Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 45 • 9 4 i I 4 FOLKI FRETTUM ZACK borðar ekki meira en önnur börn þótt hann vaxi margfalt hraðar. Zack þyngist á methraða ? „SUMA daga get ég beinlínis horft á hann vaxa og þegar fólk segir: mikið ertu orðinn stór, þá er það ekki hrósyrði heldur meinar það það bók- staflega," segir Laura móðir Zacks 17 mánaða frá Noregi en hann er þegar orðinn stærri eíi fjögurra ára systir hans og vegur 32 kíló. Við fæðingu vó hann ekk- ert meira en venju- lega börn en fyrstu vikurnar á eftir blés hann út með met- hraða og tvöfaldaði fTjótt þyngd sína. Engar hentugar vöggur eða venjuleg barnarúm duga fyrir Zack og því sefur hann í fullorðinsrúmi og venjulegar barna- bleiur duga ekki held- ur verður hann að nota bleiur fyrir níu ára börn. „Zack er blíður og góður drengur en við ótt- umst að hann sé með einhvern sjúkdóm og ef læknarnir finna ekki hvað er að óttumst við að hjartað gefi sig því það vex ekki af sama hraða. „Eins og önnur börn vill hann fá að vera í fang- inu á móður sinni. „Hann er svo þungur að ég get varla borið hann lengur en þó hef ég styrkst mikið við þetta og get sjálfsagt keppt í kraftlyftingum á næstu Ólympíuleikum," sagði Laura og brosti en eftir að Zack byrjaði að ganga þarf ekki að halda eins mikið á honm. wfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsl Erlings grasa- læknis fást nú í apótekum og heilsubúðum um land allt. • Græðismyrsl •Handáburður • Gylliniæðaráburður Framleiftandi: Islensk lyfjagrös ehf. Dreifing: Lyfjaverslun Islands hf. FYRSTU orðin sem Zack lærði voru: Ég er stór strákur. MWvikudagur 25.9. Kl. 17.00 Jómfrúin: Bergmenn. Aðgangur ókeypis; Kl.21.30 Leikhúskjallarinh: Nýi' íslenskurjazz. Hlfómsveit Stefán S. Siefáiissonar og Brunahanarnir. Aðgangséyrir kr. 1000. Super Jackpot/Super Apex fargjaidið gildir á tímabilinu 10. sept. til 26. okt. Kaupmannahöfn 27.000 Stokkhólmur 27.400 Osló Árósar 28.620 28.000 Alaborg 28.000 Brussel 39.370 Zúrich 39.600 Mílanó 40.400 Kl. 22.00 Kringlukráiir. ilar Inaöitssonar. Tiió Jon Weh'ers. Aðgangseyrir.kr. IC ffanó: Djasskvariet Aðgangur ókeypis. Bókunarfyrirvari: 7 dagar. Lágmarksdvöl: Aðfaramótt sunnudags. Hámarksdvöl: 1 mánuður. Flugvallarskattar innil'aldir. FLUGLEIÐIR per Jackpot Æi/W M+MÁmJf Super Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína, söluskrifstofu Hugleiða í síniu 5050 100 eða söluskrifstoni SAS í síma 502 2211. J 4 4 4 4 4 MEIRIHATTAR NY SKOSENDING FYRIR VETURINN Artskór Teg. 300 muinu rinin vbiuninn Smá sýnishorn af miklu skóúrvali hjá okkur Art skór ^mmt r~~—.——__ New Rock skór Teg.911 Verí 13.900 Sl.36-4 Opið alla laugardaga kl. 10 - 16. Sendum í póstkröfu. Kringlan, s. 568 9017. Laugavegur, s. 511 1717.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.