Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.09.1996, Blaðsíða 1
IRIDIUM Símkerfi á braut um jörðu/6 HÚSAVÍK Matarbúriö fyrir noröan /8 FLUTNINGAR Bílar gegn strand- siglingum/11 $tottglMJM$fafb VH)SKIPri/AIVINNULff PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 BLAÐ c Isfélag Fjölmargar beiðnir höf ðu borist í gær til Þróunarsjóðs sjávarútvegs frá hluthöfum Búlandstinds hf. og Meitilsins hf. um að nýta forkaups- rétt að hlutabréfum sjóðsins í þessum fyrirtækjum. Er því Jjóst að tilboð ísfélags Vestmannaeyja hf. í bréfin nær ekki fram að ganga. Skandia Skandia hf. hefur á fimm ára tíma- bili fengið alls 821 milljón króna frá móðurfélagi sínu í Svíþjóð, samkvæmt nýrri Vísbendingu. Þar segir m.a. að óvíst sé hvert þrek erlendra eigenda FÍB-tryggingar j verði til stuðnings við félagið. Er vitnað til ummæla forráðamanna Skandia árið 1994 um að ólíklegt sé að hægt sé að set ja á stofn hér vátryggingafélag „upp úr engu". Hlutabréf Þingvísitala hlutabréfa hefur heldur áfram að hækka. í gær nam hækkunin 0,25% sem rekja má til hækkana á gengi hlutabréfa í allmörgum félögum, þ.á.m. í Skinnaiðnaði, Skagstrendingi, Eimskip og Vinnslustöðinni. Hef- ur vísitalan nú hækkað um 57,46% frá áramótum. SOLUGENGI DOLLARS Kr. Síðustu fjórar vikur 70,00 -i-------------------------------------------------- 69,50 69,00 68,50 68,00 67,50 67,00 66,50» 66,00f 65,50 65,00 66,88 + + 28. ág. 4.sept. 11. 25. Launavísitala 1994-1996 16,8% 15% 10% 1994 199S —i—i—i—i—i—i—i—i—i- JFMAMJJÁS 1996 15% 10% 5% 0% -5% Vísitala neysluverðs 1994-1996 —|Kmáii.i/í|if//iff| 3^ j^lJTáii/i. breytin —I—I—i—1^—I—I—I—I—i—I—1- J FMAMJ JÁ SOND 1994 -i—í—i—i—i—i—i—t—i—i—t—i J FMAMJ J A SOND 1995 —t—t—t—I—i—I—I—i—I- J FMAMJ JÁ S 1996 »Vísitala byggingarkostnaðar—y—15,3% 1994-1996 10% I—t—l—l—l—r—1—l—l—1—i—i—I—t "t "1 1----1---1---1---1---1---1---1—+—1—1—1—1—l—1—1—1—I jfmamjjásond|jfmamjjAsond|jfmamjjás 1994 1995 1996 Heimild: Hagstofa Islands 19. sept.1996 Jöfn og stöðug fjölgun tryggingafélaga með leyfi til að starfa hér á landi Um 60 erlend tryggingafélög með starfsleyfi UM sextíu erlend tryggingarfélög hafa fengið starfsleyfi hér á landi á síðustu tveimur árum eða frá miðju ári 1994 þegar tilskipanir um aukið frelsi í tryggingarmálum gengu í gildi innan Evrópusambandsins og á evrópska efnahagssvæðinu. Fjölg- unin hefur verið nokkuð jöfn og stöðug allt tímabilið og ekki er út- lit fyrir annað en að framhaldið verði með sama hætti á næstu miss- erum, samkvæmt upplýsingum Vá- tryggingaeftirlitsins. Einungis inn- an við tíu erlend tryggingarfélög hafa hins vegar tekið upp virka starfsemi hér á landi og starfa þau fyrst og fremst á sviði líftrygginga, fyrirtækjatrygginga og ökutækja- trygginga. Með þeim breytingum sem gerðar voru á reglum um vátrygginga- starfsemi innan Evrópusambands- ins og á evrópska efnahagssvæðinu og tóku gildi um mitt ár 1994 var einfaldað mjög það sem til þurfti til þess að hefja vátryggingastarf- semi í öðru landi en heimalandi. Samkvæmt upplýsingum Helga Þórssonar, deildarstjóra hjá Vá- tryggingareftirlitinu, þarf að til- kynna með lögformlegum hætti í heimalandinu að félagið hyggist hefja tryggingastarfsemi í öðru landi. Það er síðan í höndum vá- tryggingaeftirlits í heimalandi tryggingafélagsins að fullvissa sig um að tryggingafélagið sé hæft til að starfa á viðkomandi markaði. Þannig veitir Vátryggingaeftirlitið hér á landi ekki umsagnir um þau erlendu tryggingafélög sem hér fá starfsleyfi heldur vátryggingaeftirlit í viðkomandi löndum. Hins vegar upplýsir Vátryggingaeftirlitið er- lendu félögin um lögboðnar trygg- ingar, gjöld sem skylt er að inn- heimta og þess háttar. Búið í haginn Helgi sagði að mörg erlend trygg- ingarfélög virtust fremur vera að afla sér starfsleyfis hér á landi forms- ins vegna en að þau ætluðu að hefja hér starfsemi. Þau væru að opna sér öll landamæri og búa þannig í haginn fyrir sig í framtíðinni. Þetta væri heldur ekki mikið miðað við það sem væri í öðrum löndum, því í stærrí Evrópulöndum skiptu erlend trygg- ingarfélög hundruðum: Helgi sagði að þau félög sem hefðu tilkynnt sig hér á landi væru af öllum stærðum og gerðum. Sum þeirra væru mjög sérhæfð og störf- uðu einungis á þröngum tryggiitga- sviðum en önnur væru í flestum tryggingagreinum. Fyrst til að til- kynna sig hér á landi eftir breyting- una hefðu verið bresk tryggingarfé- lög, sem hefðu verið með einhverja starfsemi hér áður og þekktu til frá gamalli tíð. Nú væri svo komið að tryggingarfélög í flestum Evrópu- löndum hefðu tilkynnt sig hér. Það gilti um öll Norðurlöndinj Þýskaland, Frakkland, Austurríki, írland, Hol- land, Belgíu, Lúxemborg og Bret- land eins og áður sagði, en Miðjarð- arhafslöndin væru ekki í þessum hópi. I rni Nafnávöxtun sl. 10 daga 6,74% Nafnávöxtun sl. 1 mán. 5,65% Nafnávöxtun sl. 2 mán. 5,38% Nafnávöxtun sl. 3 mán. 5,47% - nýr skammttmaverðbréfasjóður Peningabréf eru kjörin leið fyrir þá sem vilja festa fé til skamms tíma, s.s. fyrirtæki, sjóði, sveitarfélög, tryggingarfélög og einstaklinga. Sjóðurinn fjárfestir einungis í traustustu tegundum verðbréfa á markaðnum, einkum skammtímaverðbréfum ríkissjóðs og bankastofnana. Peningabréf eru laus til útborgunar án kostnaðar þegar 3 dagar eru liðnir frá kaupunum. Hvenær sem er eftir það er hægt að leysa bréfin út samdægurs með einu símtali. , LANPSBRÉFHF. Hringdu eða komdu... og nýttu þér ráðgjafaþjónustu okkar og umboðsmanna okkar ^yAa^ - ?f», áíkh, ¦ú&^ í öllum útibúum Landsbanka íslands. ., ,„ ...., ., L, I ogcjilt verfibrélalyrirlæki. Aðili að Verðbréfaþingi islands. BU0URLAN08BRAUT 2 4. 108 HtYKJAVlK, 8 l M l '..88 9200, U R t. I A S i M l 881 8881

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.