Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Skipstjórar Áreiðanleg og áhugasöm kona óskar eftir hásetaplássi. Hef verið á sjó. Vinsamlegast hafið samband í síma 564 4191. Kynningarstörf Fólk óskast til kynningarstarfa. Dag- eða kvöldvinna. Góðar tekjur fyrir rétta aðila. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Kynningar - 4348“ fyrir 5. október nk. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar á Héraðssjúkrahúsið og Heilsugæslustöðina á Blöndósi fyrir 1. nóvember eða eftir samkomulagi. Um er að ræða hlutastarf á sjúkradeild og sjálfstæða vinnu. Góð kjör og húsnæði. Upplýsingar veita sjúkraþjálfarar í síma 452 4206. Afgreiðslustarf Barnafataverslun í Kringlunni óskar eftir starfskrafti. Um er að ráða hálfsdagsstarf. Umsóknir óskast sendar afgreiðslu Mbl. fyr- ir 2/10 '96, merktar: „Hress - 4054“. Þroskaþjálfar Snæfellsbær óskar að ráða þroskaþjálfa til starfa við sérdeild í Grunnskóla Qlafsvíkur. Um er að ræða mótun á nýju og ögrandi starfi í fjölbreytilegu umhverfi, sem getur þróast í sérdeildarþjónustu á víðara sviði skólamála hjá Snæfellsbæ. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstakl- ingi sem hefur áhuga á að takast á við spenn- andi verkefni. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Grunn- skólans í Olafsvík í síma 436 1150 eða 436 1293 á kvöldin. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ. Verkfræöifyrirtækið Hugrún ehf. er framarlega á sviði framleiðslu á sjávarmælitækjum og selur framleiðslu sína til um 30 landa víðsveg- ar um heim. Rafmagnstækni- fræðingur/ forritari Hugrún ehf. óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn. 1. Rafmagnstæknifræðing af veikstraums- sviði. 2. Forritara vanan vinnu í Delphi eða Visual-basic. Um krefjandi og skapandi störf er að ræða við áhugaverð verkefni. Reyklaus vinnustaður. Umsóknarfrestur er til og með 4. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 1311 Kennarastaða Birkimelsskóli Óskum að ráða íslenskukennara nú þegar í hálfa stöðu við Birkimelsskóla. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 456 2025 og 456 2028. Bakarar ath. Vegna væntanlegrar skógarferðar Hérastubbs bakara langar hann að vita hvort einhver gæti leyst hann af í skóginum frá 1.1. 1997 til 16.1. 1997. Nánari upplýsingar í síma 426 8111. Hérastubbur bakari. Innréttingar Óskum eftir góðum starfsmanni til uppsetn- ingar á innréttingum. Mikil vinna framundan. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl. merkt- um: „Innréttingar 100“ fyrir 8. október nk. Au pair Þýskaland Ung þýsk hjón með eins árs gamlan son vantar „au pair“, ekki yngri en 18 ára, frá og með 10. nóvember. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 553-7482 og 898-3123. Hárgreiðslufólk Við leitum að tveimur hressum hársnyrtum til starfa í Kaupmannahöfn. Hringið og talið við Jan’eða Gitte í síma 31546243. NEWHAIR Heimili einhverfra Sambýlið Trönuhólar 1 í Breiðholti óskar eftir að ráða þroskaþjáifa eða fólk með aðra uppeldismenntun. Ófaglært fólk með áhuga og reynslu af störfum með fötluðum kemur einnig til greina. Unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar veittar virka daga milli kl. 9 og 12 hjá forstöðumanni í síma 557 9760. Atvinna óskast 25 ára fiskiðnaðarmaður vanur fiskvinnu í landi og á sjó óskar eftir atvinnu. Er með lyftararéttindi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 587 1660. Vélfræðingur Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki Sigurðar Ágústssonar ehf., Stykkishólmi, óskar að ráða vélfræðing til framtfðarstarfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Viðkomandi hefur umsjón með vélum og búnaði í bátum og frystihúsi fyrirtækisins. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 7. október nk. GUÐNIJÓNSSON RÁDGIÖF & RÁDNINGARhlÓN'USTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Bifreiðasmiður Óskum að ráða bifreiðasmið og mann í bíla- málun sem fyrst. Upplýsingar í síma 567 8686. Steypudæla Óskum eftir starfsmanni með meirapróf til starfa nú þegar. Umsóknir sendist til af- greiðslu Mbl. merktar: „Steypudæla - 844“. Hagþjónusta landbúnaðarins Forstöðumaður Hagþjónusta landbúnaðarins á Hvanneyri auglýsir starf forstöðumanns laust til um- sóknar. Staðan verður veitt til 5 ára frá og með 1. janúar 1997. Háskólamenntun í búnaðarhagfræði, hag- fræði eða viðskiptafræði nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir, er greini námsferil og fyrri störf, sendist til Þórðar Friðjónssonar, stjórnar- formanns Hagþjónustu landbúnaðarins, Hvanneyri, 311 Borgarnesi, fyrir 14. október 1996. Nánari upplýsingar veita Erna Bjarna- dóttir í síma 437 0122 og Þórður Friðjónsson í síma 569 9500. Starfskraftur óskast í kaffihús og verslun, sem verður opnuð innan skamms í Reykjavík. Snyrtimennska, stundvísi og þjónustulipurð áskilin. Æskileg- ur aldur 25 ára eða eldri. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mið- vikudaginn 2. október nk. merktar: „Gott kaffi". Arkitektafélag íslands Fjármálastjóri Staða fjármálastjóra Arkitektafélags íslands er laus til umsóknar. Um er að ræða hluta- starf. Viðkomandi þarf að hafa góða þekk- ingu á bókhaldi auk kunnáttu á Word og Excel. Umsóknarfrestur er til og með 7. október nk. og ber að skila umsóknum á skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 9, 101 Reykjavík frá kl. 9-12 virka daga, þar sem nánari upplýs- ingar eru veittar. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN auglýsir eftir: • Grafískum hönnuði vönum heimas- íðugerð, fyrirtraust hugbúnaðarfyrirtæki. Kerfisfræðingum fyrir hugbúnaðarfyrir- tæki. Hörkuduglegum sölumönnum á bílasölu og fasteignasölu. Rafeindavirkja fyrir hljómtækjaverslun. Umsóknarblöð og frekari upplýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.