Alþýðublaðið - 28.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1933, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 28. NÓV. 1032. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivíARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. . 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl 6 — 7. Þíngtíðindi Alþí/ðublaösins Alþingi 1 gær. I efri deáld voru 14 mál á dag- skrá, þ. á m. frv. tíl l. um heim- ild fym ríhisstjómim til pess að ábijr.gjasií lán, &T. N\eshmpsta\ðw i\ekw til bygglngar sildarbrœdslu- stöðvar, 2. umræða. Frumvarpið kem'ur nú frá sjávarútviegsniefnd. Leggur niefndin eiindnegið til, að frumvarpið verði samþ. Var það gert og frv. vísað til 3. umir. með 10 shlj. atkv. Till. til pál. um heimild fyrir ríkisstjómma til pess dð miia leikfélögiitm Reykjavíkur, Ak,ur~ eymr. ,vg Isaf jurðar undgnpágu fr.á skem tanaskatti. Flim. till., Guðrún Lárusd., fylgdi henni úr hlaði og mæltist til að hún yrði samþ. Forsætisráðh. kvað stj. ekki hafa ætliast tjl að meinar undanþáigur yrðu veittair í því efni og taldi sig siem fjárm.ráðh. nieyddan til, þótt hér væri um símáupphæð að ræða, að leggja möti hvers konar auknum út- gjöWum úr ríkissjóði, mema jafn- framt væri séð fynir tekjum til að vega upp á móti því. Jónas Jónsson lýsti yfir því, að hanin væiri till. í rauu og veru hlyntur, en myndi fiytja bnt|. í þá átt, a.ð Haraldi Björnssyni, sem farið hefði með stjóm Leikfélags Reykjavíkur undainfarin 3 ár sem forimaður ábyrgöarfélags þess, er rak félagið, yrði sem eim leik- mentaði maðurinin hér á landi og siynguir fjármál'amaður skipaður endurskoðandi félagsius. Guðrún: Lárusdóttir kvað ekki ástæðu til að þakka Har. Björnissyni einum þá miklu skuldaniðurfærslu, sem orðið hefði í hanis fiormánnstíð. þótt hanu befði að sjálfsögðu átt í því sinin góða þátt. Benti hún á, að fjármálastjórnin myndieigi síður hafa verið gjaldkeria fél. að þakka o. fl. — Var málinu síðan vísað til fjlm. með 10 shlj. atkv. og umr. fnestað. í nieðni dieild voru 17 mál á dagskrá, þ. á. m. frp. til l. im bneyt' á l- nr. 71, 8. sept. 1931, ujn vevkamumuibúskiöi. Var frv. samþ. umr.laust mieð 16 shlj. at- kv. og afgr. til efri deildar. Till. til pál. um kaup á húsi og. lóð góðtemplaná í Rvík. Frh. fyrri umr. Tr. Þ. mælti með tiIL Jón á Reynistað kvað ástæðulaust að fastsetja í till1. ákveðið verð fyrir eignina. Taldi hahn réttast að á eigninni færi fram mat óvilhallra manna, og yrði hún siðan keypt við matsverði. Styrk til bygg- SKÖLA- OG MENNINGARMÁL REYKJAVÍKUR III. Skólabœkur barna. Kenjsiiubækur íslenzkra skóla- barna eru margar mjög fárán- legar og alls, ekki við barna hæfi. Hafa sumar bækurnar alls ekki verið samdiar með það fyrir aug- um, að 9—13 ára börn ættu að sœkja til þeirra fegurð, þroiska eða ást á lífinu, og þvi síður að bækurnar gefi niemöndum tæki- fiæri til þess að vinna sjálfstætt eða hugsa sjálfstætt. Bækurnar hafa sumar hverjar verið eins og b etnag r indur, sem ha,fa siarað, holum augnatótt- um, í augu harna nna og má nærri geta, að barnssálirnar hafi ekki fundið göfgi eða fegurð streyma frá slíkri ónáttúru. Þetita er þó ekki sagt um állar íslenzk- ar námsbækur barha, en banda má í þessu sambandi á mann- kynssögu Þorledfs H. Bjarnasioniar. Þar er ein beinagrindin, sem hefir verið reist upp fyr- ir framan íslenzk böru uind- anfarið og enn í daig. Börniuinum er ætlað að muna nöfn og aft- ur nöfn, styrjöld og aftur styrj- öld. Og hvaða nöfn eiga börnin svo fyrst og fremst að muna. Það eru n-öfn hierforingja, kon- unga og keisara, þeirra, er feng- ið hafa viðurnöfnin „hinn mikili“ inga góðtemplara taldi hanm eiga að bíða fjáfliagaþings, þar sem enjgin knýja-ndi nauðsyn kallaði að, enda þýðingaflítið að samþ. þetta í þál.formi, því að síðári þing myndu eigi telja sig bund- in af isvo lauslegri ákvörðun. Taldi hann hins vegar að Alþ. myndi á sinum tima styrkja Regluna eins og svo margan ann- an góðan félagsskap. Forsætisráð- herra saigði að tilmæíi væiru nú komdni till Alþ. frá Stórstúku Is- lands þess efhis, að áfenigiislög- gjöfinni yrði ekki breytt á þesisiu þingi, og þá bæri að sínu áláti ekki belidur að afgr. kaupin á lóð góðtemplara að sinni Kvaðst hann muindu styðja að því á næsta þingi, að lóðin yrði kieypt fyrir saninvirði, og ef áfengiisiög- gjöfin yrði afnumin, yrði Regl- unni jafnframt veittur áukinn styrkur. Bað hanin þm. að hafa hugfast, að styrkurinn ætti ekki einungis að fara til bygginga í Rvík, þótt nauðsynlegiar væru, heldur vildi hann leggja sérstaka áherzTui að féniu bæri einniig að veita til starfseminnar út um larocL Taldi hánn réttast að út- bojjgun andvirðis góðtemplaxa- eignariinniar frá hálfu rikissjóðs færi eigi fram fyrr en tekjur af biieyttri áfengisilöggjöf kæmu í ríkissjóð. Tr. Þ. tók tilll. forsæt- isráðh. ekki með öllu fjarri. Var frv. síðan tekið af dagskrá eftir ósk fjáran.ráðh. Till. M púl. ,um talsl'öðvaf, síð- ari umr. Tiill. var saimþ. umiiæðu- laust með 17 shlj. atkv. og afgr. til efri dieiidar. TUl. til pál um sumdhöll í Rvík, fyrri umr. Till. vísað til fjárveitinganefndar roeð 18 shlj. atkv. og umr. frestað. fyrir frækilega frannnistöðu í þvi að brjóta undir sig lönd og þjóð- ir, kúga alþýðu manna ýmist til dýrðar guði s í n u. m eða s jálf- u m sé /-. Börnin sjá, að sá, sem óbil- gjarnastur hefir verið að brjót- ast áfram vegna hégómliegis metn- aðar, er í hávegum halfður. Og herforingi, sem gengið hefir upp eftir bökum alþýðumanina, látið rista á silaigæðar feðra og hraustra sona, til þess að slietta og rjóðai á fótstall hins djöfullega her- vaidis, fær viðurnefnið h i n n mikl i. Skal ekki farið nánár ú|t- í þesisia sáhna, en öUlum foreldrum og kénnurum er ljóst, að hér er um- bóta þörf. Það þarf að taka beina- grindurnar af sviði bannabók- mentamma og varpa inýju iífi inin i verulieika barnanna. Auk þesis að bækurnar eru margar fráleitar frá sjönarmiði heilbrigðrar skyn- semi, hafa þær verið svo dýr- a r, að engu tali tekur. Og fátæk börn hafa oft orðið útuudan með bækur vegna þess, að þáð er ekki alt af munað eftir því, að hið opinbera er skyldugt að láta fátækuim börnum í té ókeypis skólabækur. Hér er augljóst, að átakanliegt slefiarlag hefir verið á útgáfu og vali kenislubóka barna. Það er ekki fyr en á allra seinustu tím- um, að glóra tekur fyrir breyt- injgu í þessa átt. Og breytingin verður að koma hið bráðasta. Alþýðuflökkurinn allur krefst p essi o g b er.s t fyrir pvi, að, í framtíð ittni verði skólabœkun barna ódýr- ari og betri en nú er. Fræðsliuimálastjórn og skólaráð barnaskólianna verða að taka höndum saman og sjá um skjóta afgreiðsilu þessara mála. Bækurn- ar verða ekki ódýr a r f y rr en ríkisúfgáfa sér um þær að öllu leyti og selur, með lœgstia verði, siem unt er. Og b œkurnar ver.ða sli k i g ú ð a r ~ fyrr en tekið er tillit til þess, að það eru ísl e nzk b örn, senti i eiga að lesa, pœr, lœr.a. af peim og mótast a 5 ieinhv \e r j u l e y ti af þeim. Það verður að taka tillit tiT Tífsinis, sem í kring um börn- in er. Það er raunverulieikinin, sem er undirstaðán. Hitt er bein smán, að knýja börnin til þess að liesa og læra utanbókar um hverja styrjöldina á fætur amnari, Persastyrjiáldix, púnverskar styrjaldir, borgara- styrjal'dir í Róm 'fyrir 2000 ár- um o. s. frv. vegna þess, að við höfum ekkert að gera með hermaðiánandia imn í okliar þjóðlíf. Alþýðufliokkurinin á menm iuman sinna vébanda, sem hafa aðstöðu til þess; að vinna þessurn málum nokkurt gagn í náinni framtíð. En alþýðain öTi verður áð vera vakandi í þessum efnnm, þá vinst hér á eins og i öðruim mál- uim. Leiðrétting Út af alveg ótrúlegum upp- spuna um sérstakan lit á stimpiT- blieki í einum hreppi (Dyrhóla1- hxeppi) í Vestur-SkaftafellssýsTu við alþingiskosiningamar síðustu (um það hefir staðið klausia í Al- þýðublaðinu fyrir nokkru), skal þesis getið, að það hefir iðulega komið fyrir viða um landið, áð ékki er alt stimpilhlekið ^alveg eins, og hefir ekkert verið um það fengist. Við kosniingamar 1931 t. d. kom fjöTúblátt hlek úr einni kjöraieild í V.-Skfs. (þau atkvæði komu í mnu við upptalniuguna og féllu öll á keppinaut minn, nema eitthvað 2—3) — en út af því, var vitanliega ekkert veður gert, með því, að það þótti líklegt að það væri af vaúgá sprottið o. s, frv. En. við kosningawar 16. jújf s. I, kom ekkert slíkt fyrjr, jog t. d. í Dyrhólahreppi(og flfeir- um) var notað dökt stimpilbliek, nýtt og hreint og með engum sér- lit. Vtð upptalningti allra, atkvceða úr sýslunni (kjördæmtou) — og þar voru viðstaddir menn af öll- um flokkum — reyndust einnig ctllir seðlar úr öllum \hr,eppum dökkstimpldðir og var á því eng- inn sjáanlegur muuur (nema hvað sumir iseðlar eru ávalt raeð daiuf- ari stímpli en aðrir). Va;r greini- lfegt, að £ öl'lum kjörstöðum í þesisu kjördæmi hafði í þetta ston verið notað hið rétta dökka stimp- ilhlek. Atkvæðaseðlarnir frá þessum kosningum erp enn þá varðveittir, allir með töTu, og hefi ,ég til gamans lofað nokkrum Fraim- sóknarmönnum að skoða þá, af því að þeir höfðu glæpst ,á að hlusta á söguburðinn! Gísli Sveinss'M. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Isiands er í Mjólkurfélagshúsiniu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota, Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinroi í Bankastræti, sími 4562. Orgelkensla. Get enn bætt við nokkrurn byrjendum. Kenslugjald 7 krónur á mánuði- Upplýsingar á Laugavegi 147, 1. hæð, Verzlunar* atvlnna. Sá eða sú, sem vildi lána nýj i verzlunaifyriitæki kr. 2000,00 gegri tryggingu nu pegar, getur strax fengið fasta atvinnu við afgieiðslu í nýtizku-matvörubúð. — Tilboð með upplýsingum og mynd, ef til er, leggist inn á afgreiðslu biaðsins fyrir 1. dezember merkt: Framtíð. Pagmælska áiitin sjálfsögð. 12 krónur kosta borðstofustóiar með stoppaðti setu. Húsgagnaverzlunin við dómkirkjuna. V.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.