Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 45 I DAG Arnað heilla r\ÁRA afmæli. í dag, Ovlsunnudaginn 29. september, er sextugur Egill Gunnlaugsson, hér- aðsdýralæknir, Hvamm- stangabraut 43, Hvammstanga. Hann er að heiman á afmælisdag- inn. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst í Kópa- vogskirkju af sr. Braga Skúlasyni Gunnhildur Hreinsdóttir og Bjarni Benediktsson. Heimili þeirra er á Borgarholtsbraut 70, Kópavogi. SKAK Umsjðn Margcir Pctursson * 4 Iwp: kfgk m m WM M aðgirða eignarland sitt. TM Hoq. U S Pal. 0«. - all nglilí rcserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicale Ljósmyndastofa Óskars Vestmannaeyjum BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Landa- kirkju af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur og sr. Bjama Karlssyni Valgerður Jóna Jónsdóttir og Viktor Ragnarsson. Heimili þeirra er á Þorvaldseyri, Vest- mannaeyjum. Ljósm. Ljósmyndarinn Atli BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 6. júlí í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörns- syni Karitas Anna Þórðar- dóttir og Bjarki Már Karlsson. Hjónin eru búsett á Álfhóli, Hvanneyri. Ljósmyndastofa Óskars Vestmannaeyjum BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. september í Landa- kirkju af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur Sólveig Þóra Arnf- innsdóttir og Guðmundur Jóhann Gíslason. Heimili þeirra er í Foldahrauni 39A, Vestmannaeyjum. Brúðar- meyjar voru Steinunn Hödd Harðardóttir og Heiða Berta Guðmundsdóttir. COSPER HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp í skák tveggja Tékka á opnu móti í Decin í Tékklandi í sum- ar. Miroslav Ondrejat (2.135) var með hvítt og átti leik, en Jaroslav Mo- rosov hafði svart. Hvítur hafði fórnað manni til að fá upp sterka sóknar- stöðu: 28. Hxe6+! - fxe6 29. Dxe6+ - Kf8 30. Bf4! og svartur gafst upp, því klaufaleg staða manna hans í horninu gerir honum ókleift með öllu að verjast hótuninni 31. Bd6+ Aster, VIÐ Óskar veðjuðum um hvor gæti farið lengra út á þakskeggið. Ég vann. HÖGNIHREKKVÍSI £ cA^ cj cþJ. BÖKU 'ATKEPPN! ? HBR. ER. EHGtN 'atkePpni •" STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc YOG Afmælisbarn dagsins: Þú leggur þig fram við að tryggja fjölskyldunni gott heimili. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú nýtur þess að geta sofið út á sunnudagsmorgni og endurnýjað kraftana. Svo notarðu daginn til að sinna fjölskyldu og vinum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir að leggja vinnuna til hliðar í dag og hugsa um fjölskylduna. Auk þess býður dagurinn upp á tækifæri til skemmtunar. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 5» Þig langar að sækja mann- fagnað í dag, en fyrst þarft þú að sinna skyldustörfum heima. Að þeim loknum eru allir vegir færir. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þótt hægt gangi í fyrstu, tekst þér að ljúka því sem þú ætlaðir þér í dag, og get- ur því látið það eftir þér að fara út í kvöld. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) « Þú þarft að dytta að ýmsu heima fyrri hluta dags, en kvöldinu eyða ástvinir saman og rifja upp minningar frá sokkabandsárunum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert að reyna að Ijúka verkefni úr vinnunni, en fé- lagslífíð heillar. Láttu freist- ast og njóttu samvista við góða vini. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki smámuni spilla góðu sambandi. Þótt þér líki ekki allskostar við fram- komu vinar, ættir þú að sýna honum skilning. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Óþarfa gagnrýni í garð vinar getur sært og þú ættir að biðjast afsökunar hið fyrsta. Fjölskyldumálin ráða ríkjum í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú átt erfitt með að einbeita þér að því sem gera þarf árdegis, en það lagast þegar á daginn líður. Vinur veitir þér góða aðstoð. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Hafðu ekki áhyggjur þótt þú verðir fyrir óvæntum út- gjöldum í dag, því þau eru vel viðráðanleg. Njóttu frí- stunda með fjölskyldunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu samstarfsfús og þiggðu þá góðu aðstoð, sem þér stendur til boða í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gerðu ekki veður út af smá- máli, sem í raun skiptir þig engu. Þegar degi hallar verð- ur skemmtanalífið efst á baugi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustuni grunni vísindalegra staðreynda. Fyrir 1 9i930 kr. flýgur þú með Heimsferðum tn London íbeinu flugi með Boeing 737 þar sem íslenskir fararstjórar Heimsferða taka á móti þér á flugvellinum og Heimsferðarútan flytur þig beint heim á hótel. Samkeppni sem er þér til góðs Verð kr. Flugsæti, mán-fim. í október. 16.930 Verð kr. 19.930 Flug, Butlins- hótelið, ferðir til og frá flugvelli, fararstjórn og skattar. mán.-fim. í október. Hvenær er laust? 26. sept. 30. sept. 3. okt. - 7. okt. - 10. okt. 14. okt. • 17. okt. 21. okt. 24. okt. ■ 28. okt. • 31. okt. - uppsclt - 8 sæti uppselt -13 sæti - 9 sæti -16 sæti -14 sæti - örfá sæti uppsdt - laus sæti -19 sæti Enn er laust í brottfarir í nóvcmbct. V7S4 HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.