Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 1
SSANGYONGMUSSOREYNSLUEKW- VOLVOC70 AFHJÚPAÐUR - OPEL KYNNIR TÍMAMÓTA DŒSELVÉL LV IÁ ILLÍl'lUR LitU. CFLiilíii L RENAULT flR Á KOSIUM ÁRMÚLA 13, 5ÍMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 ~4\ ~ SIHp MBH SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 BLAÐ D Komdu og reynsluaktu. Verö frá. % i* &.48o.ooo kr. '. PEUGEOT - þekktur fyrtr þagindl llli-Mli Nýbýlavogi 2 Sfml 554 2600 1.092 fleiri bílar á árinu SKRÁÐIR voru 739 nýir bflar í ágústmánuði, þar af 648 fólksbílar. í ágúst 1995 voru skráðir 498 nýir fólksbflar. Töluverð aukning hefur orðið í bílasölu á þessu ári. Fyrstu átta mánuði ársins voru skráð- ir 7.204 bílar, þar af 5.735 fólksbílar en á sama tíma í fyrra voru skráðir 4.643 nýir bílar. Aukningin er m.ö.o. 1.092 bílar það sem af er þessu ári. Einnig hefur orðið aukning í skráningum á sendi- og vöru- bifreiðum. Skráðir voru 354 nýir sendibílar fyrstu átta mánuði 1995 en 409 bflar fyrstu átta mánuði þessa árs. Áf minni grrð vörubifreiða voru fluttir inn 36 bílar í fyrra en 58 á þessu ári, 26 stórar vörubifreiðar í fyrra en ]51 á þessu ári. í ágúst voru skráðir 256 notaðir bílar, þar af 195 fólks- bílar. Fyrstu átta mánuði árs- ins voru skráðir 1.721 notaður bfll, þar af 903 fólksbílar. I ágúst voru afskráðir 386 fólksbílar en 3.314 fyrstu átta mánuði ársins. ¦ SONATA hefur fengið nýtt útlit. MorgunblaðiðVÞorkell Eldsneytiskaup og viðhald bílsi ÚR NEYSLUKÖNNUN FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR1996: Oftas^Standum Sialdan Aldrei Hvar er keypt eldsneyti á bifreiðina? I ESSOj 'II 0LÍS Skeljungur Orkan__ l" I Hverjir sjá um viQgerðjr á bjfreiðipni? Verkstæði Sjálf(ur)/maki Umboð Hvar lætur þú si ESSO OLÍS Skeljungur Dælir þú sjálffui Þeir sem gera það 10 20 30 40 50% 60 70 80 90 1ÓC NEYSLUKÖNNUN FÉLAGSVlSINDASTOFNUNAR 1996. Úrtak 1.200 manns, 882 svöruðu. PÝÐI neyzlukönnunarinnar, þ.e. sá hópur þjóðarinnar sem úrtakið var tekið úr.eru allir íslendingar é aldrinum 14-80 ára. Petta eru 185.173 einstaklingar, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu ísl. Hvert prósentustig f könnuninni samsvarar því um 1.850 manns. Taka verður tillit til skekkjumarka, sem eru á niðurstððum i kðnnun sem þessari, þegar prásentustig eru umreiknuð i mannfjðlda. B&L með nýja Sónötu HYUNDAI Sonata er kominn á markað hérlendis með algjör- lega nýju útliti. Grillið er sam- vaxið við stuðarann sem gerður er úr nýju efni sem kallast TPO sem gleyptir hðgg í sig og þolir árekstur á allt að 8 km hraða á klst án þess að aflagast. Undir stuðaranum eru þokuljós. Hliðarsvipurinn er líka annar og breytingar verið gerðar t.d. á hliðarspeglum til þess að draga úr loftmótstöðu. Mestu breytingarnar á Sonata sjást þó ekki með berum augum. fboði er ný 2.0 lítra vél, 140 hestafla, með tveimur yfirliggj- andi kambásum, sem hvílir á vökvalyftum. Vélin er því hh'óð- BÍLLINN er ríkulega búinn að innaa. látari en áður og aksturinn mýkri. Eyðslan er alveg þolan- leg, rúmir tíu lítrar í innana- bæjarakstri. Einnig fæst hann með 1,8 lítra vél og 3,0 lítra SOHC V6. Allar vélarnar eru með fjölinsprautun. Fimm gíra handskipting er staðalbúnaður. Sonata er ríkulega búinn ör- yggisbúnaði og má þar nefna tvo liknarbelgi, hliðarárekstrar- vörn og ABS-hemlakerfi. Á fram- og afturenda eru sérhönn- uð krumpusvæði. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.