Morgunblaðið - 25.09.1996, Side 48

Morgunblaðið - 25.09.1996, Side 48
48 MIDVIKUDAGUR 25. SEPTEMBpK 1996 MORGUNBLAÐIÐ í i i i I ii 11 ii SVAÐILFÖRIIU Sýnd kl. 7 og 11.10. B. i. 16 ára. NORN AKLÍKAN Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.15. b. i. 16 ára. MARGFALDUR MICHAEL KEATON Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. ’ARK liðið mætir til leiks á föstudaginn!! ★ Meistarakeppni í skeggrækt ELLEFTA heimsmeistarakeppnin í skeggrækt fór fram í svissnenska * bænum Chur nýlega. Sigurvegari varð Silvio Thoeny í miðið, í öðru sæti varð Geni Schumecher til hægri og í Jiví þriðja Josef Egli til vinstri. I baksýn sést í aðra keppendur. í keppninni er það ekki lengd skeggsins sem skiptir aðalmáli heldur klipping þess, form og litur. AÐEINS FVRIR SÖLUMENN SÖLTJYFIRBTJRÐIR I Uppbygging viðskiptasambanda Nýtt námskeið frá ♦DaleCarnegie ® Námskeiðið hjálpar þér að: Ná sambandi og byggja upp traust - auka hagnaðinn Kveikja áhuga - Kynna óvenjulegar lausnir Leysa mótbárur - Vera hvetjandi og loka sölu. Dale Carnegie® þjálfunin hefur hjálpað hundruðum þúsunda sölumanna í 70 löndum að ná söluyfirburðum. Hafðu samband í síma 581 2411 og mundu að FJÁRFESTING f MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT 0 STJÓRNUNARSKÓLINN Einkaumboð á íslandi - Konráð Adolphsson NÝJU NILFISK RYKSUCURNAR HAFA FEIKNA SOCAFL OC FULLKOMNASTA SÍUNARBÚNAÐ SEM VÖL ER Á* Nilfisk AirCare Filter® Með 2ja laga pappírspoka, grófsíu og HEPA-síu heldur Nilfisk eftir 99,997% allra rykagna sem eru stærri en 3/10.000 úr millimetra (0,3 my). *í sænskri neytendaprófun (Konsumentverket) á 11 þekktum ryksugum var Nilfisk með HEPA-síu sú eina sem fékk toppeinkunn fyrir síunarhæfni. ÞORGERÐUR Ása Aðal- steinsdóttir prófar ástralska hljóðfærið didjeridoo. Tónsmiðurinn Hermes talar við bömin GUÐNI Franzson í líki tónsmið- arins Hermes leiddi börn um undraveröld tónanna í Gerðu- bergi um helgina. Á tónleikum sem Ijósmyndari Morgunblaðsins brá sér á fjallaði Hermes um frumstæða og þjóðlega tónlist frá ýmsum heimshornum. HERMES talar við börnin. cicm SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 6.50. B.i. 16 ára. SÍÐASTA SINNII Sýnd kl. 9.10 og 11.15. B. i. 16 ára. Það er erfitt að vera svalur Þegar pabbi þinn er Guffi Sýndkl.5. ÍSLENSKT TAL Á4MBIO Stórbrotin mynd eftir leikstjóra While You Were Sleeping og Cool Rupnings. ■ jlgg DIGITAL Ein vinsælasta mynd ársins í USA Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öðlast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til aö vera eöa er aðeins um timabundið óstand aö ræöa? Mögnuö mynd sem spáö er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aöalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). Illur hugur p Tvær konur, einh karlmadur, niðurstaðan gæti ordid ognvænleg. m % x /m L ‘ám [Hl Morgunblaðið/Jón Svavarsson Á EFTIR tónleikunum geta börnin litað og teiknað. Hér sýna Birkir Örvarsson, Jakob Rafnsson og Kolbeinn Gauti Friðriks- son snilli sína. SÆDÍS, Jónatan og Viktoría í teiknihorninu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.