Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - Guffagrín Kringlunni 1 108 Reykjavík Ykkur er í sjálfsvald sett hvort þið litið myndina. Verð- launin eru að sjálfsögðu tengd honum Guffa og ekki skorin við nögl: 100 bíómiðar á Guffagrín 100 stk. Guffapúsl SÍÐASTI SKILADAGUR: 30. september. Úrslit verða birt 16. október - að sjálfsögðu í Myndasögum Moggans. BÍÐIÐ nú við! Er þetta eitt- hvert allsherjar grín. Myndin er í tætlum. Átti þetta ekki að vera litaleikur? Hægan, hægan! Þetta er grín. - Auðvitað er Guffaleikur grín, Guffi og félagar hafa létt börnum og fullorðnum lífið í áratugi og halda því áfram í glænýrri Guffateiknimynd í Sambíóunum. Það sem þið eigið að gera, er að klippa myndina út, raða brotunum, líma myndina sam- an og senda að því loknu til: Myndasögur Moggans NAFN:...................... HEIMILI:................... PÓSTFANG:.................. : •:: :■ 1fa\Vx' . jV MÆRJZi j lYí h/€lomt 1 1 . j ; .„_ri_rSSP | v,/OQttlypri L , v. * * * / i I ^*ff|/U ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.