Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 51 VEÐUR 27. SEPT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.07 -0,2 6.14 4,1 12.25 -0.2 18.35 4,2 7.24 13.17 19.08 1.13 ÍSAFJÖRÐUR 2.12 -0,0 8.08 2,3 14.28 0,0 20.28 2,4 7.31 13.23 19.14 2.12 SIGLUFJÖRÐUR 4.18 0,0 10.48 1,4 16.38 0,1 22.58 1,5 7.13 13.05 18.56 1.00 DJÚPIVOGUR 3.17 2,4 9.31 0,2 15.46 2,4 21.50 0,3 6.55 12.48 18.39 1.35 Siávartiæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskyjað HáHskýjað Skýjað Alskýjað Rigning % * Slydda Slydduél Snjókoma \7 Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil flöður ^ 4 er 2 vindstig.♦ 10° Hitastig = Þoka Súld Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi á Vestfjörðum, breytileg átt annars staðar á landinu en líklega vestlæg átt allra syðst. Búast má við skúrum eða rigningu öðru hverju víða um landið. Hiti 7 til 11 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður lægð yfir miðju landinu með breytilegri átt og skúrum í öllum landshlutum. Á sunnudag og mánudag verður væntanlega komin norðan- og norðaustanátt með skúrum um landið norðan- og vestanvert, en að mestu þurrt annars staðar. Á þriðjudag verður norðanáttin líklega að mestu gengin niður og við tekur vaxandi sunnanátt með rigningu, fyrst vestast á landinu. Yfir helgina og fyrstu dagana í næstu viku kólnar töluvert, en tekur aftur að hlýna upp úr miðri næstu viku. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir sunnan landið þokast til norðvesturs og verður væntanlega yfir landinu i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tlma "C Veður "C Veður Akureyri 8 léttskýjað Glasgow 15 rign. á síð.klst. Reykjavfk 11 skýjað Hamborg 15 skýjað Bergen 13 skýjað London 17 alskýjað Helsinki 13 léttskýjað Los Angeles 18 alskýjaö Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Lúxemborg 16 léttskýjað Narssarssuaq 0 léttskýjað Madríd 21 heiðskirt Nuuk 0 snjóél á síð.klst. Malaga 23 heiðskírt Ósló 10 rign. á síð.klst. Mallorca 23 hálfskýjaö Stokkhólmur 13 hálfskýjað Montreal 8 alskýjað Þórshöfn 11 rign. á síð.klst. New York 13 hálfskýjað Algarve 23 léttskýjað Oríando 22 hálfskýjað Amsterdam 17 skýjað París 18 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Madeira Berlín Róm 21 hálfskýjað Chicago 15 alskýjað Vín 13 rigning Feneyjar Washington 13 alskýjað Frankfurt 16 mistur Winnipeg 7 skýjað Yfirlit í dag er föstudagur 27. septem- ber, 271. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Vingjamleg orð eru hunangsseimur, sæt fyrir sálina, lækning fyrir beinin. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson. Stella Polux og Dísar- fellið fóru og búist var við að Brúarfoss færi líka. í kvöld er búist við að Goðafoss og Baldvin Þorsteinsson fari út. Hafnarfjarðarhöfn: Bootes er væntanlegur fyrir hádegi til löndunar. Fréttir Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt séra Hirti HjarUirsyni, lausn frá embætti sókn- arprests í Ásprestakalli í Skaftafellsprófasts- dæmi, að eigin ósk, frá 1. október 1996 að telja, segir í Lögbirtingablað- inu. Sýslumaðurinn á Húsa- vík auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu laust starf lögregluvarðstjóra við embættið. Umsækjendur skulu hafa lokið námi við Lögregluskóla ríkisins. Umsóknum skal skila til sýslumannsins á Húsa- vík, Halldórs Kristins- sonar, fyrir 4. október. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag, allir velkomnir. Kínversk leik- fimi hefst í Risinu fimmtudaginn 3. október nk. kl. 14.30 ef næg þátttaka fæst. Uppl. og skrá ning á skrifstofunni í s. 552-8812. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um bæinn kl. 10 frá Risinu í fyrramálið. Hæðargarður 31, fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 14 verður eftirmiðdags- skemmtun og vetrardag- skráin kynnt. Vesturgata 7. I dag kl. 9-11 dagblöð og kaffi, kl. 9-13 aðstoð við böð- un, kl. 9-16 glerskurður (Orðskv. 16, 24.) og almenn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11 stepp, kl. 13.30 sungið við píanóið, kl. 15 sýnir Sig- valdi „Macarena“-dans- inn og kántrídansa, dansað í aðalsal. Kaffi- veitingar. Langahlíð 3, félagsstarf aldraðra. Haustbasar verður haldinn 5. og 6. október nk. Móttaka bas- armuna hefst mánudag- inn 30. september. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11 leik- fimi, kl. 12 hádegismat- ur, kl. 13.30 pútt. Vitatorg. í dajg kl. 9 kaffi, smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, leik- fími kl. 10, kl. 13 hand- mennt frjáls og golfpútt, bingó kl. 14, kaffiveit- ingar kl. 15. Aflagrandi 40. Bingó f dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi. Frjáls spila- mennska alla daga í góðri aðstöðu. Gjábakki. í dag hefst námskeið í silkimálun kl. 9.30 og námskeið í bók- bandi kl. 13. Enn er hægt að bæta við á nám- skeið f ensku sem hefst 7. október nk. Uppl. f s. 553-3400. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist og dansað í Auðbrekku 17, Dans- skóla Sigurðar Hákonar- sonar í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka. Skákmót hefst mánudaginn 30. septem- ber kl. 13 á sama stað. Uppl. í s. 554-2123 og 554-0518. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan á morgun verður í Kaldárbotna. Leiðsögumaður Albert Kristinsson. Bíll verðurjfc^ við Hafnarborg kl. 10 og er fólk beðið um að mæta á þeim tíma. Félag einstæðra for- eldra heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum, þingsal 8. Yfirskrift fundarins er: „Er fátækt á íslandi?" Talsmaður fundarins er Lára Bjömsdóttir, fé- lagsmálastjóri og eru all- ir þeir sem hafa velt því fyrir sér hvort fátækt sé á íslandi hvattir til að — koma á fundinn. Heimilisiðnaðarfélag íslands. Eldsmiðir verða að störfum á vegum fé- lagsins í húsnæði Jósa- fats Hinrikssonar, Súðarvogi 4, á morgun laugardag kl. 14.30-17. Gestir og gangandi gefst tækifæri til að hamra glóandi jámið og verður sjóminja- og smiðju- munasafn Jósafats opið og leiðsögumaður á staðnum. Kaffisala. Að- gangur er öllum ókeypis opinn. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Efni biblíufræðslu á öllum stöðum: Endurkoma Jesú Krists. Á laugar- dag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs^. þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Peter Roennfeldt. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ól- afsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla ki. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðm 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 málæðið, 8 nemum, 9 áleit, 10 dveljast, II opnar formlega, 13 landrimi, 15 kvæðis, 18 spjör, 21 kaðall, 22 tæla, 23 kurr, 24 kropp- inbak. LÓÐRÉTT: - 2 rask, 3 lærir, 4 geð- ríkar, 5 gersamlegan, 6 asi, 7 velgja, 12 ótta, 14 reið, 15 naut, 16 nói, 17 bala, 18 broddgöltur, 19 skurðbrúnin, 20 hluta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 prútt, 4 fámál, 7 labba, 9 merki, 9 nem, 11 rótt, 13 bani, 14 ætlar, 15 sjór, 17 áman, 20 eða, 22 grugg, 23 urgur, 24 rotta, 25 terta. Lóðrétt: - 1 pólar, 2 úrbót, 3 tían, 4 fimm, 5 marra, 6 leiti, 10 eðlið, 12 tær, 13 brá, 15 sogar, 16 ótukt, 18 mögur, 19 norpa, 20 egna, 21 autt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.