Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1933, Blaðsíða 4
MANUDAGINN 27. NÓV. 1933. 12 fiúsimdír manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NO ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUQLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU .a MANUDAGINN 27. N.ÓV. 1933 YKJAVÍKURFRÉTTIR GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX I DAG fiiingla Bf ó Á síðustu stundu. Afar-spennandi leyni- lðgreglusaga og tal- mynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Vietor McLerjIen, Edmand Lowl, Riehard Arlen. — Börn fá ekki aðgang, — Sðlarrannsóksafélag íslands heidur ínnd i Iðnó mið- vikadagskvBldið 29. nóv n k. kl 8 % Sé a Krlst- inn Ðjiiielsson fiytur er- índi: Hvaða ericdi á spiritisminn? St]ðn!n. Bifssm ena pá fáeina ódýra dllkaskrokka i kæfu. Enn fremur 200 rúllupylsuefnl afnorðlenzku dilkakjöti. Kiotverzlnnm Herðubreið, Frikirkjuvegi 7, sími 4565, - , „Selfcss" fer í kvöld til Leíth og Antwerpen. ff Goðafossr44 fer annað kvöid, þ. 28, nóv., vm Vestmannaeyjar til Hull otí Hamborgar. Farsóttir o-í manndauði 1 Reykjavíkvikuna 12.—18. nóv. (í svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 47 (51). Kvef- sótt 169 (118). Kveflungnabólga 4 (10). Gigtsótt 2 (1). Iðrákvef 32(27). Taksótt 0 (1). Munnangur 4(4). Ristill 0 (1). Hlaupabóla 1 (0). Svefnsýki 0 (1). —- Mannslát 3 (8). — Landlæknisskrifstofan. (FB.) gZ 'FU NblRNÍÍi/TlLKyNKIMCAa ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur í kvöM kl. 8i/2- Glimufélagið Ármann , nekur imjög f jölþætta íþrótta,1- ^tarfsiemi í vetur eins og að und- anförnu. Félagið hefir á að skipa ýmsuim flokkum karla, kvenina óg unglinga, og getaþví allir verið í flokki, sem er við þeirra hæfl. Þrátt fyrir það, að nokkrar vikur eru liðnar frá því fimleikaæfing- ar byrjuðu) í haust, er enn ekki of seint fyrir fólk að láta innrita sig. Athygli skal vakin á þeim flokki kvenna, sem er fyrir byrjendur og þær konur sem skamt eru á veg komnar í leikfimi. Æfingar í flokki eru á mánudögum og föstudögum kl. 9—10 síðd. Á. Skœð fjárpeit , hefir stungið sér niður á bæn- lum Helu í Árskógsstrandairhiieppi Tíu kindur hafa drepist og flest af fénu befir sýkst, að því er bóndinn heldur. Hefir hanm mælt hitann í féinu, og hefir það flest yfir normalhita. Bóndiran á Hellu er Kristján Eldjárn Kristjánssoin sýslunefndarmaður. Hefir hajnin nú yfir hundrað f jár á gjöf. V. K. F. Framsókn held'ur fund annað kvöld kl. kl. 8V2, í Iðnó. Til umræðu verða félagsmiál, bæjarmál og Haraldur Guðmundsson flytur erindi. Stjórnatbosntng er hafin í Sjómaininafélagiinu og liggja atkvæðaseðlar framimi í skrifstofu félagsins í Mjólkurfé- lagshúsinu í Hafnarstræti, her- bergi nr. 19. Þess er vænst, að allir félagsmeun neyti kosiniinga- réttar sítis . Súðin Búið er að leggja Súðinni suður á Skerjafirði. Frá höf.iinni Kolaskip, sem hér hefir verið undanfamia daga, fór til Eng- lands á laugardag. Togarinn Bragi kom frá Englandi á laug- ardag og fór aftur á veiðar í gær. Timburskip kom til Völ- undar í gær. Togaxinn Egill Skallagrímsson fer á veiðar í kveld. Selfoss fer áleiðis til út- ilanda í kveld. Skípafréttir GuRlfoss er í KJhöfn. Goðafoss fer til HuM og Hamborgar annað kvöld. Brúarfoss fór frá Leith áleiðis til Vestmannaeyja á laug- ardaginn. Dettifoss fer frá Ham- borg á morgun áleiðis til Huill. Lagarfoss er á Akureyri. Island er í K.höfn. Drotningin fór frá Akureyri í morgun. Esja var á' Iieið til Vopnafjarðar í morgun. Apolló-klúbburinn heldur fyrsta danzlleik sirm á þessum vetri á fullveldisdaginn, L dezember, í Iðnó. Hin góðkunina Jhlijómsveit Aage Lorange ^spilar eins og áður á danzleikjum klúbbsins. Danzleikir' klúbfosins eru þektir að þvi að vera beztu skemtanir peirrar teguudar hér í borginni. I DAG Kl. 8 Opnuð upplÝsingaskrif stof a m'æðrastyrksnef'ndarjnmai: í Þingholtsstræti 18 (opin til kl. 10). Kl. 8V2 Náttúrufræðifélagið hefir . samkíomu í náttúrusögu- bekk mentaskólans. Veðrið: Hiti 3—1 ,stig. Útlit: Hægviðri. l'Jrkomulaust að .mestu Mæturlæknir er í nótt HaMdór Stefánsison, Lækjargötu 4, sími 2234. Nætulrvörður er í póíti't- í Laugai- vegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið í d;ag. Kl. 15: Veður- frtegnir. Þingfréttir. Kl. 19:Tón- lieikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar; Kl. 19,35: Öá- kveðið. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason). Kl. 21: Tón,]eikar. Al- þýðulög (Útvarpskvartettinn). — Einsöngur (Pétur Jónsson). — Gramtmófón. Verkíýðsfélag gegn áiengisflóði. Isafirði, 24/11. Verklýðsf élag Bolungavík-ur hefir samþykt áskorun þess efnis til Alþýðusambands Vestfirðinga" fjórðungs, að það vinni öflug- lega á móti því, að áfenjgissiala verði leyfð á .sambœndssvæðinu eða að nokkur bruggun eða smyglun geti þrifist þar. Vekjara* klukkur. Vekjaraklukkur ágætar 5,00 SjáJíblekungar 14 karat 5,00 do. með glerpenna 1,50 do. m. glerpenna ág&etir 3,00 Skrúiblýantar 0,75 Speglar frá 0,75 Dömutöskur ekta leður 8,50 Myndarammar nýtízku 2,00 Spil ágæt 0,60 Boliapðr áletruð frá 1,25 Alt nýkomið. R. Einaisson & Bjornsson, Bankastræti 11. MaSur veiður fyrlr bifreið Maður varð fyrir bifreið inni í Sogum i gær og fótbrothaði. Nán- ari atvik að slysinu eru ekki kunn og málið er í rannsókn. Sendisveínafélag Reykjavífcur heldur aðalfund sinn ki 8V2, í kvöld í Iðnó. Fjölmenmð. Afli i Keflavik. ' Nokkrir bátar réru í Keflavík á þriðjudag o.g öfluðu 5—6 þús- und pund hver. Aflinin er ísaður til útflutnirags. 1 suðaustanrokiinu í gær sökk þar á höfninni opiinin vélbátur, og var í gær unnið að því að ná honum upp. Bát- urinn er trygður hjá Sjóvátrygg- ingarfélagi íslands- FO. F. U. J. F. U. J Kaffikvöld heldur Félag ungra jafnaðarmanna i KR.-húsinu uppi þriðjudaginn 28. p. m. kl. 8 Vs. Til skemtunar verðart Upplestur, Einsöngur, Ræða, Danz A, Lorange spilar, Aðgm, kr. 1,35 (kafii innifalið). Skemtinefnind L Nýja Bíé Mttnr tir lífil _ f egur ðar drotnin oarinnar. Amerisk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Joan Bennett og Spencer Tvacy. Böm fá ekki aögang. I siðasta sinn. Lítið i Edinborgar* gluggana, í'ar sjáið pé ódý?a ogfalega Flauelið í jóla- fötin á börnin. Edliiborg. Tilhynning frð barnablaðinn „Æskan". Að gefnu tilefni skal [vakin athygliljá þvi, að ef fólk utan af landi hefir beðUT>inhverja hér í Rvík að borga blaðið fyrir sig, þá væri mjög æskilegt, að sú greiðsla gæti komiðrnæstu daga, svo hægt verði að senda jólabókina með jólapóstunum, er fara'héðan 7. dezember. Nýtt & Gamalt kaupirjog seiur notaða húsmuni. Nú, þar sem við höfum fengið mikið stærra hús- næði, munum við framvegis hafa meiri - vörubirgðir en áður. Nýtt & Gamalt, Skólavöíðustíg 12, í hinu stórahúsi Friðriks Þorsteinssonar, þar sem áður var snyrtistofa önnu Tómasdóttur. Komið nii 011 í Húsgagn&verzl. við dómkirkjuna, pví hún hefir óvenju mlklar og fallegar birgðlr af húsgögnnm. Verðið er lækknndi. Nýjar vörar koma daglega i ve'zlunfna. Ljómandi góðir borð- stofustólar kr. 12,00. Ágæsir beddar kr, 22,00. Mjög góð eins mann& rúm með fjaðrabotn og dýnu k 50, 0. Sterkir divanar kr. 45,00 og ágætir dí. vanar kr. 65,00. — Ait verðlag á vörum okkar er þessu líkt og hvergi eru betri gieiðsluskilmáiar. HúsgagnaverzL við dómkirkjuna (Clausensbræðnr)<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.