Háseta 600 kr. í fyrra 900 kr. Vélamanni ekkiert. I fyrra 1350 kr. Komimúnistar lýstu hlutaráðn- ingu sem óhafandi, en töldu nauðsynlegt vegna sam- fylkingarinnar að ha'fa hlutaráðn- ingu, því allúr fjöldinn vildi held- ur h'.utiim, þar með var taxti þiessi ákveðinjn. Hvort sem sjómönnum í Vestmannaeyjum líkar betur eða ver á að hefja deilu um þetta upp úr áramótum. Þeir hafa ekki verið spurðir til ráða um hvaða kjör þeir vi,lji hafa fyr en eftir á. F'Oringjamilr Br. Bj. & Go. skipa fyrir og svo skulu hinir hlýða. Undir umræðunum uim taxtaim neituðu þeir formanni og gjald- kera Sjómannafélags Reykjavíkur um orðið, eftir að Þóroddur hafði helt úr jSkálum reiði sinnar yfir Alþýðusambandið og Sjómanna- fél. Reykjavíkur Varð þá hark í isalnum. Hótuðu raargir áheyrenda þeim að hætta fundiinum, ef slíkt ætti að gilda. Næsta málið var hvernjg ætti að koma taxtamum á. Var þá lögð fram afarlöng ályktun, vél- rituð í herbúðum kommúnista í Reykjavík, full af stóryrðum og svívirðingum urn Alþýðusam- bandið og forystumenn þess. Var n;ú komið að fundarslitum, því verklýðsfélagið, sem sýndi þeim þá gestrisni að lána þeim húsið, hafði auglýst félagsfund kl. 6i/2. Fengu kommúnistar þiess- um tíma framlengt til kl. 7. Var nú ræðutími styttur niður í 7 mínútur. Fékk form. Sjómfélags Rvikur fyrstur orðið og lýsti fyrir fundarmönnuim livers komar stjónB. skoiialeikux hér væri á ferðinni og dieildi um leið á kommúnista fyrir óheilindi sín. Sömuleiðis fékk gjaldkeri Sjóimnnafél. að íaliá í 7 mín. Brynjólfur Bjarnia- son, floringi samkomulninar tók síðan upp mestan tímanin, sem eftir var, og þótti áheyrendum rnesta skiemtun að ræðu hans, en fundarstjóri var óþolinmóður í sæti sí'niu 'Og sagði margoft ræðu- tímanum vem lokið. Síðan var samþ. stór og mikil ályktun með atkvæðmn 7 kommúnista gegn 4 Alþýðuifliokksmanna, er sæti höfðu tekið ,sem fulltriiar. 2 sátu hjá oig greiddu ekki atkvæði. Ályktun þessa átti auðsjáanlega að bera ’undir alla fundarmenin, enda var þess krafist af fulltrúum Alþsh. En kommúnistar gugnuðu á því, er þeir sáu hvaða andúð þeir áttu meðal fólksins. Ályktun þessi inun birtast í næsta biaði kam- múnista. Þar með vair skrípaleik þessufm; lokið. Viiku k-ommúnistar síð- an burt og fengu ekki inngöngu á fundinn, er jaá hófst í félaginu, þrátt fyrir ítrekaðar tilráunir þeirra. Fundurimn í verklýðsfélagitnu stóð frá kl. 7—11 um kvöldið. Voru fjörugar umræður. Meðal anmars um fund kommúlnista,, er þá var nýlokið. Voru fundannenn á iednu máli, um það ,að aðferð kommúnista í þessu máli væri vitlaus frá upphafi. Töldu Al- þýðusamband íslands þá einu istofnun, sem gæti orðið að liði um kjör sjómanna í Eyjum, en töldu hins vegar vonlaust, að hægt væri að koma umbótuto á svo len-gi sem ábrif kommún- ista réðu í Eyjum. Saímtök sjó- imatma; í 'Eyjum eru saima og eng- in, og þeir vilja ekki hlýta forsjá kommúnista, upplýsti dnn fuind- armanna, sem róið hefir margar vertíðir í Eyjunmn. Einn kom- múniisti var á fundinum, Magn- ús niokkur Magnússon frá Eyr- arbiakka, reyndi hann að halda uppi vörnum fyrir. þá, en tókst það lakliega, sem von var, því illan máigstað var að verja. Undir fundarlokin var samþ. í einu hljóði áiyktun út af þessu spreng- ingarsprelli kommúnista, er lýsir afstöðti isjómanna og verkamanna á Stokkseyri tiil kommúnista og brölts þeirra: „Verklýðsfélagið „Bjarini" á Stokkseyri ákveður að hlíta enlgc um öðrum tilmælum um stuðn- ing við væntanlega kaupdeilu í Vestmannaeyjum, iem þeim, sem Alþýðuisamband íslands kynni að óska. Félagið telur einnig aðferð þá, sem kommúnistar no>ta ti'l tindir- búnings og framgangs bættum kjörum sjótnanna í Vestmamn-a- eyjum óformlega o-g beiniinis skaðlega fyrir samtakamátt og einingu verkalýðsins." Verkalýðsmenn á Stokkaeyri eiga heiður skilinn fyrir það hvaða aifstöðu þeir hafa t-skið til sprengingabrölts kommúnista og imunu í Trlamtíðinni statnda á verði fyrir isilíkum t/1 raununi. Punidarmenn þökkuðu fulltrúum Alþýðusambandsins fyrir komuna og .báðu þá sem fyrst aftur koma, fundarmönnum til fróðleiks og uppbyggingar. Sigurjón Á. ólafs&on. Mjólkin i barnaskól- anum. Loks er komið að því, að mjólk- urneyzla verði tekin ó ný upp í barnaskólunum. Eru nú sendar út fyrirspurnir frá borgaxstjóra til allra foreldra, sem börn eiga í skólunium, hvort foreldrar óski eftir mjólk fyrir börn sín. Þeir, sem erfitt eiga um hönd, geta fengið mjólkina ókeypis, hinir greiða hana. Fyrirspurn þessi frá borgarstjóra gæti valdið • miis- skilningi og foreldrar álitið, að hér sé um sveitastyrk að ræða. En Alþýðublaðið vill vekja sér- stnka athygtí á því, að hér er aijr ekki im smitarstyrk að rœdai, Mega foreldrar því ekki draga .sig í hilé, barna sinna • vegna, af þessum ástæðunx. Það er stór- nauðsyntegf mál, dð öll börn fái mjólk og lýsi í skóbumm-, þar sem skólaveran þreytir böruin. eins og öninur störf. Alþýðu- blaðið hefir áður bent rækiliega á þetta atriði, enda sp pstfai ejffjl af hinum mör\gy stefnitmýlpm Alpýðyflokksim í skóla- og mienningarmálum Reykjavíkur. Fer svo, að smátt og smátt 'þokast í u'mbótaáttina, ef vel er unnið og alpýðrn öll stendur saman að kröflum fyrir h-eill og hamingj-u sinnii og barraa sinina. Fýlgist með greinunum um skóki- og mewúngar-mál R-eykja- víkur, sem öðru hvoru birtast í blaðinu. Þa;r -eru rædd mál bam- anna og œskuiýðsins, sem frrnn- í‘íð Reykjavíkw byggist á. Sardinur 0,75 dósin. Ve-zíunfn Fell, Grettisgötu 57. Sími 2285. V .- S '. A®- V"

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.