Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 49
4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 49 € I 55Í 9000 H FRUMSYNING: HÆPIÐ Nýtt i kvikmyndahúsunum Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess aö græða peninga. Og n er hann aö skipuleggja hnefaleikakeppni aldarinnar. Þrælgóö gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðalhlutverk: Samuel L Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin. Sýndkl. 5,7,9 og 11. lílDEPEnÐEnCE DAV Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. Islensk heimasiða: http://id4.islandia.is Gengid og Nátnan munið afsláttarmiðana •*** Premiere **** Empire yO *** A.I. MBL// HESTAMABURINN A ÞAKJNU haf» Inaliltl . »ftsök«*( •¦•(¦al»i* i £ Sýndkl. 4.45,6.50.9 og 11.10. SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI i STKÍPmSE IHl GRLA1 WHITI SAMUEL lil.WlP JACKSON DEMI MOORE m JEFF GOLDBLUM Sýndkl. 5, 7,9 og 11. CGURAGB -------UNDER------ FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN ATRIÐI úr kvikmyndinni Sunset Park liðið. Stjörnubíó sýnir mynd um Sunset Park liðið STJÖRNUBÍÓ hefur hafíð sýningar á kvikmyndinni Sunset Park liðið eða „Sunset Park". Hér er á ferðinni körfuboltamynd sem hlaðin er nýjustu hipp hopp tónlist- inni. Með aðalhlutverk fara Rhea Perlman, Fredro Star, James Harris, Anthony Hall og Terrene DaShon How- ard. Pramleiðandi er Danny DeVito og leikstjóri Stee Gomer. Myndin fjallar um kennarann Phyllis Saroka (Perl- man) sem hefur ekki hundsvit á körfubolta en ákveður samt að taka að sér að þjálfa körfuboltalið Sunset Park menntaskólans. Ástæðan er einföld, hana bráðvantar aukavinnu. Fyrirliðinn Shorty (Fredro Starr) og aðrir liðsmenn körfuboltaliðsins eru ekki vitund hrifnir af þessum kvenmanni og það sem verra er, konan er hvít. Hinn reynslulitli þjálfari sér fljótt að það vantar greinilega góðan liðsanda í liðið og þar er hreinlega engin samvinna. Phyllis kemst smám saman betur inn í körfuboltaíþróttina og lærir að umgangast hið villta og óagaða lið Sunser Park. En smám saman skapast liðsheild og virðing fyrir hinum nýja hvíta þjálfara verður loks að veruleika. Þjálfarinn tekur upp ýmsa nýbreytni í að þjálfa hið óagaða lið og árangurinn verður af hinum góða. Sunset Park liðið fer að spila betur og önnur menntaskólalið líta liðið öfundaraug- um. Sunset Park er komið til að vera, það er komið til að sigra á körfuboltavellinum þó það kosti svita og tár. Sjálf úrslitakeppnin er framundan og Sunset Park körfuboltaliðið er til alls víst. Græntnúmer Símtal í grœitf númer er ókeypis fýrir þcmn sem hringir* •Gildir fyrir símtöl innanlands. Ef hringt er úr farsíma, greiðir sá sem hringir farsímagjald. X&l PÓSTUR OG SfMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.