Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 5

Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 B 5 HAIMDKIMATTLEIKUR Sætur sigur IMýliðar Frammeð fullt hús Framarar, nýliðarnir í 1. deild, sýndu það og sönnuðu gegn Gróttu á sunnudagskvöld að þeir ^■■■1 tjalda ekki til einnar Björn Ingi nætur í deildinni. Hrafnsson Eins marks sigur skrifar þeirra, 25:24, á Sel- tjarnamesinu var sanngjarn og að loknum tveimur umferðum hafa Safamýrarsveinar fullt hús stiga. Leikur liðanna var fyrst og fremst leikur hinna sterku varna. Framan af var lítið skorað og þeim mun meira var um sóknarmistök í öllum regnbogans litum. Þó voru gestirnir ívið beittari og helst mun- aði um að Oleg Titov fór hreinlega á kostum í liði þeirra, bæði í vörn og sókn. Mest náðu Framarar þriggja marka forystu í fyrri hálfleiknum en lengra hleyptu Gróttumenn þeim ekki frá sér og með góðum leikk- afla undir lokin náðu þeir að minnka muninn og í hálfleik var eins marks munur á liðunum, 11:12. í seinni hálfleik komu Framarar miklu sterkari til leiks og sýndu oft lagleg tilþrif. Titov héltþá upptekn- um hætti í sókninni og einnig mun- aði um nokkur stórglæsileg mörk Magnúsar Arngrímssonar. Um tíma var forysta Framara komin í fímm mörk og allt leit út fyrir að úrslitin væru ráðin. En Gróttumenn eru ekki þekktir fyrir að gefast upp baráttulaust og skyndilega hrukku þeir í gang, fóru að taka á móti andstæðingunum framar í vörninni og eins lokaði Sigtryggur nánast markinu á tíma- bili um miðjan seinni hálfleik. Júrí Sadovski fór þá að láta meira á sér kræla, eftir að hafa vart sést fram- an af, og með góðum mörkum hans, Jóns Þórðarsonar og Davíðs Gísla- sonar tókst þeim að jafna leikinn í 21:21. Þá var Frömurum hins vegar nóg boðið og með góðum leikkafla tryggðu þeir sér sigur, 24:25. Guðmundur Guðmundsson, þjálf- ari Fram, var kátur í leikslok. „Við vissum fyrirfram að þetta yrði erf- itt og því er ég mjög ánægður með stigin úr þessum leik. Við sýndum styrk í vörninni og kláruðum flest okkar færi þannig að ég verð að vera sáttur. Við höfum fullt hús stiga og erum að gera góða hluti.“ Morgunblaðið/Kristinn SKÚLI Gunnsteinsson var atkvæðamiklll f lelk Vals og FH í 1. umferð og gerlr hér eltt af flmm mörkum sfnum en hann var aðelns með tvö mörk fyrlr Val f fyrrakvöld. FH-inga Barátta Setfyssinga skilaði stigi gegn Val FH vann sætan 26:23 baráttusig- ur á KA í Kaplakrika á sunnu- daginn. Hafnfirðingar byijuðu illa ■■■■I en sneru algerlega Stefán við blaðinu þegar Stefánsson þeir tóku leikhlé eft- skrifar ir fimmtán mínútur og staðan 5:10, KA í vil. „Ég sagði við strákana að þeir yrðu ekki kallaðir sætabrauðsdreng- ir heldur sykursnúðar ef þeir létu KA-Iiðið valta yfír sig,“ sagði Gunn- ar Beinteinsson, þjálfari og leikmað- ur FH, eftir sigurinn. „Ég læt ekki uppi markmið okkar í deildinni en segi þó að hluti af því er að spila eins og við gerðum í kvöld. Það er kúnst að ná upp svona baráttu en við höfðum eldivið þegar við vorum kallaðir sætabrauðsdrengir. Við vit- um hvað við getum og ætlum langt á því.“ Mörkum rigndi í upphafi leiks og eftir 6 mínútur voru þau orðin sjö og íjögur skot varin að auki. Norð- anmenn spiluðu flata vörn og héldu FH-ingum niðri. Aðeins Guðjón Árnason lét eitthvað að sér kveða í sókn FH en fern mistök kostuðu liðið Qögur mörk og KA komst í 5:10. Þá tók Gunnar þjálfari leikhlé og eftir það var sem nýtt lið væri inni á vellinum, baráttan var gríðar- leg, allt gekk upp og Akureyringar voru algerlega slegnir útaf laginu. Er leið á síðari hálfleik tóku KA- menn sig taki og leikurinn jafnaðist en Hafnfírðingar reyndust sterkari á endasprettinum. Að öðrum ólöstuðum átti Jónas Stefánsson markvörður mestan þátt í þessum sigri er hann varði 24 skot. „Við ætlum að ná sætabrauðs- nafninu af okkur og hrukkum allir í gang en það er líka barátta um markvarðarstöðuna og ég verð að nota hvert tækifæri til að sanna mig. Við höfum ekki beint hetjur í liðinu svo að við getum ekki leyft okkur annað en að berjast," sagði Jónas eftir leikinn. Guðjón hélt FH á floti fyrstu fimmtán mínúturnar en Gunnar, Guðmundur Pedersen og Sigurgeir Árni Ægisson voru góðir þegar þeir fóru_í gang. Liðið sýndi að það kann ýmislegt fyrir sér og er til alls líklegt ef það hrekkur í gang eins og í þessum leik. Ann- ars eru margir gamlir refír í liðinu í bland við unga stráka, sem mun mikið mæða á síðar. „Það var eins gott að FH vann, því miðað við hvernig við vorum að spila hefði verið skandall ef við hefð- um unnið. Þetta var fyrst og fremst hugsunarleysi hjá okkur og við vor- um ekki spila sem lið. Þegar við vorum fímm mörkum yfir fóru mín- ir menn að líta á sig sem stórstjörn- ur,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA, eftir leikinn. Sergei Ziza, Julian Róbert Duranona og Sævar Áma- son voru bestir Akureyringa. Rúnar Sigtryggsson bjargaði Haukum frá því að tapa fyrir HK, er hann skoraði jöfnunarmark- ■■■■■ ið, 23:23, beint úr Sigmundurú. aukakasti þegar Steinarsson leiktíminn var útr- skrifar unninn. Fjórir sókn- arleikmenn Hauka riðluðu varnarmúr HK með snögg- um hreyfingum, síðan kom skot Rúnars, knötturinn hafnaði í stöng- inni niður við gólf og þeyttist þaðan í netið aftan besta leikmanns HK, Það var fjör i Valsheimilinu á sunnudagskvöldið er heima- menn tóku á móti Selfyssingum. Darraðardans var ívar stiginn á lokasek- Benediktsson úndum leiksins sem skrifar lyktaði með því að Islandsmeistararnir urðu að sætta sig við skiptan hlut, 27:27. „Við vorum ákveðnir fyrir leikinn að selja okkur dýrt og sýna fram á að spáin um okkur á ekki við rök að styðjast," sagði Einar Guðmundsson en hann skoraði jöfn- unarmark gestanna 25 sekekundur fyrir leikslok. Valsmenn voru sterkari í fyrri hálfleik ef undan er skilinn stuttur kafli um miðbik leikhlutans, er Sel- fyssingar náðu að rétta sinn hlut. Hlyns Jóhannessonar, markvarðar. Haukar höfuð svo sannarlega heppnina með sér, því það hefði verið sanngjarnt að HK-menn færu með sigur af hólmi. Haukar áttu í miklum erfiðleik- um gegn HK og náðu aldrei að finna réttan takt, til að brjóta leikmenn HK á bak aftur. Sigurður Gunnars- son, þjálfari Hauka, bað um leikhlé eftir 5,56 mín., er staðan var 4:1 fyrir HK. Þá gekk ekkert hjá hans mönnum í sókninni, fyrst var Aron Leikmenn Vals voru tveimur mörk- um yfír í leikhléi, 14:12. Meist- ararnir héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og virtust hafa leik- inn í höndum sér, voru yfir 23:20 er leikhlutinn var hálfnaður. Þá tókst Selfyssingum að blása lífi í varnarleik sinn og þá var sem við manninn mælt, þeir fóru að saxa á forskot Vals og jöfnuðu, 25:25, með mikilli baráttu. Ingi Rafn Jónson svaraði að bragði með tveimur mörkum fyrir Val. Gestirnir gáfust ekki upp og Einar minnkaði muninn í 27:26 og Valsmenn hófu langa sókn sem endaði með þvi að dæmd voru skref á Inga er 45 sek. voru eftir og gestirnir létu ekki gullið færi sér úr greipum ganga og jöfn- uðu. Valsmenn héldu boltanum til Kristjánsson í hlutverki leikstjórn- anda, þá Petr Baumruk og síðan Rúnar Sigtryggsson. HK var yfír í leikhléi 12:10, en þegar staðan var 16:13, Kópavogsliðinu í hag, small allt í baklás í leik þess, Rúnar Sig- tryggsson skoraði fjögur mörk í röð og kom Haukum yfir 16:18. Leik- menn HK, sem skoruðu ekki mark í nær níu mín., skoruðu svo næstu fjögur og komust 20:18. Síðan var leikurinn í járnum og heppnin með Haukum. loka án þess að fá vænlegan sóknar- möguleika. Leikurinn var slakur og mikið um mistök á báða bóga jafnt í vörn sem sókn og markvarsla var vart merkjanleg. Hjá Val var það þjálf- arinn Jón Kristjánsson sem dró vagninn og Sveinn Sigfínnsson og Ingi áttu spretti. Selfossliðið er samansafn af bar- áttumönnum sem höfðu árangur sem erfíði að þessu sinni. Hjörtur Pétursson er skemmtilegur leik- maður og Einari Guðmundssyni tókst vel upp í skyttuhlutverkinu vinstra megin. Þá gladdi Björgvin Rúnarsson augað. Rússinn Aexei Demidov er hins vegar slakur og þarf heldur betur að sýna á sér betri hliðar til að réttlæta veru sína. Hlynur Jóhannesson var besti leikmaður HK, varði sautján skot, þar af þrettán langskot frá Hauk- um. Sigurður Sveinsson var tekinn úr umferð nær allan leikinn, skor- aði samt átta mörk. Guðjón Hauks- son og Jón Bersi Ellingssen áttu góða spretti með HK, Jón Bersi sterkur á línunni. Halldór Ingólfs- son og Rúnar Sigtryggsson héldu Haukum á floti, Halldór í fyrri hálf- leik, Rúnar í þeim seinni. Rúnar bjargaði Haukum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.