Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 8

Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson SANDSTRÓKARNIR stóðu tugi metra í loft upp þegar Einar Þór Gunniaugsson og Gísli G. Jóns- son spyrntu til úrslita. Einar vann titlilnn f flokki útbúinna ökutækja og 990 hestafla vélin mokar hér upp sandinum vlð Eyjafjarðará. Fagnaði sigri á varadekki keppinautaríns FJÖGUR íslandsmet voru siegin á íslandsmótinu í sandspyrnu á Hrafnagili í Eyjafirði á laugardaginn. Keppt var í sex flokkum og fór fram tvöföld umferð i Islandsmótinu og réðust úrslit til meistara í öllum flokkum. Birgir Guðnason setti met íflokki vélsleða, ók á 4,617 sekúndum, Einar Þór Birgisson óká 6,133 í flokki fólksbfla. í opnum flokki setti Valur Jóhann Vífilsson met f fyrri umferðinni á 3,94 sekúndum en í seinni umferðinni sló Hafliði Guðjónsson það á 3,883 sekúndum. Hafliði Guðjónsson varð meistari í opnum flokki og settl íslandsmet í lelðlnni. Bjöm B. Steinarsson varð meist- ari í flokki krosshjóla með sigri í báðum mótum. Að sama skapi vann Einar Þór Birgisson Gunnlaugur titilinn í flokki fólks- Rögnvaldsson bíla og Karl Geirsson skrifar j fj0kki jeppa. Á vél- sleðum var Stefán Þengilssop sleip- astur yfir heildina, vann Ásmund Stefánsson í fyrra mótinu og varð annar í því síðara á eftir Ásmundi í því síðara sem tryggði honum titil- inn. Einar þór Gunnlaugsson vann meistaratitilinn í flokki útbúinna ökutækja. Hann náði besta aksturs- tímanum í brautinni í tímatökum, ók á 4,14 sekúndum en náði ekki að staðfesta tímann til íslandsmets. Einar háði harða keppni við Gísla G. Jónsson um sigur í báðum mót- unum i flokki útbúinna ökutækja, en báðir eru vanir torfæruökumenn. Vann Einar báðar umferðir og einnig ,allt“ flokkinn svokallaða í lok keppn- innar, þar sem öll ökutæki nema vélsleðar geta spyrnt. „Eg ætlaði að auka nitró innspýting- una á vélinni verulega í síðustu spyrnunum og fá meira afl, en það bognuðu spjöld í blöndungnum áður en af því gat orðið. Það hefði verið gaman að geta náð hálfri sekúndu betri tíma en raun varð á,“ sagði Einar sem ók með 990 hestafla vél. Veltur eru algengar í torfæru. En í sandspymu eru þær fáheyrður atburður. En Hafliði Guðjónsson komst á bragðið í sandspymunni með því að velta í tímatökum á sérsmíð- aðri spymugrind. Hann lét það ekki á sig fá þó hausverkur hrjáði hann á eftir. Vann bæði mótin, setti íslands- met og hirti meistaratitilinn að nýju. Hann varð meistari á sama ökutæki árið 1993. „Bíllinn skaust allt í einu til hliðar eftir að ég var kominn af stað og ég sló af. Við það hentist bíllinn á hvolf og ég fékk sæmilegan hnykk á höfuð- „Ég notaði sömu vél og í torfær- unni, en skipti þó um blöndunga. Setti búnað sem eykur aflið verulega og flæði eldsneytis ofan í vélina. Það var ótrúleg orka og lék allt á reiði- skjálfl í spymunum. Ég þurfti að vanda mig verulega við stýrið til að hitta endamarkið, slík var hröðunin og hamagangurinn. Jeppinn er byggður fyrir torfæru, ekki svona átök. Ég stífaði fjöðrunina að aftan að fenginni reynslu, keyrði einu sinni með venjulega fjöðrun. Þá lá við að ég hentist útúr bílnum í rásmarkinu, því hann hoppaði um alla braut.“ ið. Ég fékk ekki við neitt ráðið, hröð- unin er svo mikill að bíllinn reif af mér völdin þegar hann hentist til. Samt fannst mér hlutimir einhvem- veginn gerast mjög hægt, það var dálítið skrítin tilfínning, eins og mynd- band væri spilað á hálfum hraða,“ sagði Hafliði í samtali við Morgun- blaðið, en hann er bifvélavirkjameist- ari hjá Bílavogi og hefur smíðað tæki sitt sjálfur með aðstoð Gunnars bróð- ur síns sem keppti í torfæru á árum áður „Ég átti ekki von á því að geta unnið Val Vífilsson i úrslitum. Hef keppt við hann áður og hann er harð- „Gísli var mikill öðlingur að lána mér ausudekk í lokaspyrnunni, eftir að eitt dekk mitt skemmdist. Ég vann hann því á hans eigin dekki og það var verulega gaman að kljást við hann. Hann átti í einhverjum ur á ljósunum sem ræsa keppendur af stað. En ég náði slá honum við á ljósunum og var oft kominn eina bíl- lengd á undan honum um leið og græna ljósið birtist. Hann var alltaf við það að ná mér í endamarkinu og við þurftum þijár spyrnur í báðum mótum til að skera úr um hver ynni. Í einni spyrnu okkar reis jeppinn upp að framan og ég þorði ekki að skipta í annan gír, var hræddur um að jepp- inn sporðreistist. Annars gekk mér vel og það var ekkert mál að stýra þó sandurinn væri frekar þungur. Spymugrindin var mjög góð og ég vandræðum með vélina í sínum jeppa, en orkubúið í vélarsalnum hjá mér skilaði titlinum. Það var ágætt að vinna þennan titil eftir að hafa misst af því að ná titlinum í torfær- unni,“ sagði Einar. hef endurbætt hana frá fyrri tíð.“ „Grindin er 730 kg og er byggð úr römm og með ályfírbyggingu sem er svo þunn að hún hangir saman á lyginni. Vélin er kettlingur miðað við vélar sem margir hafa en hún hress- ist við nítró búnaðinn sem eykur afl- ið. Þar sem aflið kemur inn á ör- skammri stundu skiptir öllu að bílnum sé stillt hárrétt upp í rásmarkinu. Ef þú þarft að stýra bílnum óþarflega mikið til að laga stefnuna ertu búinn að tapa. Ég hef alltaf verið dálítill skussi á ljósunum en náði mér á strik núna,“ sagði Hafliði. Velti og varð íslandsmeistarí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.