Morgunblaðið - 25.09.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 25.09.1996, Qupperneq 51
MORGJJNBLAÐIÐi MIÐVIKUDAGUR 25. SEPT.gMgER1996 51 DAGBOK VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands ^ **** l Siydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ❖ * Snjókoma * á * * Bigning t*7 Skúrir j Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig J Vxeljjil I Vindörinsýnirvind- _ w , ° c ,"i'i"A * stefnu og fjöðrin SBS Poka vindstyrk, heil fjöður 44 , er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi og sumsstaðar allhvasst á Vestfjörðum en annarsstaðar austlæg eða breytileg átt, víðast gola eða kaldi. Skúrir verða á víð og dreif, þó síst í innsveitum norðanlands og á Vesturlandi. Hiti á bilinu 4 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á mánudag verða austan- og norðaustanáttir rikjandi með skúrum einkum um landið austanvert, en vestanlands þornar smám saman upp. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast sunnanlands en fer kólnandi á sunnudag og mánudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að veija einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suður af landinu er viðáttumikil 978 millibara lægð sem hreyfist hægt norður. Yfir Grænlandi er 1018 millibara hæð sem hreyfist til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tfma °C Veður °C Veður Akureyri 9 alskýjað Glasgow 14 rígning á síð.klst. Reykjavík 13 úrk. I grennd Hamborg 14 skýjað Bergen 10 alskýjað London 16 skýjað Helsinki 9 alskýjað Los Angeles 18 alskýjaö Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Lúxemborg 12 skýjað Narssarssuaq 2 skýjað Madrfd 21 hálfskýjaö Nuuk 2 skýjaö Malaga 24 léttskýjað Ósló 11 hálfskýjað Mallorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 14 léttskýjað Montreal 8 léttskýjað Þórshötn 11 rigning New York 12 hélfskýjað Algarve 23 skýjað Orlando 21 heiðsklrt Amsterdam 14 skýjað Parfs 16 léttskýjað Barcelona 22 hálfskýjað Madeira Berlln Róm 20 skýjað Chlcago 12 léttskýjað Vln 11 súld Feneyjar 17 þokumóða Washington 16 mistur Frankfurt 12 rígnlng Wlnnipeg 2 skýjað 25. SEPT. Fjara m Flðð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 0,0 4.46 0,0 10.57 0,0 17.10 0,0 23.26 0,0 7.18 13.18 19.15 0.19 (SAFJÖRÐUR 0.44 0,0 6.44 0,0 12.59 0,0 19.05 0,0 0,0 7.25 13.24 19.21 0.26 SIGLUFJÖRÐUR 2.42 0,0 9.11 0,0 15.04 0,0 21.22 0,0 0,0 7.07 13.06 19.03 0.07 DJÚPIVOGUR 0,0 1.46 0,0 7.56 0,0 14.20 0,0 20.27 0,0 6.49 12.48 18.46 23.49 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjönj Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 listunnandi, 8 gras- flöt, 9 hljóðfæri, 10 sár, 11 upptök, 13 ákveð, 15 nauts, 18 gramur, 21 hár, 22 sori, 23 ramba, 24 guilhamrar. LÓÐRÉTT: - 2 jurt, 3 býsn, 4 svala, 5 leysir úr, 6 vætlar, 7 falleg, 12 ýlfur, 14 eign- ast, 15 hlýðna, 16 hug- aða, 17 fengu ónógan mat, 18 fullkomlega, 19 lítilflörlega persónu, 20 sefar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 dorga, 4 bráka, 7 iðjan, 8 trauð, 9 ann, 11 tind, 13 barr, 14 álfta, 15 særð, 17 römm, 20 hró, 22 arf- ur, 23 tinnu, 24 aðals, 25 aumra. Lóðrétt: - 1 drift, 2 rýjan, 3 anna, 4 botn, 5 álasa, 6 arður, 10 næfur, 12 dáð, 13 bar, 15 staga, 16 rifta, 18 ösn- um, 19 maura, 20 hrós, 21 ótta. í dag er þriðjudagur 24. septem- ber, 269. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Hjarta mannsins upp- hugsar veg hans, en Drottinn stýrir gangi hans. (Orðskv. 16, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Ottó N. Þorláks- son og Stapafellið. Kyndill fór í gær og Múlafoss í gærkvöld. Goðafoss var væntan- legur í gærkvöldi og búist var við að Stapa- fellið færi út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Villach til út- landa. Dorado fer á veiðar fyrir hádegi og í dag fer Dettifoss frá Straumsvík. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað á Sólvalla- götu 48 í dag ki. 16-18. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Mannamót Gerðuberg. í dag kl. 9 morgunspjall og tréút- skurður, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar í umsjón Helgu Þórarinsdóttur. Kl. 12 hádegishressing í teríu. Eftir hádegi eru vinnustofur og spilasalur opinn. Kaffiveitingar kl. 15 i teríu. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4, félags- og þjónustumiðstöð. I dag kl. 11 hreyfingar og dans, kl. 13 fijáls spila- mennska. Furugerði 1. í dag kl. 9 bókband og almenn handavinna, kl. 12 há- degismatur, kl. 15 kaffi- veitingar. Á morgun flmmtudag kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 10 leirmunagerð, kl. 13 almenn handa- vinna, kl. 13.30 boccia og kaffiveitingar kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 15 kaffiveitingar. Dans hefst að nýju 2. október. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 smiðjan, kaffl og söngur með Ingunni, kl. 10 fata- breyting/bútasaumur og bocciaæfing, bankaþjón- usta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, hand- mennt kl. 13, dansinn dunar kl. 13.30, kaffl- veitingar kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Kynn- ing á íþróttastarfsemi félagsins á komandi vetri verður í Digraneskirkju á morgun fimmtudag kl. 14. Kaffiveitingar. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur fund í Kirkjubæ kl. 20.30 á morgun fimmtudag kl. 20.30. ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20 í Gerðubergi sem er öllum opinn. Uppl. veitir Eygló í s. 552-4599 og Ólöf í s. 557-2715. Esperantosamtökin efna til námskeiða í esperanto fyrir byijend- ur og lengra komna. Kennt verður í húsnæði samtakanna á Skóla- vörðustíg 6B. Uppl. og innritun í s. 552-7288 eða á skrifstofunni kl. 9-15 miðvikudag til föstudag. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf 10-12 ára barna kl. 17. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Byijað að fara yfir Mattheusarguð- spjall. Samverustund og veitingar. Ilallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Öldrun- arstarf: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14-16. Bflferð fyrir þá sem óska í s. 551-0745. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, léttar leik- fimiæfingar, dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn og kaffi- veitingar. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- ir bænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Digraneskirkja. Kynn- ing á félagsstarfi fyrir aldraða í vetur verður á morgun flmmtudag kl. 14 í neðri safnaðarsal, gengið inn að austan- verðu. Kaffiveitingar. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í kvöld kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Landakirkja. Fyrsti mömmumorgunn vetrar- ins kl. 10 og fyrsta kyrrðarstundin kl. 12.10. Orgeltónlist frá kl. 12. Opið hús fyrir unglinga i KFUM&K húsinu kl. 20-22. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBI<S)CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. & mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Rcykjavík: Hagkaup. Byggt og Búiö Kringlunni, Magasin, Vcsturland: Mainingarþjónustan Akranesi, Kl. Borglirðinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrlmsson, Grundarlirði.Blómsturvellir Hellissandi. Vestíirölr:. Geirseyrarbúðin, Patreksliröi,Ralverk.Bolungarvlk.Straumur,ísalirði. Norðurland: Kl. Steingrlmsljarðar, Hólmavlk. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúð.Sauðárkrókl. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvik. Kl. Þingeyinga, Húsavlk. Urð, Raufarhðfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Verslunln Vlk, Neskaups- staö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Roykjnnes: Stapafell, Keflavfk. Ralborg, Grindavik. Fjarðarkaup, Hafnarfirði,_____________________________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.