Alþýðublaðið - 28.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1933, Síða 1
ÞRIÐJUDAGINN 28. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 27. TöLUBLAÐ iDflLYSINSAB t ALÞÝÐUBLAÐINU tengja beztu samböndin milli SELJENDA Og RAUPENDA 11 — m. — ............ ■ — ' " 111 .. 1 .. ..................... ' " 1 t....-......... ÐAQBLASIÐ keraur út aila vlrka dafja kl. 3 — 4 siðdegis. Áskrittagjeld kr. 2,00 fi mánuöl — kr. 5.00 íyrir 3 mfcnuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaöið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur *t 6 hver}om miOvikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 3.00 á &ri. 1 pvi blrtast allar heistu greinar, er birtast i dagblaOinu, fréttir og viktiyflrlit. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA AlpýöU- blaðsins er viö Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreiOsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjðlmur 3. Vilhj&lmsson, blaOamaOur (heima), Magnfis Ásgeinson, blaOamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (hoima), 2937: SlgurOur Jóhannesson, aígreiðslu- og auglýsingastjóri (hclmal,- 4905: prentsmlðjan. RITSTJÓES: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB )TGEF ANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ~Stof nun bændaf lokks Fram- sóknar- og íhaldsmanna í aðsigi BEILD8 N5ZISTA 06 IDSTDUlUSMHl Lonidlon í morguin. FU. iRarinsófcn er iefcki enn lokið út af drápi þýzka hermannsms á Sani'amæ «m Þýzhalands og Aust- urrikis, en stjórnir hvers ríkis fyr- ir sig halda því fram, að hann BARDAGAR OG BYLTINGAR- TILRAUNIR Á SPÁNI í GÆR vegna endnrkosninganna, sem fara fram 3. dez, Verbfðli í ðilum stærstn borgum Biibao i umsátursástanð. Altaliað er á a'lþingi að stofmun nýs þingfliokfes sé í aðsigi. Munu wokkrir þingmenn úr Framsóknar- flokknum og Sjálfstæðisfliokknum hafa í hyggju að stofna nýjan fliokk ier kalilist Bændiafliokkurinn Mun Framsókn eiga að leggja hinmm nýja fl'okki tii þingmienn- ina Jón í Stóradal, Hanines og fylgismenn þeirra á þingi, Ásigeir Tryggva, Hálldór Stefánsson iog að líkindium Bjiarna Ásgieirsson og Jörund og auk þess þá séra Þorr steiri Briiem og Pál Eggiert Óla- son En úr SjálfstæðisfHokknium eru ' þiessir tiinefndir: Magnús Guðm., Jón á Akri, Jón á Reynistað, Pétur Ottesien, Eirífcur Einarsson og Gísii Sveins- son. Ritstjórar ihaldsins kærðir. Útgáfustjórn Nýja deg- blaðslns hefir kært þá Jón Kjartansson, Pál Steingrímsson og Valtý Stefánsson fyiir atvinnn- róg. Útgáfuistjórn Nýja dagblaðsins þeir Sigurður Kristinsson, Svavar Guðmundission og Henmanin Jónias- son, hafia isent setudómara, Kriist- jáni Kristjánsisyni kæru á hendur ritstjórum Morgunblaðsiins og Vísis og Ilinrik Thorarensien fyrir atvinnuróg í sambandi við hót- unarbréfin, aem Thorarensiein hefir skrifað, og íhaldsiblöðim hafa haldið fram að hawn hafi sent að undirlagi Framsóknarmanna. Tiel'ur útgáfustjórnin, að þeir sem hún kærir ,hafi brotið 11. Igrein í Jögum nr. 84 frá 19. júní 1933 um varnir gegn óréttmæt- um verzliunarhátt'uim. En hún er svohljóðandi: „Nú fer einhver með eða út- breiðiir tön annað atviniwufyriiv tæki ranjgar sögusagnir, stem miða til þesis að hnekkja því fyrirtæki ieða í því skyni að hæna til síin viðskiftamenn þess, hvort heldur slíkar söigusaignir snerta eiganda fyrirtækisins, vönir þess eða aðra hagi, og skal hann þá siæta sekt- 'Um, alt að 6000 kr., ef miklatr sakir eru, alt að 6 mánáða eiin- földlu fangel'si." í kærubréfin'u, sem útgáfu- stjórniin hefir sent setudómara, er það tekið frarn, að ritstjórarniT séu kærðir fyrir umimæilíi í grein- uim Mgbl;. í gær, sem báru fyrir- sagnirnar: „Bréfin“ og „Hótunar- bréf Framsóknarima!nna“ og greinar í Vísi í fyrradag og í gær með fyrirsögnunum „Fram- sóknarmenn sendia sjálfir hótutiar- bréfíin“ og „Bréfaskriftir Fram- S'ók!narmanna.“ í kærubréfinu segir enn frsmur, að útgáfustjórnin miuini síðar nota sér þann rétt, er hún hafi saimkv. 16. gr. tóniná tilvísiuðu laga til þesis að koma fram mieð skaða- bótakröfur á hendtir hinum á- kærðu. í sambandi við þetta mál birtir Nýja daghlaðið myndir af þeim þrernur, Valtý, Thorarensien og Páli SteiínigrimsiSiyni, sem alhr liafa verið í Framsóknarflokknum og ekki hafa lenh verið form;- liega reknir úr honum. hafi verið innan lalndamiæra hins. Þrátt fyrir þetta, hefir Dolíuss - sagt í ræðu ,að ' smnltomuiagiö milli Þýzkaiands og Austurríkis só nú betra en var á tímiahilii og minni hætta á þvi að í ilt liendi milli þeirra. Ratnnsékn i máli Hin- riks Thorarensens hefst í dag Kristján Kristjánsison, fulltrúi lögmanns, hefir verið skipaður set'udómari í hótanabréfamáiinu. Alþýðublaðið átti tal við Krist- ján í morgun og spurði liann hivað rannsókn málsins liði. — Kvaðst hann hafa tekið við máls- skjölunum í giær og; miundi hann byrja rannsókn sin;á í diag. Höfðu honum borist í hendur nokkUr fieiiri hótanabréf, en þaiu, er gerð voru upptæk á föstudagsikvöldið, og Hinri'k Tborarensen játaði a:ð hafia skrifað. Kæru útgáfustjórnar Nýja dag- blaðsins á hendur íhaidsritstjór- VIÐSRIFTI RtSSl 06 BRETA Londion í gærkveldi. FÚ. f neðri málstofu enska þingsiins igaf fulltrúi verz lunarmál aráðu- neytisins skýrslu uim viðskifti Rússiands og Bretlands á fyrstu 9 mánuðum þesisa árs. Kvað hann Rúsisa hafia fiutt inn af vörum frá Stóra-Bretlandi 11 miljón sterl- ingspunda virði, en Stóra-Bret- land héfði flutt inn af rúsisinesk- um vörum fyrir 3Va miljón sterl- ingspunda. unumi, kvaðst Kristján hafia sent til dómsmálaráðuneytisins, með því að hann telur sig ekki ha'fa verið skipaðan til þess að ranin- saka og dæma það mál. Mun mega vænta frekari tíð- índa af rannsókn málisins innan skamms. Virðist svo siem sum at- riði, er fram komu við fyrstu rannsókn lögreglíustjóra og sagt hefir verið frá eftir honum, séu ekki fylWlega rétt. Einkaskeyti frá fréttaritairia Alþýðublaðisins í Kaupm.höfn. Kaupimiannahöfn í morgun. Vegna endurkosninga á Spáni, sem fram eiga að fara í ait að helmmgi kjördæma vegna þess. að stjórnarsikráin mælir svo fyr- ir, að hreinan mieiri hluta þurfi til að ná lögmætri kosningu, hafa orðið blóðugir bardagajr í ölllum stærstu borgurn landsins. Annars eru fregnir af óeirðun- utn óljósar enn, þar sem ritskoð- unarlögregla stjórnarininar hefir stöðvað allar bréfasendingar til útlanda. Uppnám mikið og æsingar .eru í landinu og búist er við að til mikilla tíðinda dragi. Víðtæk samsæri gagnbyltinga- mannu hafa komist upp hvar- vetna um landið. Spriengikúlum hefír verið varp- að á aðálgötunni í Baraeliona, og hafa þ,ær gert mikin’n usla, og særðust margir. Margar nafmagnsstöðvar hafa veiið stöðvaðar vegna óeirðanna. Verkamenn við járnbrautir og önnur samgöngutæki hafa lagt niður vinnu, og hafa stúdentár verið teknir í þeirra stað. 1 Badajoz, höfuðborginni í Es- tramadurahéraðinu, rjtt við landa- mæri Portúgals, hefir komist upp um byltingarsamisæri innan hers- 'iris, og hafa sjö háttsettir herfo'r- ingjar verið teknir höndum og ■settir í fangelsd. Bilbao i umsátorsástandi. f Bilbaó hafa óeirðirnar orðáð eirina alvárlegastar, og hefír borgin verið lýst í umsáturs- ástandi. Umferð á götunum hefir verið hindruð mieð gaddavírsgirð- ingum og vopnaðar hersveitir eru hvarvetna á ferli um stræti borg- arinnar. STAMPEN. Varnarráðstafanir likisstjórn* arinnar. Madrid. UP.-FB. Öeirðasamt er nokkuð á Spáni íog'æsing í mönnum vegna undir- búnings undir endurkosniingarnar þ. 3. diez. n. k. Ýmiskonar orð- römiur hefir komist á kreik um áform stjórnarinnar og aindistæð- inga henuar. Barriioz fiorsætiisráð- herra hefir sajgt í viðtald við UP. að ríkisstjórnin myndi gera ráð- stafanir til þess, að kosm’ngarna'r 3. dez. fari fraim eiris friðsamlega og seinustu kosningar . NÝ HEIMSSTYRJÖLD VOFIR YFIR Um allan heiim er nú rætt um „nýja heims'styrjöl:d“. í tilefni af því hefír verið rætt ujn hvað þjóðirnar kynnu að verða að lieggjja í sölurnar, ef svo færi. Sérfræðingar, siem um þetta hafa ritað, beri'da á, að eigi sé unt að koma með neina áreiðanlega spádómia um hve mörg mannslíf og hve mikið fé ný styrjöld inyndi kosta þjóðimair, en þeií benda jafnframt á, að sant- kvæmt skýrsilum Bandarí'kjastjórnar voru áætluð fjárútlát: vegna heimssityrjaldiariinnar 1914—1918 300 000 000 000 (300 miljarðar dollara), áætlaður kostnaður Bandarikjanna 39 000 000000 (39 milj- arðar doltera), 65 miljónir manna.voru kvaddir til vopnia, 8V2 miljón drepnjr, 21 miljóri mamina siærðust. — Árleg vígbúnaðarútgjöld í heiminum árip fyifr hrlmssiyrjöldim voru 2750 miijónir doliara. Seiniustu áætlianir um árlegan vígbúnaðarkostnáð þjöðamna á yfirstandaridi ári 5500 rmiilj. diollara, eða helmingi miéiri. Washmgton í nóv. UP.-FB. Myndin að ofain er tekin á torgiriu fyrir íraman Kaiuphöllina í London á vopnahlésdagiinn, 11. þ. m„ og sýnir minniingarathöfn um brezka hermenn. er féllU i síðuistu heimsstyrjöW.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.