Morgunblaðið - 27.09.1996, Side 44

Morgunblaðið - 27.09.1996, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ sími 551 1200 ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 3. sýn. í kvöld, uppselt - 4. sýn.á morgun lau., örfá sæti laus - 5. sýn. fim. 3/10, nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 5/10, uppselt- 7.sýn. fim. 10/10 nokkur sæti laus- 8. sýn. sun. 13/10 nokkur sæti laus. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors 4/10-12/10-18/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 29/9 kl. 14 - sun. 6/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson í kvöld, uppselt - á morgun, uppselt, - fös. 4/10, uppselt - lau. 5/10, uppselt. - sun. 6/10 uppselt - fös. 11/10 uppselt, - lau. 12/10. laus sæti SÖLU ÁSKRIFTARKORTA LÝKUR 30. SEPTEMBER. Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551 1200. FOLKI FRETTUM Fimm myndir um klámiðnaðinn væntanlegar ÆÍíleíkfélagSí BfREYKJAVÍKUR^S -----1897 - 1997-- Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. 6. sýn. lau. 28/9, græn kort. 7. sýn. fim. 3/10, hvít kort. 8. sýn. lau. 5/10, brún kort Litla svið kl. 20.00: ’ LARGO DESOLATO eftir Václav Havel 3. sýn. lau. 28/9. 4. sýn. fim 3/10 5. sýn. lau. 5/10 Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright 60 .sýning lau. 28/9 fös. 4/10 lau. 5/10, örfá sæti laus aöeins þessar þrjár sýningar! Askriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! e. Árna Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (Isl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00 nema mánudaga frá kl. 13.0 tii 17.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 „Ekta fín sumarskemmtun.“ DV ,Ég hvet sem flesta til að v • verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. Sun. 29. sept. kl. 20 örfá sæti laus. Fös. 4. okt. kl. 20 Fös. 27. sept. kl. 20. örfá sæti laus. Lau. 28. sept. kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasolu frá kl. 10 til 19. Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Miðnætursýning laugard. 28. sept.kl.23.30 Sýning miðvikud. 2. okt. ★★★★ X-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 » 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. WOODY Harrelsson, í hlutverki klámblaðakóngsins Larrys Flints, ásamt meðleikurum í „The People vs. Larry Flint“. Love orðuð við Óskar FRÓÐIR óskarssérfræðingar eru farnir að spá söngkonunni og nú leikkonunni böldnu, 20. sýning föstudag 27. sept. kl. 20.30, örfá sæti laus. 21. sýning sunnudag 29. sept. kl. 20.30, örfá sæti laus Miöasala opnuð klst. fyrír sýningu Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: ...frábær kvöldslund í Skemmlihiísinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstnðinni 3. ágúst: „Ein bcsta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð.“. LAUFÁSVEGI 22 LEIKFELAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós Eftlr: Wllly Russel leikln af Sunnu Borg. Leikstjóri: Þráinn Karlsson. Lelkmynd og búnlngar: Hallmundur Kristinsson. Frumsýning 27. september kl. 20.30, uppselt. 2. sýnlng 28. september kl. 20.30. 3. sýnlng 4. október kl. 20.30. 4. sýning 5. október kl. 20.30. Síml 462-1400. Mlðasalan er opln alla virka daga nema mánudaga kl. 13.00-17.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Símsvarl allan sólahringinn. -besti tími dagsins! Courtney Love, óskarsútnefn- ingu fyrir hlutverk hennar í myndinni „The People vs. Larry Flint“ en þar þyk- ir hún fara á kostum. Myndin fjallar um sögu klámblaðakóngs- ins Larry Flint, eiganda karla- timaritsins Hustl- er, sem leikinn er af Woody Harr- elsson, en myndin verður frumsýnd í desember. Love leikur eiturlyfja- neytandann og eiginkonu Larr- ys, Altheu Leas- ure, og segja Courtney Love í hlutverki sínu. IlljfSIJÍNSKA OPERAN niiðcipdiitanir S: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Fös. 4. okt kl. 20 frumsýning Sun. 6. okt. kl. 20 2. sýning Mið. 9- okt. kl. 20 3. sýning Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. VLaster 1VCLASS í (SLENSKU ÓPERUNNI margir frammistöðu hennar framúrskarandi en telja jafn- framt að áralöng misnotkun hennar á heróíni dragi úr líkun- um á að hún hljóti náð fyrir augum þeirra sem sitja í úthlut- unarnefnd fyrir Óskarsverð- Furðuleikhúsið sími 588 9412 Mjallhvít og dvergarnir sjö Frumsýning sunnudag 29/9 kl. 14.001 Möguleikhúsinu v/ Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060 launin. Love var hinsvegar mjög fagleg á tökustað myndarinnar og engin vandamál komu upp í tengslum við hana að því er heim- i ildamaður hjá Sony-fyrirtækinu, sem framleiðir myndina, segir. Ef hún fær út- nefningu mætir henni harðskeytt lið góðra leikkona ef spádómar ræt- ast, en samkvæmt þeim er líklegt að Meryl Streep verði útnefnd fyr- ir hlutverk sitt í „Marvin’s Room“, Gwyneth Paltrow R KafíiLciKiiú$í<j Vesturgötu 3 I HI.ADVARPANUM N0RRÆNIR MUSIKDAGAR 1996 immAGINN 28. SEPTEMBER í LANGHOLTSKIRKJU KL.J4.00 Hljómsveitarstjóri: Efnisskró: Anne Monson Koten Renquist: Solsóngen Einsöngvari: Jon Övind Ness: Dandy Garbage lena Willemark Jukko Tiensuu: Halo SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS(®) Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HUÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN TOHt t A ST0RA SVIÐI BORGARLEIKSUSSINS fös 27. sept. kl. 20 UPPSELT fös 4. okt. kl. 20 HÁTÍÐARSÝNING lou 5. okt. kl. 23.30 AUKASÝNING fös ll.okf. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS km.12.okt.kl.23.30 MIÐNÆTURSÝNING LEIMIU £F1ID JIMCARRRIGHl Sýningin er ekki I FTRTFPI Al^ vió hæfi barna Ósóttar pantanir jMMW yngri en 12 óra. seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Miðasalan er opin kl. 13 - 20 alla daga. Miiapnntnnir i sítna 568 8000 > rr. KYRNAR I kvölcf kí. 21.00 Eftirmi&dagskaffisýning: sun 29/9 kl. 16.00 fös 4/10 kl. 21.00 ^SPÆNsirjjvÖLD r EÍIa Magnúsdóttir...syngun 1 R. Olafsson...segir fra, efánsdóttir...dansar, Sigríður EÍI Kristinn P Lára Stef___________________. Pótur Jónasson og Einar Kristján Einarsson ...á gítar, _ Þórunn Sigurðardóttir...leikstý/,r Frumsýning lau 5/10. örfá sæti laus. ^Önnur sýning sun 6/10 Gómsætir grænmetisréttir ekta spænskur matur FORSALA Á MIÐUM FIM - LAU MILLI KL. 17-19 AD VESTURGOTU 3. p MIDAPANTANIR ALLAN SOLAHRINGINnB S: SS I 90SS fyrir „Emma“, Winona Ryder fyrir „Crucible“ og Nicole Kid- man fyrir „The Portrait of a Lady“. Myndin um Hustler kónginn er ekki eina myndin sem þar sem bert hold fær að njóta sín í á næstunni. „Boogie Nights“ með Julianne Moore og Burt Reynolds, „The Mitchell Brot- hers“ þar sem Sean Penn hefur verið orðaður við leiksljórastól- inn, „Good Vibrations“ með Mic- hael York og Beverly D’Angelo, og enn ónefnd mynd um Lindu Lovelace sem lék í hinni sígildu klámmynd „Deep Throat", eru allt myndir sem fjalla á einn eða annan hátt um klámiðnaðinn í Bandaríkjunum og eru væntan- legar á markaðinn á næsta ári. „Þab stirnir á gull- molana í textanum' Mbl. Lau. 28. sept. nokkur sæti laus sun. 29. sept. fös. 4. okt lau. 5. okt. sun. 6. okt. Sýningar hefjast kl 20:30. Höfðaborp-in Hafnarhúsið vib Tryggvagötu Miöasala opin alla daga s. 551 3633 ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 GALDRA-LOFTUR - Síðasta sýning!! Ópera eftir Jón Ásgeirsson. Laugardaginn 28. september. kl. 20.00. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.