Morgunblaðið - 27.09.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 27.09.1996, Qupperneq 36
36 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ **► ATVINNUA UGL YSINGAR Bílamálari óskum eftir bílamálara til starfa nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Bílaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hafnarfirði. Atvinna óskast 29 ára gamall fjölskyldumaður með sérhæfða menntun óskar eftir starfi í vetur. Hef reynslu af skrifstofu- og stjórnunarstörfum, en ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 565 9039. Trésmiðir - verkamenn Ármannsfell hf. vantar trésmiði - verka- menn, til starfa strax í Borgarkringlu. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar, Funahöfða 19. Ármannsfell hf., sími 577 3700. Bakari Bakari óskast til starfa í Bolungarvík. Þarf að vera sjálfstæður og vanur. Upplýsingar gefur Sævar í síma 456 4770 eða 456 5068. Húsvörður óskast í 63 íbúða hús í Hafnarfirði. Starfið felst í ræstingu og eftirliti í sameign ásamt minniháttar viðhaldsvinnu. Lítil einstaklings- íbúð fylgir. Leitað er að reglusömum einstakl- ingi á aldrinum 50-65 ára sem geturframvís- að sakavottorði við ráðningu. Umsóknir sendist til Húsfélagsins, Miðvangi 41, íbúð 405, 220 Hafnarfirði. Rafvirkjar - suðumenn Óskum að ráða rafvirkja og álsuðumenn. Mikil vinna framundan. Suðumenn þurfa að hafa EN 287-2 prófskírteini. Mögulegt er að fyrir- tækið sendi menn á námskeið í álsuðu. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist til afgr. Mbl. merkt: „R-15303“ fyrir 4. okt. nk. Skólaritari óskast Vegna forfalla þarf Flensborgarskólinn að ráða skólaritara í 75% starf nú þegar í óákveðinn tíma. Nánari upplýsingar veita skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 565 0400. Skólameistari. SfcapM Leikskólinn Skerjakot ertveggja deilda leikskóli sem hefur verið starf- andi í sjö ár. Nú hafa verið gerðar miklar breyt- ingar til að gera aðstöðuna betri bæði fyrir starfsfólk og börn. Þess vegna vantar okkur leikskólakennara eða uppeldismenntað starfs- fólk sem er tilbúið að vera með okkur í að byggja upp gott starf í komandi framtíð. Ef þú hefur áhuga á að vera með í krefjandi og skemmtilegu starf, endilega legðu þá inn um- sókn, merkta: „Skerjakot - 177“. Leikskólastjóri. WtAOAUGL YSINGAR Þeirfiska sem róa! Til sölu 20 tonna þorskkvóti. Tilboð óskast. Allar upplýsingar veitir Sigurður hjá Skipasöl- unni Hóli frá kl. 14-18, sími 551 0096. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Útboð Útboð 5/96: t . Óskað er eftir tilboðum í 9 gerðir áprentaðra umslaga fyrir Landsbanka íslands, alls 1.630.000 eintök. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 13.30 mánudag- inn 7. október 1996. Útboðsgögn fást afhent í birgðastöð Lands- banka íslands, Höfðatúni 6, 155 Reykjavík. Landsbanki Islands, birgðastöð, Höfðatúni 6, 155 Reykjavík. Sími 560 6275, fax 562 3819. ÝMISLEGT 5" Hármódel óskast vegna námskeiðs erlendra hárgreiðslumeist- ara frá Stuhr Interschul dagana 29. og 30. september. Módel mæti á Hallveigarstíg 1, laugardaginn 28. september kl. 14.00. Hárgreiðslumeistarafélag íslands Ljóðatónleikar Gerðubergs Auglýst er eftir umsóknum frá söngvurum sem vilja koma fram á Ljóðatónleikum Gerðu- bergs. Umsóknareyðublöð ásamt frekari upplýsingum má fá á skrifstofu Gerðubergs. Umsóknum skal skila til skrifstofu Gerðu- bergs eigi síðar en 1. október nk. Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Haukafélagar Fjölmennum á morgun, laugardag, í gróður- vinnu á Ásvöllum frá kl. 10-16. Mætum vel klædd og í góðu skapi. Kaffi o.fl. á staðnum. Stjórnin. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 59, Suðureyri, ásamt vélum, tækj- um og áhöldum sem eru tilheyrandi eign- inni, þingl. eig. Aldey hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands, mánudaginn 30. september 1996 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á ísafirði, 25. september 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- f ossi, þriöjudaginn 1. október 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Breiðamörk 25, Hveragerði, þingl. eig. Hrefna Halldórsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands 303, Byggðastofnun, Húsasmiðjan hf. og Landsbanki íslands, 0101. Eyrarvegur 1, Selfossi, þingl. eig. L. Árnason hf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Nýborg hf. Heiðarbrún 57, Hveragerði, þingl. eig. Sigursteinn Tómasson, gerðar- beiðendur Byggðasel hf., Byggingarsjóður ríkisins og Hveragerðis- bær. Hrísholt, Laugarvatni, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verkalfél. á Suðúrlandi og sýslumaðurinn á Sei- fossi. Lindarskógar 6-8, Laugarvatni (eignarhl. gþ.), þingl. eig. Sigurður Sigurðsson og Ásvélar hf., gerðarbeiðendur Fjölhönnun hf., Ríkis- sjóður og sýslumaðurinn á Selfossi. Mánavegur 6, Selfossi, þingl. eig. Selma Egilsdóttir og Valdimar Karlsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Merkigarður, Stokkseyri, þingl. eig. Helgi Valur Einarsson, gerðar- beiðendur Landsbanki Islands, Sto., sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Islands hf. Sambyggð 2, íb. C-3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Hafdís Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. september 1996, Andrés Valdimarsson. Uppboð á lausafé Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við Lögreglustöðina á Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudag inn 4. okt. 1996, kl. 14.00. A-497 H-3689 IL-469 TI-245 AH-661 HF-303 IY-689 UL-665 EP-776 HG-689 IZ-939 XA-104 EY-371 HH-585 JP-825 XK-707 EZ-456 HJ-228 LF-002 XS-921 FD-388 HL-456 MR-335 Y-16774 FV-845 HR-733 NM-545 ZA-646 G-7780 HZ-785 R-41837 Ö-4926 GV-129 IK-664 TA-641 Auk þess verður boðin upp Case 580 vinnu- vél árg. 1985, skráningarnr. EH-668, og MF 50 HX vélgrafa árg. 1988, skrnr. EH-381. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi. 26. sept. 1996. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Skála, Hótel Sögu, 2. hæð (gengið inn norðanmegin), þriðjudaginn 1. október nk. kl. 17.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Erindi: Hver eru helstu ágreiningsefni íslenskra stjórnmálaflokka nú um stundir? Stefán Ólafsson, prófessor. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. SWtÓauglýsingcir FÉLAGSlíf FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Næstu ferðir Helgarferðir 27.-29. sept. 1. Þórsmörk, haustlitir, grill- veisla. Árleg ferð. Gönguferðir, kvöldvaka. Gist í Skagfjörðs- skála Langadal. 2. Núpsstaðarskógar o.fl., haustlitaferð. Spennandi nátt- úruskoðunarferð. Gist í svefn- pokaplássi á Klaustri. Brottför föstud. kl. 20. Ferðafélag íslands. I.O.O.F. 1 = 1789278'/z = Rk. I.O.O.F. 12=1780927872 = 9.0

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.