Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 11 Viöskiptavinir VÍS njóta nú enn hagkvæmari bifreiöatrygginga en áður. Iðgjöld bifreiðatrygginga lækka hjá viðskiptavinum VÍS sem eru 25 ára og eldri. Þessi lækkun sýnir að bifreiðaeigendum í landinu er best borgið með tryggingar sínar hjá VÍS. Líttu á dæmin hér að neðan. INGUIVI 25 ára bíleigandi (Subaru Justy, GL 4WD, árgerð 1992) með 70% bónus, býr á höfuðborgarsvæðinu eða á Akureyri: FIB Trygging/IBEX VIS Iðgjald 23.206 Félagsgjald í FÍB +3.300 Samtals 26.506* Iðgjald 22.935 Engin skilyrði Samtals 22.935 35 ára bíleigandi (Subaru 1800 Turbo, árgerð 1989) með 70% bónus, býr á Húsavík: FÍB Trygging/IBEX Í/ÍQ Iðgjald 19.164 Iðgjald 21.442 Félagsgjald í FÍB +3.300 Engin skilyrði Samtals 22.464* Samtals 21.442 *lnni í þessari tölu er árgjald til FÍB sem er skilyrði fyrir FÍB tryggingu/IBEX. Dæmin eru byggö á tölum sem FÍB/IBEX birti 18. sept. 1996. Verö VÍS miöast viö veröskrá 1. okt. 1996. fjölskyldutryggingin - fyrir minni pening Þegar tryggingar fjölskyldunnar eru annars vegar parf að skoða dæmið heild því það þarf að tryggja fleira en bílinn. Ef bílarnir eru tryggðir hjá VÍS veitir það bíleigandanum allt að 35% lækkun á F+ fjölskyldutryggingunni, en það er sú trygging sem veitir víðtækustu tryggingavemd fyrir fjölskylduna á íslandi. Tryggðu þér áfram greiðan aðgang að þekkingu og góðri þjónustu. VATRYGGINGAFEIAGI8LAND8 HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.