Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 51
morgunblaðið SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 51 DIGITAL SIMI S53 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL CRYING FREEMAN sO G3 O CS <0« ■ nniDOLBYl DIGITAL ENGU LlKT i Marcdacascos er einstakur listamaöur ... frab!æ'r Dacascos er sannaiieg’á^A^ kominn til að vera! Miami Heralcl • '.- ' iíl Hefnd, völd, græðgi og réttiæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og bardagalistmynd seinni tíma. Mynd fyrir þá sem unna kvikmyndum og margbrotnum kvikmyndabrellum. Myndin er byggð á hinni vinsælu Manga teiknimynd Crying Freeman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTUFOR Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Fimm „Maríur“ á hafnarbakkanum ► MYNDIN María eftir Einar Heimisson, sem tökum lauk á nýlega, fjallar um konu sem kemur hingað til lands í kaupavinnu frá Þýskalandi en stór hópur kvenna kom til Islands eftir seinna stríð í þeim erinda- gjörðum og settist hér að. Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins, á í fórum sínum mynd af fimm þýskum stúlkum, sem hann tók af þeim á hafnar- bakkanum í Reykjavík, þá nýkomnum til Islands . Ekki er vitað um nöfn þeirra né hvert leiðir þeirra lágu. Landsbanki Islands andsbanki ilands GNJfW RWN0OOAN5: „Quilt" veqqmyndir oq -te FRUMSÝNING: HÆPIÐ l simi: ’ 9000 » MVlttVTt Pt HEIMUR HNEFALEIKANNA ER UM ÞAÐ BIL AÐ BREYTAST. Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefaleikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðaihlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. ☆☆☆ |3XI| /DD/ HlDEPEHDEDCE oav Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.35. B.i.nára. íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is Gengið og Náman munið afsláttarmiðana y ★★★★ Premiere Empire A.l MB HESTAMAÐURINN Á ÞAKINU Dýrosta mynd s Iiafa framleltt og filnnig sú aftsóknarmesta. Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10. DEMI MOORE Sýndkl. 3. 5,7, 9 og 11. cqurage --UNDEft-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN Roberts gaf brjóstahöld eftir dans ► BANDARÍSKA leikkonan Jul- ia Roberts brá sér út á lífið ný- lega eftir að hafa hlustað á bónda sinn fyrrverandi Lyle Lovett kyrja sveitasöngva á tón- leikum fyrr um kvöldið. Hún skellti sér á skemmtistað mótor- þjólamanna og dansaði tryllt við þernu á staðnum. Áður en hún hélt heim fór hún úr brjóstahöld- um sínum, stærð 34 B, og gaf í nærfatasafn staðarins, aðstand- endum til mikillar ánægju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.