Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ + sími 551 1200 <|> ÞJODLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 3. sýn. fös. 27/9, örfá sæti laus - 4. sýn. lau. 28/9, örfá sæti laus - 5. sýn. fim. 3/10, nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 5/10, uppselt- 7.sýn. fim. 10/10 - 8. sýn. sun. 13/10. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors 4/10 -12/10 -18/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 29/9 kl. 14 - sun. 6/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið: kl 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson fös. 27/9, uppselt - lau. 28/9, uppselt, - fös. 4/10, uppselt - lau. 5/10, uppselt. - sun. 6/10 - fös. 11/10 - lau. 12/10. SÖLU ÁSKRIFTARKORTA LÝKUR 30. SEPTEMBER. Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin aila daga frá kl. 13 - 20 meðan á kortasölu stendur. Sími551 1200. ^Keikfélag^ BTreykjavíkur^B ^~1897 - 1997-----^ Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. 5. sýn. fim. 26/9, gul kort. 6. sýn. lau. 28/9, græn kort. 7. sýn. fim. 3/10, hvít kort. Litla svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel 2. sýn. fim. 26/9. 3. sýn. lau. 28/9. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright lau 28/9 fös. 4/10 Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRIÉG GULLFISKUR! e. Ama Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (Isl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR f TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00 nema mánudaga frá kl. 13.00— 17.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 ma sri Fim. 26. sept. ki. 20 örfá sæti laus, Sun. 29. sept. kl. 20 örfá sæti laus. Fös. 4. okt. kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráihyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugamar." Fös. 27. sept. Lau. 28. sept. kl. 20. örfá sæti laus. kl. 20. Loftkastalinn. Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. ¦n-oáfiEL ^~ nniBww'ii ' JW, HltT iiiiimi í^ I! lv B3 rv N0RRÆNIR MÚSÍKDAGAR 1996 MMIKUDAGINN 25. SEPTEMBER I HÁSKÓLABÍÓI KL.20.00 Hljómsvcitarstjóti: Anne Manson íinleikari: Martin Schuster llnisskrá: haukur Umasson: Árhrinrjur I Per Lindgren: Oaije Bent lotentzen: Regcnbogen I lohn Speight: Sinlónía nr.2 íinsöngvari: Julie Kennard SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (9\ Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 V.^^ MIDASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN A ST0RA SVIÐI BORGARLEIKSUSSINS lös 27. sept. kl. 20 UPPSELT fös 4.okl. kl. 20 HÁTÍÐARSÝNING lau S.okt. kl. 23.30 AUKASÝNING fös ll.okt. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lou.12.okt.kl.23.30 MIÐNÆTURSÝNING Sýningin er ekki pTKPT3T AC við hæfi borna Ósóltur pantanir qjJnBÉBlEP yngrien 12 óro. seldor doglega. http://vortcx.is/SioneFrcc ______Mioosalon er opin kl. 13 - 20 ollo dogo.______ Miðqpanionir í símn 568 8000 y islenskaP - , JHII ¦---------- Master Class eftir Terrence McNally Fös. 4. okt kl. 20 frumsýning Sun. 6. okt. kl. 20 2. sýning Mið. 9. okt. kl. 20 3. sýning Miðasala hefst 24. sept Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. FOLKI FRETTUM RAPPARARNIR Busta Rhymes og Rampage höfðu þetta að segja við ljósmynd- ara þegar hann smellti af þeim mynd. Stjörnur á MTV hátíð STJÖRNUR tónlistarheimsins fjöl- menntu á afhendingu MTV verð- launanna í New York nýlega en eins og kunnugt er vann hljómsveit- in Smashing Pumkins til flestra verðlauna á hátíðinni. STEVEN Tyler, söngvari rokkhljómsveitarinnar Aero- smith, fór í sinni fínustu múnderingu á hátíðina enda var hann einn af kynnum kvöldsins. Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Miðnætursýning laugard. 28. septkl.23.30 Sýning miðvikud. 2. okt. •*•* x-ið Miðasala í loftkastala, 10-19 « 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. "¦i i- 19.sýning miflvikudag 25. sept. 20.30, örfá sæti laus. 20. sýnitiE föstudag 27. sept. 20.30, örfá sæti laus. 21. sýning sunnudag 29. sept. kl. 20.30, örfá sæti laus Miðasala opnuð klst. fyrir sýningu Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: „.. .frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta tii að fá að njóta." Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: „Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð.". LAUFASVEGI22 SIMSVARI AI.I.AN SOLARHRINGINN SÍMI 552 2075 Fólk starir á borðsiði Ungfrú Alheims ? „ÉG ER ekkert fituskrýmsli," segir ungfrú alheimur, Alicia Machado frá Venesúela, en hún hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu eftir að menn fóru að taka eftir aukakílóum á henni en á tímabili var talið að hún þyrfti að losa sig við 12 kíló á einni viku, að öðrum kosti ætti hún það á hættu að tapa titlinum. Faðir Machado á leikfangabúð og móðir hennar er fasteignasali og segir hún að slúðrið hafi ver- ið neyðarlegt og leiðigjarnt. „Það eru ótal konur sem myndu gefa aðra hendina fyrir að líta út eins og ég geri í dag," segir hún en hún er tæp 57 kíló, um þremur kílóum þyngri heldur en þegar hún tók við titlinum í maí síðast- liðnum. „...(áhorfendur) upp- skera ríkulega í lisl- rænni upplifun." Mbl. Lau. 28. sept. nokkur sæti laus sun. 29. sept. fös. 4. okt lau. S. okt. sun. 6. okt. A SVIÐINU í Las Vegas, nýkrýnd Ungfrú Alheimur. Talsmaður keppninnar, Amy Grey, segist ekki vera ósátt við vaxtarlag hennar. „Þegar stúlk- urnar taka þátt í keppninni eru þær í fullkomnu formi en þegar þær hafa sigrað tekur allt önnur dagskrá við. Flugferðir um allan heim, hátíðarkvöldverðir og fleiri uppákomur og lítill tími gefst í leikfimisalnum. Ég hef ekki séð neinn blása út eins og blöðru hingað til og það á síst við um Aliciu." Alicia kennir Venesúelskum fjölmiðlum um fárið því þar í landi er farið með fegurðar- drottningar eins og kvikmynda- stjörnur og sömu kröfur eru gerðar til þeirra. Að hennar sögn hefur sjálfsagt einhver séð hana með fulluii munninn á veitinga- stað og dregið af því ályktanir. „Fólki finnst að Ungfrú alheimur eigi að vera fullkomin," segir Alicia og bætir við, „þegar ég fer á veitingastaði núna, og fólk þekkir mig, starir það á hvern bita sem ég set upp í mig. Þá hlæ ég bara og býð þeim að setj- ast við borðið hjá mér," segir fegurðardrottningin glaðlega Alicia Machado. IDIII ISLENSKA OPERAN sími551 1475 GALDRA-LOFTUR - Aðeins ein sýning!! Ópera eftir Jón Ásgeirsson. Laugardaginn 28. september. kl. 20.00. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýntngardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. Greiðslukortaþjónusta. stólpi í HUGBÚNAÐUR FYRIRWIND0WS I i FRÁBÆR ÞJÓNUST/ n KERFISÞRÓUN H ^FákafeniH-SímiSeSBO [ IF. 55 • • 0 • 4 4 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.