Morgunblaðið - 25.09.1996, Side 2

Morgunblaðið - 25.09.1996, Side 2
2 MIÐVIKIIDÁGUR 25‘. 'sEPTEMBER' 1906 FRÉTTIR MÓRbuNBLAÐIÐ Varsla bamakláms gerð refsiverð RÍKISSTJÓRNIN fjallaði í gær um nýtt frumvarp dómsmálaráðherra sem gerir vörslu efnis sem flokkast undir barnaklám refsiverða. í frum- varpinu er gengið út frá þeirri skil- greiningu að börn séu sýnd á kyn- ferðislegan eða klámfenginn hátt. Frumvarpið verður lagt fram til kynningar í þingflokkum stjórnar- flokkanna. Björg Thorarensen, lögfræðingur og deildarstjóri I dómsmálaráðuneyt- inu, segir að nektarmyndir af börn- um geti fallið undir skiigreininguna Tvö reið- hjólaslys LÍKLEGT er að hjól strætisvagns hafi farið yfir fótlegg reiðhjóla- manns sem lenti fyrir strætis- vagni í Vesturbergi á sjötta tím- anum í gær. Maðurinn hlaut auk þess áverka á höfði en hann var ekki með hjálm. Að sögn vakthafandi læknis á Sjúkrahúsi Reykjavíkur stóð til að gera aðgerð á fæti mannsins í gærkvöldi. Hann er ekki í lífs- hættu. Annað reiöhjólaslys varð á Vesturgötu um svipað leyti. Fólksbíl var bakkað á dreng á reiðhjóli og skall hann með höf- uðið í götuna. Hann var heldur ekki með hjálm á höfði. ♦ ♦ » Mega ekki flytja óslægðan fisk milli byggðarlaga „Töpum 15-20% gæðanna“ MEGN ÓÁNÆGJA er meðal fisk- verkenda, sem kaupa fisk í ná- grannabyggðarlögum og flytja með bílum í vinnslur sínar, með nýsetta reglugerð um meðferð og vinnslu sjávarafurða. Hún bannar allan flutning á óslægðum físki milli byggðarlaga. Reglugerðin kveður á um að slægja skuli fisk- inn um leið og honum er landað. Hermann Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Stakkavíkur hf. í Grindavík, segir að reglugerðinni hafi ekki verið verið beitt að gagni ennþá. Hinsvegar sé Ijóst að reglu- gerðin geti aldrei komið til fram- kvæmda. „Það er ekki aðstaða á minni bátum til að slægja fiskinn úti á sjó. Það er heldur engin að- staða í stærri höfnum til að slægja allan þann físk sem getur farið um þær á einum degi nema með mjög stórri verksmiðju og miklum mann- skap. Það er að mínu mati ekki freist- andi starfsemi því stundum fer enginn fískur um höfnina í marga daga. Það yrði löng biðröð fyrir utan slægingaþjónustu í til dæmis Sandgerði á góðum degi. Það tekur hins vegar 15 mínútur að keyra fiskinn til okkar í Grindavík. Ég er sannfærður um að þetta þýddi að við myndum tapa gæðum físks- ins niður um 15-20%,“ segir Her- mann. ■ Bannað að flytja/Dl þótt skoða verði hvert tilvik í sam- hengi. Brotið varðar sektum. Frumvarp til laga um breytingu á 210. grein almennra hegningar- laga um klám var lagt fram á vor- þingi og var markmiðið með því að gera vörslu klámefnis refsiverða að Bjargar sögn. í því frumvarpi hljóð- aði umrædd málsgrein svo: „Hver sem hefur í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eða sambærilega hluti sem sýna börn í holdiegu samræði eða öðrum kynferðismökum skal sæta sektum." Ákvæðið þótti hins HUÓÐFÆRUM og öðrum tækja- búnaði, sem metinn er á nær 2 milljónir króna, var stolið nýlega frá Jónasi Þóri Jónassyni tónlistar- manni. Tækin voru geymd í húsnæði Nýja músíkskólans við Laugaveg og höfðu verið reistir stillansar við bygginguna í sumar vegna við- halds. Innbrotsþjófarnir hafa líklega fundið opinn glugga og kom- ist að honum með því að klifra upp vinnupallana. Grunur um vltorðsmenn Jónas segir ljóst að fleiri en einn hafí verið á ferð, þar sem mörg þau tæki sem stolið var séu þyngri en svo að einn maður valdi þeim. Þjóf- amir virðast hafa verið kunnugir vegar einungis taka á vörslu grófs barnakláms, segir Björg, og því gengið út frá því nú að sýnt þyki að verið sé að fremja kynferðisbrot á barni. Markmiðið að draga úr eftirspurn Málsgreinin, sem verður sú fjórða ef frumvarpið fæst samþykkt, hljóð- ar því svo: „Hver sem hefur í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eða sambærilega hluti sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt aðstæðum og þannig hafí þeir t.d. fundið tæki sem voru hulin sjónum undir stigaskoti í skólanum og haft á brott með sér. Jónas kveðst helst halda að sökudólgamir hafí átt vit- orðsmann sem þekki til í húsnæðinu. Jónas segir áætlað verðmæti alls þess sem hvarf nema um 1,8 millj- ónum króna, en þar á meðal vom hljóðnemar, hátalarar, magnarar, hljóðblöndunartæki, hljómborð og ýmislegt fleira. Rannsóknarlögregla ríkisins hef- ur málið til rannsóknar. Sennilega flutt úr landi „Ég fékk þau svör hjá RLR að ég ætti að hætta að gera mér von- ir um að sjá þennan búnað aftur, þar sem mjög líklega hefði hann- skal sæta sektum." „Undir þetta ákvæði geta fallið nektarmyndir af börnum eða myndir með kynferðis- legu yfirbragði. Það þarf ekki að hafa verið brotið gegn barninu enda er ómögulegt að ráða slíkt af mynd- inni,“ segir Björg. Hún segir jafnframt að með um- ræddu ákvæði sé unnið að því markmiði að draga úr framleiðslu og eftirspurn eftir slíku efni. Taki það gildi sé nóg að finna klámefni í vörslu einhvers og einu gildi hvort það sé til leigu eða láns. þegar verið fluttur úr landi. Þjófarn- ir hafi gengið skipulega til verks og greinilega verið vel undirbúnir, þannig að líkur séu til að við höfn- ina eða einhvers staðar hafi beðið gámur eftir góssinu. Ég varð að sjálfsögðu afar undrandi, en svona virðist þetta vera orðið hér á landi eins og annars staðar, þótt maður spyrji afhveiju „atvinnumennska“ af þessu tagi sé ekki upprætt fyrst vitneskja um hana er til staðar,“ segir Jónas. Tækjabúnaðurinn var tryggður en Jónas segir ákveðinn tíma líða áður en hann fái hann greiddan. Hann hafi hins vegar getað stundað starf sitt sem tónlistarmaður með aðstoð góðra manna sem hafí lánað honum tæki og hljóðfæri. Formaður orðunefnd- ar biðst lausnar JÓNAS Kristjánsson hefur beðist lausnar frá störfum í orðunefnd af persónulegum ástæðum, að sögn Kristjáns Andra Stefánssonar deildar- stjóra í forsætisráðuneyti. Jónas hefur átt sæti í nefndinni hátt á annan ára- tug og gegnt formennsku. Davíð Oddsson forsætisráð- herra lagði beiðni Jónasar fyrir ríkisstjórn í gær og mun síðan legjgja til við forseta íslands, Olaf Ragnar Gríms- son, að Jónasi verði veitt lausn. Engin tillaga hefur verið gerð um eftirmann Jón- asar að sögn Kristjáns Andra. í orðunefnd eiga sæti auk hins fráfarandi formanns Baldvin Tryggvason, Ásgeir Pétursson, Hulda Valtýsdótt- ir, Sigmundur Guðbjarnason og Kornelíus Sigmundsson. Yrðlingur í smala- mennsku Ólafsvík. Morgunblaðið. LEIFUR Agústsson, refaskytta í Mávahlíð, elur stundum yrð- linga sér og öðrum til gamans. í vor tók hann heim yrðling úr greni við Hólahóla sem eru inn- an væntanlegs þjóðgarðs undir Jökli og er hann nú í góðu yfir- læti í Mávahlíð, kátur og fjörug- ur eins og þessir rebbar hans hafa alltaf verið. Yrðlingurinn er þó lélegur smali, jafnvel kærulaus. Þetta kom í Uós þegar hann fór með Leifi og tíkinni Pílu í smölun á Mávahliðarfelli. Það lék allt í lyndi framan af og var yrð- lingurinn einkar kátur og for- vitinn þegar þeir fóru þjá einu greninu á fjallinu. Þegar svo Píla fór að sinna starfi sínu og fór geltandi að kindum lét rebbi sig hverfa og kom ekki heim fyrr en daginn eftir og skellti skollaeyrum við öllum áminn- ingum. Reyndar sver þessi litla refa- læða sig rækilega í ættina. All- ir yrðlingar sem í Mávahlíð hafa verið sem heimalningar hafa haft sína hentisemi um flest, verið ufsum og ásum og horfið endanlega til fjalls þegar kall náttúrunnar hljómar á síð- vetrarkvöldi. BLAÐINU í dag fylgir fjög- urra síðna auglýsingablað frá BYKO. FRÁ slysstað í Vesturbergi í gærkvöldi. Morgunblaðið/Ingvar Hljómtækjum fyrir um 2 milljónir stolið Þjófamir þekktu til aðstæðna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.