Morgunblaðið - 25.09.1996, Page 43

Morgunblaðið - 25.09.1996, Page 43
i MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 43 I DAG Arnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 25. september, er níræð Sigur- björg Hoffritz, Ártúni 14, Selfossi. Hún tekur á móti gestum í Hjarðarbóli í Ölf- usi milli kl. 17 og 20 í dag, afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudag- inn 26. september, verður áttræð Unnur Halla Lárusdóttir, Ásholti 2, Reykjavík. í tilefni dagsins tekur hún á móti gestum í félagsheimili eldri borgara Norðurbrún 1, kl. 18-20 á afmælisdaginn. ^/AÁRA afmæli. í dag, I vlmiðvikudaginn 25. september, er sjötug Ástríður Sveinsdóttir, Þinghólsbraut 33, Kópa- vogi. Hún og eiginmaður hennar Magnús Ingi Sig- urðsson taka á móti gest- um í Akoges-salnum, Sig- túni 3, laugardaginn 28. september nk. frá kl. 16. BRIPS bmsjön Guömundur Páll Arnarson BIKARÚRSLITALEIKUR Landsbréfa og Samvinnu- ferða var spennandi fram á síðasta spil. Sveit Lands- bréfa tók forystuna í fyrstu lotunni, en eftirtværjafnar lotur, hertu liðsmenn Sam- vinnuferða róðurinn í þeirri síðustu og náðu að minnka muninn í tvö stig. En í bik- arleik dugir eitt stig til vinnings, hvað þá tvö! Hér er íjorugt spil úr fjórðu lotunni: Spil 49. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G73 ♦ D543 ♦ Á72 ♦ Á83 Vestur Austur ♦ ÁKD1064 ♦ 852 ♦ llllll VK ♦ G9863 111111 ♦ D104 + 75 ♦ KDG642 Suður ♦ 9 V ÁG1098762 ♦ K5 ♦ 109 Það var stígandi í sögn- um í opna salnum. Jón Baldursson og Sævar Þor- bjömsson í sveit Lands- bréfa sátu NS, gegn Bimi Eysteinssyni og Karli Sig- urhjartarsyni í AV: Vestur Norður Austur Suður Karl Sævar Bjðm Jón 3 lauf 3 hjörtu 1 spaðar 5 hjörtu 5 spaðar 6 hjörtu 6 spaðar Pass Pass Pass Sævar taldi pass sitt við 6 spöðum vera kröfu, sem skýrir hvers vegna Karl fékk að spila fómina ódobl- aða. Spilið fór tvo niður. Við fyrstu sýn lítur út fyrir að AV fái ekki nema ellefu slagi í hjartasamningi, en annað kom í ljós á hinu borðinu. Þar vom Helgi Jóhannsson og Guðmundur Hermannsson í NS gegn Sigurður Sverrissyni og Sverri Ármannssyni: Vestur Norður Austur Suður Sverrir Helgi Sigurður Guðmund- ur Pass 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Út kom spaðaás og meiri spaði, sem var trompaður. Guðmundur tók nú öll trompin og laufás og þving- aði fram tólfta slaginn á tígul. Vestur varð að halda í hæsta spaða og austur í hæsta lauf, svo hvorugur gat staðið vörð um tígulinn. Nokkuð óvæntur yfirslagur. ^/"VÁRA afmæli. Á I Vfmorgun, fimmtudag- inn 26. september, verður sjötugur Jón Gestur Jóns- son, skipasmiður, Lækj- arkinn 4, Hafnarfirði.Eig- inkona hans er Rósamunda Arnórsdóttir. Þau taka á móti gestum í Kaffi Borg (Hafnarborg) milli kl. 19-22. ^ /AÁRA afmæli. í dag, I Vf miðvikudaginn 25. september, er sjötugur Guðni Jóhannsson, svæðisstjóri VÍS, Hvols- velli, Vallarbraut 12, Hvolsvelli. Eiginkona hans er Svanlaug Sigurjóns- dóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimilinu Hvoli, laugardaginn 28. september nk. kl. 17-20. LJósm. MYND Hafnarfírði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. ágúst í Dóm- kirkjunni af sr. Gísla Kol- beinssyni Ágústa Kristín Bjarnadóttir og Sigurður Þór Jónsson. Heimili þeirra er í Þverbrekku 4, Kópa- vogi. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HÖGNIIIREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú tekur tillit til þarfa annarra og ert jafnan hjálpfús. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Gættu þess að láta ekki þrætugjarnan starfsfélaga tefja þig við skyldustörfin í dag. Þú þarfnast hvíldar þeg- ar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) Hlustaðu ekki á náunga, sem fer með tilhæfulausan róg um vin þinn. Þú ættir að vita betur og segja rógberanum til syndanna. Tvíburar (21,maí-20.júní) Gættu þess að mæta á rétt- um tíma til áríðandi fundar í dag, og hikaðu ekki við að láta skoðun þína í ljós. Kvöld- ið verður rólegt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$í Vinur leitar aðstoðar hjá þér I dag, og þér tekst að ráða fram úr vanda hans. Einhug- ur ríkir innan fjölskyldunnar í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Starfsfélagi er með góða hugmynd, varðandi viðskipti, sem þú ættir að hlusta á. Hún gæti fljótlega fært ykk- ur auknar tekjur. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Þú ættir að gefa þér góðan tíma í dag til að íhuga einka- málin. Vinur er eitthvað mið- ur sín og þarfnast umhyggju í kvöld._________________ Vog (23. sept. - 22. október) Ef þú hefur óvart sært ein- hvern með vanhugsuðum orðum, ættir þú að biðjast afsökunar og koma á sáttum fyrir sólsetur. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) ®Kj0 Þú finnur nytsaman hlut á góðu verði í innkaupum dags- ins. Einhver í vinnunni er hörundsár og þarfnast tillits- semi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ssu Varastu tilhneigingu til óþarfa gagnrýni í garð þinna nánustu. Vingjarnleg orð skila betri árangri og stuðla að samlyndi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur vanrækt einhvern nákominn að undanförnu, og ættir að bæta ráð þitt. Smá gjöf, væri góð lausn, sem styrkir samband ykkar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér er óhætt að treysta á eigin dómgreind í viðskiptum dagsins, því hún er traust. Taktu enga áhættu, og var- astu eyðslusemi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hafðu stjóm á skapi þínu í dag, og varastu óþarfa fljót- færni í samskiptum við aðra. Einhver gefur þér góð ráð í viðskiptum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Höfum opitaxf eftir glœoilegar breytingar. Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns Eiðistorgi 13, sími 561 1161. iff..% |( Grænt númer "on i»‘ Símtai í grœnt númer er ókeypis fyrir þann sem hringir* ‘Gildir fyrir símtöl innanlands. Ef hringt er úr farsíma, greiðir sá sem hringirfarsímagjald. PÓSTUR OG SÍMI CLINIQUE 100% ilmeíiialaust Eru einhver nldurstakmörk á heilbrígðri ogfrísklegrí húð? Ekki með Clinique FRÁBÆRT TILBOÐ FRÁ CLINIQUE Húðsjúkdómalæknar hjá Clinique segja: Þú getur fengið heil- brigða og frísklega húð án tillits til aldurs. Þetta hafa þeir sýnt fram á með húðsnyrtivörunum frá Clinique. í tilboðinu er: r lhaðið stendur meban birgðir endast. C I Andlitssápa, andlitsvatn (fáanlegt í þremur styrkleikum allt eftir því hvað hentar þinni húðtegund) og rakakrem. Verð 1.675.- Utsöiustaðir í Reykjavík og nágrenni: Brá, Garðs Apótek, Gullbrá, Hagkaup snyrtivörudeild, Hygea, 17 snyrtivörudeild, Sara, Snyrtistofan Hrund, Snyrtistofan Maja, Vesturbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Lyfjabúöin Iðunn, Lyfja. V Útsölustaðir utan Reykjavíkur og nágrennis: Apótek Akraness, Amaró Akureyri, Hagkaup Akureyri, Apótek Siglufjarðar, Krisma Isafirði, Apótek Keflavlkur, Ninja, Vestmannaeyjum. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.