Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Aukín tortryggni í sam- skiptum Israela og araba PALESTÍNSKIR lögreglumenn skjóta að ísraelskum hermönnum á Gaza í gær. HUNDRAÐ dögum eftir að ríkis- stjórn Benjamins Netanyahus tók við völdum í ísrael logar allt í ófriði milli ísraela og Palestínumanna. Ekki virðist lengur sjálfgefið að friðarþróun síðustu ára haldi áfram og margir óttast að átök í Mið- Austurlöndum séu ekki lengur ein- ungis fjarlægur, fræðilegur mögu- leiki. Samskipti ísraela og Palestínu- manna hafa farið stöðugt versn- andi allt frá því að Netanyahu náði kjöri. Ekki síst hafa yfirlýs- ingar ísraelskra ráðamanna um frekara landnám gyðinga á Vest- urbakkanum hleypt illu blóði í Palestínumenn sem og fullyrðingar Netanyahus um að hann gæti aldr- ei fallist á sjálfstætt ríki Palestínu- manna. Opnun jarðganganna í Jerúsal- em reyndist hins vegar vera neist- inn er kveikti í púðurtunnunni en Palestínumenn líta svo að með opnun þeirra séu ísraelar að reyna að færa sig upp á skaftið í Jerúsal- em. Allt frá því að friðarferlið hófst hafa Palestínumenn bundið vonir við að austurhluti Jerúsalem, er ísraelar lögðu undir sig í sexdaga- stríðinu árið 1967, yrði eitt sinn höfuðborg þeirra. Treysta ekki Netanyahu Netanyahu sniðgekk Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, fyrstu mánuði sína í embætti, og það var ekki fyrr en í byrjun þessa mánaðar að þeir hittust í fyrsta skipti. Þegar núverandi átök hó- fust var fyrsti arabaleiðtoginn, sem ísraelski forsætisráðherrann hafði samband við, ekki Arafat heldur Hosni Mubarak, forseti Egypta- lands. Erlendar ríkisstjórnir hvöttu ísraela og Palestínumenn í gær til að halda friðarviðræðum áfram en ólíklegt þykir að sú verði raunin í bráð í ljósi síðustu atburða. Ráðamenn arabaríkja sögðu í gær að svo virtist sem ísraelar væru staðráðnir í að kollvarpa frið- arferlinu vegna ákvörðunar þeirra NICU Ceausescu, sonur Nicolae heitins Ceausescus, einræðis- herra í Rúmeníu, lést í gær á sjúkrahúsi í Vín, 45 ára að aldri. Þótti hann á sínum tíma dæmi- gerður fyrir það siðferðilega gjaldþrot, sem kommúnisminn í Rúmeníu hafði beðið, og verður trúlega helst minnst fyrir diykkjuskap og ólifnað. Nicu var sakaður um að hafa skipað fyrir um að skotið yrði á fólk er gerði uppreisn gegn föð- umum en viðurkenndi aldrei að vera sekur. í september 1990 var hann samt dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að hafa „hvatt til morðanna“ í borginni Sibiu. Var hann þá orðinn mikið sjúkur af öllum ólifnaðinum, meðal annars með skorpulifur á háu stigi, og í nóvember 1992 var hann náð- aður af heilsufarsástæðum. Nicu var eðlisfræðingur að mennt, formaður ungliðahreyf- ingar kommúnistaflokksins í stjórnartíð föður síns og átti að erfa ríkið að honum gengnum. Hans verður þó ekki minnst fyr- um að opna jarðgöngin umdeildu skammt frá helgum reit múslima í Jerúsalem. „Það mætti halda að Netanyahu sé æstur í að koma af stað illdeilum til að geta afskrifa Óslóarsam- komulagið og snúið við þeirri þró- ORY GGISS VEITIR Frelsissam- taka Palestínumanna (PLO) hófu í gær að flytja brott 42 ísraelska hermenn sem urðu innlyksa á helgum stað á Vesturbakkanum eftir að reiðir Palestínumenn réðust á ísraelska varðstöð. Sjónarvottar sögðu að palest- ínskir lögreglumenn hefðu hald- ið tugum Palestinumanna frá staðnum og fært hermönnunum drykki og fleira sem þá vanhag- aði um, svo sem farsíma til að Nicu brauð. Urðu all- Ceausescu jr sitja Og standa eins og hann bauð og um tíma var fímleikadrottningin Nadia Comaneci í föruneyti hans nauðug viljug. Þá var hann fræg- ur fyrir að sóa almannafé, oft gífurlegum upphæðum, í spila- vítunum í Las Vegas og annars staðar. Fyrr á þessu ári ákváðu yfír- völd í Rúmeníu að strika yfir syndaregistur Ceausescu-bam- anna, auk Nicus þeirra Valen- tins, sem er kjameðlisfræðingur, og Zoe, sem er stærðfræðingur að mennt, en þau síðarnefndu hafa látið lítið fyrir sér fara síð- an voru þau Iátin laus úr gæslu- varðhaldi 1990. un, sem orðið hefur á grundvelli þess frá árinu 1993,“ sagði dag- blaðið Gulf News, sem gefið er út í Sameinuðu arabísku furstadæm- unum. Málpípa egypsku stjómarinnar, dagblaðið AI-Ahram tók í svipaðan þeir gætu hringt í fjölskyldur sínar. ísraelski hershöfðinginn Uzi Dayan sagði að til átaka hefði komið milli hermannanna og Palestínumanna við Gröf Jósefs, sem er helgur staður í augum gyðinga og múslima. Fregnir hermdu að sex hermenn hefðu fallið og 12 særst i átökunum. Kveikt var í brynvögnum og heijeppum sem nota átti til að flytja hermennina á brott. ALEXANDER Lebed, yfirmaður öryggisráðs Rússlands, ítrekaði enn í gær viðvaranir sínar um að hrun blasti við í landinu og upp- reisn gæti hafíst í röðum her- manna. Víktor Tsjemomýrdín for- sætisráðherra varaði ráðherra við að feta í fótspor Lebeds með opin- skáum árásum á stefnu ríkisstjórn- arinnar en tók undir með Lebed um að bæta þyrfti kjör hermanna. Tsjemomýrdín sagði að einstakir ráðherrar fengju ekki að hygla sín- um málaflokkum án tillits til ann- arra en endurskoða bæri framlög á fíárlögum til vamarmála. „Það hef- ur ekkert tillit verið tekið til vamar- málaráðuneytisins,“ sagði hann. STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu kváðust í gær mundu grípa til „harðra" aðgerða gegn yfirvöldum í Suður-Kóreu fyrir að hafa skotið til bana n-kóreska kafbátsmenn, sem gengu þar á land í síðustu viku. Að sögn n-kóresku fréttastof- unnar var þessi ákvörðun tekin á streng: „Ríkisstjórn Netanyahus virðist staðráðin í því að grípa til aðgerða er lífga munu við deilur ísraela og araba á ný.“ Hin opinbera fréttastofa Qatar sagði ráðamenn Qatars og Jórdan- íu telja ísraelsk stjómvöld bera fulla ábyrgð á þeirri ögrun við múslima er fælist í opnun jarð- ganganna. Heimildir í Jórdaníu herma að þar óttist menn að framferði ísra- ela muni ýta undir þá skoðun með- al almennings að annarlegar hvat- ir hafí legið að baki friðarviðleitni ísraela til þessa. ísraelar og Jórdanir undirrituðu friðarsam- komulag árið 1994 en samskipti ríkjanna eru orðin töluvert stirðari eftir valdatöku Netanyahus. Þá hefur lítið miðað í viðræðum ísraela og Sýrlendinga frá því hann tók við völdum og ekki er lengur talið útilokað að til átaka komi milli ríkjanna. Talsmaður Borís Jeltsíns forseta sagði í gær að hann hefði krafist þess að ríkisstjómin sendi þegar aðstoðarforsætisráðherra til hér- aðs í austasta hluta ríkisins þar sem verkfall hefur verið í orkuver- um. Aðgerðir til að leysa málið hingað til væm ófullnægjandi. Ljóst þykir að forsetinn sé með þessu að reyna að minna á að hann sé enn við völd. ígor Rodíonov vamarmálaráð- herra hefur andmælt þeirri skoðun Lebeds að hætta sé á uppreisn hermanna vegna lélegrar aðbúðar og vangoldinna launa. Segir Rod- íonov að þar sé allt með kyrrum kjömm. skyndifundi ríkisstjómarinnar með fulltrúum pólitískra flokka og ann- arra samtaka. Var sagt, að ástæðulaust hefði verið að skjóta mennina, sem hefðu neyðst til að ganga á land í S- Kóreu vegna vélarbilunar, en talið er, að 26 menn hafi verið í bátnum. Sautján skólabörn fórust SAUTJÁN skólabörn létu lífíð er lest ók á skólabíl í Rostov- héraði í suðurhluta Rússlands í gær. Skólabíllinn var á leið yfir járnbrautarteina er slysið varð en algengt er að engar viðvaranir eða hindranir séu við slík vegamót í Rússlandi. Börn- in sem létust voru á aldrinum 10-15 ára en auk þeirra slösuð- ust 14 börn og 3 fullorðnir. Líknardráp í Astralíu FYRSTA löglega líknardrápið var framið í Ástralíu á sunnu- dag, er banvænum lyfja- skammti var sprautað í æð dauðvona krabbameinssjúkl- ings. Maðurinn, sem var 66 ára, kvaðst hafa liðið vítiskval- ir og sannfærði lækna um að hann óskaði einskis frekar en að deyja. Fréttir um líknar- drápið hafa vakið reiði ýmissa, þeirra á meðal kirkjunnar manna en afar umdeild Iög, sem leyfa líknardráp, vom samþykkt í Ástralíu fyrir skömmu. Svíar vilja í öryggisráð GÖRAN Persson, forsætisráð- herra Svíþjóðar, hvatti Samein- uðu þjóðirnar (SÞ) á miðviku- dag til að velja Svía til setu í örygg- isráði SÞ. Búist er við að fímm lönd verði kjörin til setu í ráð- inu í október en kjörtíma- bil þeirra er tvö ár. Rao ákærður P. V. Narasimha Rao, fyrrver- andi forsætisráðherra Ind- lands, var í gær formlega ákærður fyrir aðild sína að sjö ára gömlu máli, en Rao er ásamt þremur öðmm sakaður um að hafa falsað skjöl til að varpa rýrð á V.P. Singh, sem þá var í stjórnarandstöðu en hann varð síðar forsætisráð- herra. Þá stendur yfír rannsókn á meintri aðild Rao að tveimur öðmm spillingarmálum. Tudjman tapar máli DÓMSTÓLL í Króatíu sýknaði í gær tvo blaðamenn af ákæru um lítilsvirðandi umfjöllun um Franjo Tudjman, forseta lands- ins. Blaðamennirnir starfa báð- ir við háðsádeilublað en þar líktu þeir Tudjman m.a. við Francisco heitinn Franco ein- ræðisherra á Spáni. Blaða- menninir vom sóttir til saka samkvæmt nýjum lögum sem sett voru til að vemda mannorð háttsettra embættismanna og kom dómurinn því á óvart. Mannskæð gagnsókn TAMÍLSKIR skæruliðar drápu í gær að minnsta kosti 100 stjórnarhermenn í gagnsókn á hersveitir sem hafa sótt í átt að vígi uppreisnarmanna í Kil- inochchi á Sri Lanka. 170 her- menn hafa beðið bana frá því sókn stjórnarhersins hófst á sunnudag og 530 skæruliðar hafa fallið eða særst. Nicu, sonur Nicolae Ceausescu, látinn í Vín Helst minnst fyrir sukksamt líferni Búkarest. Reuter. PLO-menn vörðu hermenn Nablus. Reuter. Tsjernomýrdín varar við klofningi Moskvu. Reuter. N-Kórea hótar hefndum Göran Persson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.