Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning 1i * é *: SIVdda r| % | Snjókoma A Slydduél 2 Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjööur * 4 er 2 vindstig. « 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 1 » VEÐURHORFURf DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi á Vestfjörðum en annars hægari norðaustan- og austanátt. Hætt við skúrum eða súld við norðurströndina og einnig smáskúrum vestanlands. Þurrt að mestu í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 3 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður hæg breytileg átt um vestanvert landið en norðankaldi austantil. Súld eða skúrir við norðausturströndina en annars þurrt. Á þriðjudag verður hæg suðlæg átt og skúrir um vestanvert landið en hægviðri og léttskýjað austanlands. Á miðvikudag verður vaxandi suðaustanátt og rigning um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt. Á fimmtudag verður alhvöss norðaustanátt og rigning um norðanvert landið en sennilega þó slydda á Vestfjörðum. Þurrt sunnan- og suðvestantil. Á föstudag verður hæg norðlæg átt, smáskúrir norðaustanlands en annars þurrt. Yfirlit: Lægð við austurströndina þokast suðvestur. Vaxandi lægð iangt suðvestur i hafi fer hratt austnorð- austur i átt til Færeyja. Hæð er yfir norðanverðu Græniandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar í símum: 8006315 (graent númer) og 5631500. eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. .00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, , 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- ■egna er 9020600. \ il að velja einstök J*3] 0-2 ío i oásvæðiþarfað TqS 2-1 \ elja töluna 8og ' . I iðan viðeigandi ilurskv. kortinu til liðar. Til að fara á íilli spásvæða erýttá g síðan spásvæðistöluna. “C Veður "C Veður Akureyri 7 súld á síð.klst. Glasgow 11 úrkoma i grennd Reykjavik 8 þokumóða Hamborg 11 þokumóða Bergen 9 Þmmuv. á síð.klst. London 11 skýjað Helsinki 4 skýjað Los Angeles 18 skýjað Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq -2 heiðskíit Madríd 13 heiðskírt Nuuk -2 heiðskírt Malaga 13 heiðskirt Ósló 9 rigning Mallorca 14 léttskýjaö Stokkhólmur 11 alskýjað Montreal 14 þoka Þórshöfn 10 skýjað New York 19 hálfskýjað Algarve vantar Ortando 22 heiðskirt Amsterdam 12 skýjað París 8 skýjað Barcelona 16 þokumóða Madeira vantar Berlín vantar Róm 13 þokumóða Chicago 11 skýjað Vín 13 skýjað Feneyjar 12 þokumóða Washington 20 alskýjað Frankfurt 12 skúr Winnipeg 6 léttskýjað 29. SEPT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Hmgl í suöri REYKJAVÍK 1.26 -0,2 7.34 4,2 13,46 -0,1 19.55 4,0 0.00 0.00 0.00 0.00 (SAFJÖRÐUR 3.31 -0,0 9.26 2,4 15.51 0,1 21.47 2,3 0.00 0.00 0.00 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 5.43 0,1 12.01 1,4 18.03 0,1 0.00 0.00 0.00 0.00 DJÚPIVOGUR 4.38 2,5 10.56 0,2 17.02 2,3 23.07 0,3 0.00 0.00 0.00 0.00 SjávarhaBð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælingar (slands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 þvættingur, 8 blóm- um, 9 garpur, 10 hreyf- ingu, 11 matvands manns, 13 kvabba um, 15 jór, 18 tröppu, 21 ástfólgin, 22 ákæra, 23 ólyfjan, 24 vistir. - 2 ástæða, 3 rúms, 4 skáldar, 5 mergð, 6 bikkja, 7 varningur, 12 velur, 14 málmur, 15 ósoðinn, 16 klampana, 17 fiskur, 18 kippti í, 19 baunin, 20 harmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 drýli, 4 bossa, 7 grimm, 8 ímynd, 9 ask, 11 rota, 13 ódýr, 14 frauð, 15 stól, 17 afmá, 20 mak, 22 græða, 23 rýran, 24 rytja, 25 móður. Lóðrétt: - 1 dugar, 2 ýmist, 3 ilma, 4 brík, 5 skyld, 6 andar, 10 skaka, 12 afl, 13 óða, 15 súgur, 16 ófætt, 18 fár- áð, 19 ámar, 20 mata, 21 kram. í dag er sunnudagur 29. septem- ber, 273. dagur ársins 1996. Engladagur, Orð dagsins; Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið, styrkan. (Post. 3, 16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag kemur Reykjafoss. A morgun kemur Bakka- foss og Vædderen fer. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanesið kemur í fyrramálið. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dansað í Goðheim- um kl. 20 í kvöld. Aðal- fundur bridsdeildar í Ris- inu kl. 13 á morgun, spil- aður tvímenningur. Vitatorg. Á morgun mánudag kl. 9, kaffi og smiðjan, stund með Þór- dísi kl. 9.30, vefnaður kl. 10, létt leikfimi kl. 10.30, kl. 13 handmennt og brids, bókband kl. 13.30, bocciaæfing kl. 14, kaffíveitingar kí. 15. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Langahlið 3. Móttaka basarmuna á haustbasar hefst á morgun. Furugerði 1. Fimmtu- daginn 3. október bytjar tréútskurður kl. 9 Uppl. í síma 553-6040. Vesturgata 7. Haldið verður upp á sjö ára af- mæli þjónustumiðstöðv- arinnar fimmtudaginn 3. október. Morgunmatur frá kl. 9-10. Hefðbundin dagskrá. Helgistund kl. 10.30 í umsjá sr. Jakobs Ágústs Hjálmarssonar. Kór Félagsstarfs aldr- aðra í Reykjavík syngur undir stjóm Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Kór- æfing frá kl. 13-14.30, allir velkomnir. Leikfimi hjá Jónasi frá kl. 13-14. Sighvatur Sveinsson leikur fyrir dansi frá kl. 14.30-17. Afmæliskaffi. Bólstaðahlið 53. Egils- saga lesin og krufin á þriðjudögum í hverri viku. Leiðbeinandi er Baldur Hafstað dósent. Árskógar 4, félags- og þjónustumiðstöð er að hefja starfsemi sína. Fé- lagsvist mánudaga kl. 13.30, hreyfing og dans miðvikudaga kl. 11 og fijáls spilamennska kl. 13. Blómaklúbbur fimmtudaga kl. 10. Kaffíveitingar og hádeg- isverður. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofa. Kynningarfundur á fé- lagsstarfí Árskóga kl. 11 á morgun, mánudag. Uppl. í s. 587-5044. Gjábakki. Á morgun, mánudag, er námskeið í keramiki kl. 9.30, lom- berinn verður spilaður kl. 13. Vegna forfalla er hægt að bæta við á nám- skeið í glerskurði. Uppl. í síma 554-3400. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. A morg- un mánudag púttað með Karli og Emst í Sund- laug Kópavogs kl. 10-11. Hana nú, Kópavogi. Kleinukvöld annað kvöld kl. 20 í Gjábakka, Fann- borg 8. Ragnheiður Guð- mundsdóttir segir frá Englandsför. Kaffi, kleinur, dans. Kvenfélag Kópavogs verður með leikfiminám- skeið sem hefst nk. mið- vikudag kl. 19. Kennt í Kópavogsskóla. Leið- beinandi Hulda Stefáns- dóttir. Uppl. í s. 554-0729. Kvenfélagið Fjallkon- urnar hefja vetrarstarf sitt nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Sýning og sala á jóla- föndri, heitt súkkulaði og vöfflur með rjóma. Allar konur velkomnar. Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsfund þriðju- daginn 1. október nk. kl. 20.30. Tískusýning. Gestir velkomnir. Félagsvist ABK. Spilað í Þinghól, Hamraborg 11, á morgun kl. 20.30. Þriggja kvölda keppni hefst. Allir velkomnir. Kvenfélag Frikirkju- safnaðarins í Hafnar- firði heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Kvenfélag Garðabæjar heldur fyrsta félagsfund vetrarins, í Garðaholti nk. þriðjudag kl. 19.30. Gestur: Sigríður Hannes- dóttir, leikkona. Þátt- töku þarf að tilkynna. ITC-deildin Kvistur heldur fund i Litlu- Brekku, Bankastræti 2, á morgun kl. 20 sem er öllum opinn. Uppl. gefur Kristín í s. 587-2155. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Friðrikskapeila. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu. Háteigskirkja. Nám- skeið mánudagskvöld kl. 20-22. Kristin trú og mannleg samskipti. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánudag kl. 10-12. Fræðsla: Bijóstagjöf. Sóldis Trau- stadóttir. Laugarneskirkja. Mánu- dagur: Helgistund kl. 14 ( Hátúni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Fundur i æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudagur: Starf 10-12 ára kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Árbæjarkirkja. Mánu- dagur: Opið hús öidrun- arstarfs kl. 13.30-16. Fótsnyrting. uppl. í s. 587-1406. Starf 9-10 ára kl. 17. Fyrirbænastund I kapellu Fella- og Hóla- kirkju kl. 18. Digraneskirkja. For- eldramorgnarnir hefjast á þriðjudag kl. 10-12. Seljakirkja. Fundur KFUK mánudag. 6-9 ára böm kl. 17.15 og 10-12 ára kl. 18.30. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Fríkirkjan i Reykjavík. Þeir æskulýðsfélagar sem vi|ja koma á Lands- mótið þurfa að tilkynna þátttöku fyrir miðviku- daginn 2. október nk. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20. Ræðumaður Borgþór Rútsson. Bamablessun. Allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna sfðari daga heil- ögu. Samkoma sunnu- dag kl. 11 á Skólavörðu- stíg 46. Landakirkja. KFUM og K unglingafundur kl. 20.30. A morgun fundur UHF í KFUM og K hús- inu kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritetjórn 569 1329, fréttir 569 1181. iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaniands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. „Hótelrásin erfrábær landkynning og upplýsti mig um staðhætti menningu og viðskipti á V íslandi í dag.“ MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150 — fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.