Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 1
J_ OPELSINTRA REYNSLUEKIÐ - ÖFLUGUR VOLVOFHDRÁTTAR- BÍLL - HRAÐSKREIÐASTA FJÖLDAFRAMLEIDDA HJÓLIÐ - C-LINVLANGBAKUR OG NÝR STALLBAKUR - FORDINNKALLAR MEGANE MEISTARAVERK REWAULT Armúla 13, slMi: 5681200 BEINN SlMI: 553 1236 SUNNUDAGUR22. SEPTEMBER 1996 BLAÐ D Komdu og reynsluaktu. Vorð fra. * * * * % v* 1.480.000 kr. ' PEUGEOT - pekktur fyrlr þaglndl m Mti-irii Nýbýlavegl 2 Slmi 554 2600 FIAT Brava, bíll ársins í Evrópu, verður boðinn 1.366.000 krónur með ríkulegum búnaði af nýjum umboðsaðila, ístraktor hf. ISTRAKTOR hf., nýr umboðsaðili Fiat á íslandi, hefur náð samning- um við Fiat og getur boðið Fiat Brava, fimm dyra bílinn með 1600 rúmsentimetra, 103 hestafla vél á 1.366.000 krónur. Hann er með tveimur líknarbelgjum, ABS- hemlakerfi, fimm hnakkapúðum, þjófavörn, samlæsingum og fleiru. Brava/Bravo, (Bravo er þríggja dyra bíll), var kjörinn bfll ársins í Evrópu á síðasta ári. I'áll Gíslason, framkvæmdasljóri ístraktors, seg- ir að einnig verði til sölu Alfa Romeo og hægt verður að panta Alfa Spider og GTV sportbfl- ana og Lancia Kappa. Alfa, Lancia og Fiat til íslands Allir bilarnir sem ístraktor býður til söln, að smábflnum Cinquecento undanskfldum, verða búnir tveimur líknarbelgjum og ABS-hemlalæsi- vörn. Cinquecento verður þó með líknarbelg fyrir ökumann en án hemlalæsivarnar. AlfaRomeo 146 ístraktor ætlar að bjóða Alfa Romeo 146 á innan við tvær miUj- ónir króna. Þetta er sportlegur fjölskyldubíll með tveggja Iítra, 150 hestafla vél. Páll vonast til þess að bílarnir verði komnir til iandsins eftir þrjár vikur. Á verðlista hjá ístraktor verða HÆGT verður að panta þessa spræku sportbíla frá Alfa Romeo, þ.e. Spider og GTV. Þeir eru með 2.0 lítra, 150 hestafla vél. einnig Alfa Spider og Alfa GTV, sem báðir eru sportbílar og er sá fyrrnefndi með blæju. „Við tökum þessa bíla ekki hingað heim nema e.t.v. sem sýningarbíla næsta vor en það verður hægt að panta þá. Það verður auðvelt að fá þá með stuttum fyrirvara. Verðið verður innan við 2,7 milljónir króna. Þeir eru með sömu vél og Alfa Romeo 146,"sagðiPáll. Fyrlr forstjóra á þönum Einnig verður Lancia Kappa á verðlistanum sem Páll segir að sé bíll fyrir forsljóra sem eru að I'lýta sér. Hann kostar frá 2,3 milljónuin króna og upp úr. I boði eru tvær vélar báðar tveir lítrar að slagrými og er önnur þeirra með forþjöppu. Sá er 205 hestöfl og um sjti sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða á klst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.