Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 27 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 24. september var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur með for- gefnum spilum. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meðalskor var 168 og efstu pör í hvora átt voru: NS Guðlaugur Sveinss. - Róbert Sipijónss. 216 Karl Ómar Jónsson - Jón Óskar Carlsson 196 Sturla Snæbjömsson - Þorsteinn Karlsson 181 AV Sigurður Geirsson - Ingimar Cizziowitz 242 Óskar Kristinsson - Kristinn Óskarsson 188 Ami Friðriksson - Gottskálk Guðjónsson 176 Skorið hjá Sigurði og Ingimari jafngildir 72,02% og er það hæsta skor sem náðst hefur hjá SÁÁ í vetur. Bridsfélag SÁÁ spilar eins kvölds tölvureiknaða Mitchell-tvímenninga með forgefnum spilum. Spilað er á þriðjudagskvöldum í nýju húsnæði að Ármúla 40, 2. hæð. Veittir eru verðlaunapeningar fyrir efsta sætið í hvora átt. Keppnisstjórar eru Sveinn R. Ei- ríksson og Jón Baldursson. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 23. september var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Howell-tvímenningur. 12 pör spil- uðu 11 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 165 og efstu pör voru: Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjörnss.62,57% Erla Siguijónsd. - Guðni Ingvarsson 56,73% Ámi Þorvaldsson - Sævar Magnússon 54,59% Bridsfélag Hafnarfjarðar spilar á mánudagskvöldum. Spilað er í fé- lagsálmu Haukahússins með inn- keyrslu frá Flatahrauni. Spila- mennska byijar kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Sveinn R. Eiríksson. II \r.sARIIORU Vegurinn er 4.syn'íau. 12.okt. 10726.30 , „ „„„„ _ Ósóttar pantanir séldar vonargrænn dSgUm /umsún. Lög og Ijóö gríska Ijóö- Miöasala og borðapantanir alla og tónskáldsins . fjá kl. 12-18, nema .... . pnöjud. Aöeins 1 gegnura sima Mlkis PeodoraklS sýningardaga 12—20.30 Flutt á íslensku. grísku Ílúsiö opnað kl. 18.30 og á íslensku táknmáli tynr matargesti.____ Grískir tónleikar meö Sími: 555 0080 Pantið tímanlega! sögulegu ívafi og m 1 1 ✓ grískummat ZorVQ hopumn Við rýmum fyrir nýjum jólavörum og veitum í næstu viku 30% AFSLÁTT af öllum vörum í norrænu deildinni okkar - messing kertastjakar, dúkar, diskamottur, körfur, körfudúkar, svuntur )g skrautmunir. íslenskur heimilisiðnaður Vissir þú... □ að ein af langmerkilegustu sönnunum sálarrannsóka er líkningar sem náðsr hafa fram? Á líkamningamiðilsfundum nást hinir framliðnu fram holdi klæddir í eigin persónu og eru snertanlegir og áþreifanlegir öllum viðstöddum. □ að fjöldamargar rannsóknir hafa verið gerðar á þessum furðuíyrirbærum sem öðrum miðilstegundum sem rekið hafa á fjörur sálarrannsakenda heimsins sl. 150 ár eða svo? □ að í Sálarrannsóknarskólanum er hægt að fá vandaða kennslu hjá mörgum lærðustu mönnum hér á landi um þessi sem og mörg önnur afar merkileg fyrirbæri í spíritismanum, s.s. hvernig miðlar starfa, hættur í andlegum málum, hvað raunverulega er vitað um álfa og huldufólk o.fl. o.fl., í bráðskemmtilegum skóla eitt kvöld í viku eða einn laugardagseftirmiðdag í viku fyrir hófleg skólagjöld? Kynningarfundur er í skólanum í dag kl. 14.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hringdu ogfáðu allar upplýsingar um skólann og áfangana sem i boði eru núna á haustönn. Sálarrannsóknarskólinn - mest spennandi skólinn í bænum - Vegmúla 2, sími 561 9015 og 588 6050. Mikið úrval trjáa og runna Opið virka daga kl. 8-17 Tekið á móti pöntunum í síma 564 1770 ommMíi salan í Fossvogi gneðan Borgarspítaia) Sími 564 1777 TIL^ MÓTSvið. MENNTAÞING LAUGARDAGINN 5. OKTÓBER í HÁSKÓLABÍÓI og þjóðarbókhlöðu. HASKÓLABÍÓ SALURl KL. 9.30 -12.00 9.30 Þingstjórnandi SigríðurAnna Þórðardóttir formaður menntamálanefndar Alþingis setur þingið. Nemendur Listdansskóla íslands dansa undir stjórn Ingibjargar Bjömsdóttur skólastjóra Björn Bjamason, menntamálaráðherra ávarpar þingið Jón Torfl Jónasson, prófessor við Háskóla íslands: Þróun skólakerfisins 10.30 Kaffihlé 10.45 SigurðurB. Stefánsson, framkvæmdastjóriVerðbréfamarkaðar íslandsbanka: Skólakerfið og samkeppnisstaða íslands BerglindÁsgeirsdóttir, framkvæmdastjóri forsætisnefndar Norðurlandaráðs: Gildi menntunar, markmið með fræðslu Margrét Guðmundsdóttir, forstöðurmaður markaðssviðs Skeljungs: Hlutverk fýrirtækja í menntun starfsfólks Umræður og fyrirspurnir 12.00 Hádegishlé MÁLSTOFUR KL. 13.00 - 15.00 Eftir hádegi verða 6 málstofur i Háskólabíói og Þjóðarbókhlöðu frá kl. 13.00 - 15.00 um málaflokka sem eru ofarlega í umræðu um skólamál. Um 50 aðilar af öllum skólastigum, frá stofnunum, samtökum og fyrirtækjum halda erindi og taka þátt í pallborðsumræðum. Eftirfarandi málstofur verða á menntaþingi: Háskólabíó salur 1 Háskólabíó salur 2 Háskólabíó salur 3 Háskólabíó salur 4 Háskólabíó salur 5 Þjóðarbókhlaða Gæði og árangur skólastarfs Hvers vegna símenntun? Námsgögn í nútíma skólastarfi Menntun 1 alþjóðlegu upplýsingasamfélagi Menntun og jafnrétti Forvarnir í skólakcrfinu HÁSKÓLABÍÓ SALURl KL. 15.30-16.30 Þingslit þar sem dregnar verða saman niðurstöður fundanna. SÝNINGARÁ MENNTAMNGI KL. 8.30 - 18.30___________________________ Á menntaþingi verða auk þess um 100 aðilar sem kynna starfsemi sína. Nemendafélög, foreldrasamtök, skólar af öllum skólastigum, samtök, stofnanir og fyrirtæki. Þingið er þátttakendum að kostnaðarlausu og öllum opið frá kl. 8.30 til 18.30. Menntamálaráðuneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.