Morgunblaðið - 25.09.1996, Side 47

Morgunblaðið - 25.09.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 47 SAMmm SAMBÍa SAMBm S4G4 BlÓHClLL BféHftllJ htíp://www.islandia. is/samboin ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 : . . Adam SaiulliT ...„ERASER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... ★ ★★ S.V. MBL TRUFLUÐ TILVERA SÉRSVEITIN „Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu likara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.I. Mbl. Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan Ð4 eru ekki siæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magaatlne Ein vinsælasta mynd ársins í USAM Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öðlast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræða? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11. THX DIGITAL Fj ölskyldumaðurinn Garcia læsir dyrum MEÐ Bing Crosby og Bob Hope í myndinni „The Road to Bali“. Hollywood leikkonan Dorothy Lamour látin BANDARÍSKA Leikkonan Dorothy Lamour lést um helgina, 81 árs að aldri. Dorothy er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem kynþokkafullur og rómantískur fylginautur Bobs Hope og Bings Crosbys í röð svo- kallaðra „vega“ mynda sem nutu mikilla vinsælda á árum áður. Hún lést á St. Vincent Medical Centre í Los Angeles síðastliðið laugardagskvöld, nokkrum stund- um eftir að hafa kvartað undan sárum verkjum í maga. Nákvæm dánarorsök er ókunn. Fyrsta mynd- in sem hún lék í var myndin „Jungle Princess“ árið 1936 en stóra tæki- færið fékk hún árið 1940 þegar hún fékk hlutverk í fyrstu vegamynd þeirra félaga Hope og Crosbys „The Road To Singapore" sem varð hin fyrsta í röð margra mynda. Að frátöldum vegamyndunum varð ferill hennar í Hollywood frek- ar skammlífur því hún hætti að leika árið 1953, eftir að hafa leikið í myndinni vinsælu „Road to Bali“, til að geta einbeitt sér að uppeldi sona sinna tveggja, Tom og Ridg- DOROTHY Lamour leikkona, ely sem hún átti með eiginmanni sínum William Ross framkvæmda- stjóra. Hjónaband þeirra stóð í 35 ár, eða allt til andláts Williams árið 1978. »ÉG HEF upplifað það að konur falla fyrir fætur mér úti á götu og fylgja mér síðan eftir á hótel- m sem ég gisti. Þar hef ég auka- lás á hurðinni því ég veit um kollega mína sem hafa kannski komið á herbergið eftir vinnu- ðag og þar hefur ókunnug kona beðið allsnakin í rúminu,“ segir kúbanskættaði leikarinn Andy Garcia, 40 ára. „Það er vissulega kitlandi að hitt kynið sýnir mér áhuga en þar set ég mörkin. Ég er hamingjusamlega giftur og á þijú yndisleg börn og hef aldrei verið konunni ótrúr,“ segir þessi vinsæli leikari sem hefur meðal annars leikið í „The Godfather“ og „The Untouchables" og ný- lega lék hann í myndinni „Things to Do in Denver when You Are Dead“. »Ég hitti eiginkonuna á bar í Miami fyrir 21 ári og við urðum samstundis ástfangin. Síðan liðu sjö ár þangað til við giftum okk- ANDY Garcia MEÐ fjölskyldunni. Móðir hans, Amelie, dætur hans, Dominique, Dani- ella og Alessandra, og eiginkonan Marivi. ur.“ Andy ætlaði upphaflega að verða tónlistarmaður en þegar leikhæfileikar gerðu vart við sig fluttu þau Marivi til Hollywood þar sem hann vann við þvotta og skúringar fyrst um sinn en sló í gegn þegar hann fékk hlut- verk í „The Godfather“. STORMUR Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 10. Það er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Guffi Sýnd kl. 5. fslenskt tal. Sýnd kl.7. Enskt tal Sýnd °g Synd kl. 5. ara EGILL Olafsson, Kristinn Hallsson og Þor- steinn Helga- son. Rúrek-dj asshátíðin RÚREK-djasshátíðin var sett í tónleikasal FÍH við Rauðagerði um helgina. Djassáhugamenn fjölmenntu á setninguna og hlustuðu á Jon Weber píanista, tríó Péturs Östlunds og hljóm- sveit Stefáns S. Stefánssonar spila og spinna. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÓLÖF Sigurðardóttir lét sig ekki vanta á setninguna með yngsta gestinn með sér, óskírðan Stígsson, tveggja niánaða. STORMYNDIN ERASER CHWARZENEuúER ★ ★★ s-v /2 S.6, X-IÐ R Sýnd 9 og Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16. *TW FYRRBÆRÐ Stórbrotin mynd eftir leikstjóra While You Were Sleeping og Cool Runnings. DIGITAL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.