Alþýðublaðið - 29.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 29. NÓV. 1933 XV. ARGANGUR. 28.. TÖLUBLAÐ MTSTJÖBI: F. B. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB JTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN BAGBLABiB isamr ót aUa vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Askrlttagjald kr. 2,09 á manuðl — kr. 5,00 fyrir 3 manuði, ef greiM er fyrlrlram. t lausasðlu kostar biaðið 10 aura. VIKUBLASIÐ kemur út & Iiverjum miðvikudegl. t>aö kostar aðeins kr. 5.00 a ari. 1 þvi blrtast allar lielstu greinar, er birtast I"dagbláðlnu. fréttir og vÍkuyflrHt. RITSTJÓRN OO APORBIÐSLA AlbýBu- bíaðslíís er vln Hverfisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rltstjúrn (Inniendar fréttir), 4902: rltstjóri, 4003: Vllhjáimur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnaj Ásgeirsson, blaoámaOur. Framnesvegi (3, 4904: F. R. Vaidemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhonnesson, afgreiOslu- og auglýsingastjóri (belma),. 4805: prentsmiðjan. UKNHJI KTUIini Á morgun (fimtudag) kl. 8 sd. „Stundum kvaka kanaríftiglar" Gamanleikur í 3 páttum. Aðgm. í Iðnó í'dag kl, 4—7 og á morgun kl. 1. Sími 3191. Hinrik Thorarensen er enn í Framsóknarfiokknum Hann kveðst hafa skrifað hótnnarbréfin í gríni — að likíndum tii pess að vekja athygli á dagbiaði Framsóknarmanna, „Visir" birti í gær yfirlýsingu ¦frá "Hinlik Thoranensen uan hót- unarbréfin, Mótmælir Hinrik því, að hanm sé höfúindur hótanabréfa þeirra, ,er auigiýseridu'm „Nýja Dagbliaðs-" ins" hafa borist, og hafi hantí aldrei játað siíkt fyrir Kjéttr Hins vegar kveðst hiann haifa ját- að að hafa sent „grínhréf" til fjögurra blaða hér í bænum og tveggja auiglýsenda „Nýja dag- blaðsins", en í þeim hafi engin hótun falist. Lýkur Hinriik yfixfý'siihgu sinmi mieð þessum orðuim: „Þá vll ég, og taka /íiqm,, a0 ég) he.fl mrið meðffmur, Fnam- &óknarfébag\s, Sigl\ufjar'ðlap í 5- ár oigj en pað enn" Virðist Hinrik eftur þessu líta á isig siem Framsóknairima'nin, enda befir það beyrst efti'r ýmsium mönnium úr hægra anmi Fraim- sóknar, að þeir geri þa'ð einnig og að þeir skillji iSkkerti í því, að 'slíkur' heiðurísmaður og góður flokksxnaður1 sem Hinrik skuii hafa látið Sjáifstæð'isimienn og Nazista fá sig til þess að skrifal bréfin, mema því að eiíns að hajn|ni hafi gert þajð í þeilm lof samlega trlgangi að vekfa athygM á dag- blaði fliokksins. Mum ekki hafa' verið vanþörf á því, enda hefir þáð óneitanliega tekist með bréfaskrift- um og handtöku Hinriks. Hótanarbréf . hefir Alþýðublaðiniu borist í „Nýja dagblaðiniu" í dag. Hótar blaðið því, að birta fréttir frá undanföraíuan Alþýðusambaihdsr þinguim og fuindum AlþýðusataiB- bands ÍSiIands, ef AlþýðubJiaðið haldi áfram uppteknum hætti, að segja frá siatmþyktum seim gerðar eru! á fundum Framsóknarmianina og „starfisháttum" í Fnamsóknan- flokkmm. ¦ Alþýðublaðið mlun hafa þetta hótunarbréf að engu ogi halda áf'ralm að segja það siem það veit sanina'st og rétfcast um samþyktiir Framsókniairflokksi'nis. Að hinu getur Alþýðublaðið ekki gert, að „starfshættir" Fnaim- sókniarflokksins virðsast ©inkum ¦'viera í jþví fólgnir, að svíkja sam- þyktiir flokksins jafnóðum og þær em gerðar. En ef eitthvað er ranghermt í því, sem Alþýðublaðið hefir sagt frá fundum og samþyktum Fram- sóknarmíanina , þá ætti þeite 3 blöðum, aem þeir hafa héy, í bæn- um, að vera auðvelt að líeiðrétta það — ef þau þyrðu að minwast á það einu orði, en það hafa þau ekki gert hingað til. Annaus er Alþýðublaðið fust til að láta „Nýja dagblaðinu" í té til bi'rtingar þingtíðindi Alþýðu- sáTribands íslands síðustu 4 ár- inj gegn því að fá í staðmin afrit af fundaiigerðuim Frámsóknar- manna hér í bænum síðustu 4 vikurnar. íhaldið bíðnr Jón og Hannes yeíkomna i ,pólitiskn mitim' eftir næstn kosningar Hieinidalliur birti í gær giiein' um þá Hannes Jónsson og Jón í StóradaJ, undir fyririsögninini „Haimingjusamir men;n". Með því að greiniln' lýisir vel hugarfari Siálifstæðismanna til þeirra Jóns og Hannesar uim þessar muindir, þegar þeir eruí í þiatan vegilmn að taka við þieim í flokk sinn, og þeim launum, er þeir ætla þieim fyrir þjónustu sfna, þykir rétt að birta orðrétta kafla úr grein þessari: AndiSt>œdin.gamiF br\osa utd peim^ viija afit' fyrir pá gera>, og s/'dj n\ú lohsins hvað pefí\ai eru í mun <c>g P0^11 ágœtir rmm. Jón. ÍÞRÓTTAMÁL í SOVÉT-RÚSS- LANDI London í gær. FO. I Moskva hefir verið gefin út skýrsla um líkamsment í Sovét- sambandinu. Samkvæmt þeiiTi skýrslui hefir SoA'étstjórnin varið alt að 530 miljónuim króna til styrktar margs konair líkaímsment árin 1931 og 1932 og rúmlega 130 milljómiim það sem af er þessiu ári. Meðal anhars hafa ver- ið byggðir eða er verið að byggja mjög stóra íþróttaVíelH í Moskva', Lehihgrad og Khartoov. I rikiniu starfar sérstakt ailsherjar íþrótta- ráð ,og veitir það meðal an;nar& werðlaun eöa skírteini fyrir að ljúka ákveðnu íþróttanámi og fyrir íþróttaafrek, svó sem í sundi, skautaferðum og hlahpum. Hafa 850 þúsundir manma nú þegar lokið slí'kum íþróttaprófum. Á Dal er hi]eim'og beinn, m.a'ðu.r, og, Hanne,s mesfict prúðmenni., Eklú d& Ma um, að pefa er,u kmgr cjreíndusUii mennir'ijf í flojtknum oa irafu munar aldnei átt pama^ heinva, Og\ pó emhver böluaðw skjá- hnafn vœri svo alvönnlmm afi bnom ap öll\ui pessu, og gem sér, einhverjart vitíuusw hugmyndir un\ pað, hve hátt mu\ni boðíð í pá stnttu, pegar báðir Hff'9Ja a^tvelta í htnni pólifíisk\u\ mýrt norðmn ' H únapiingi eftr nœstU{ Kosntngar,, pá er nátfúrlega ekkert mank á slíku iakandi. Dimitroff heimtar að Thalmann, Schleicher9 og von Papen mæti sem vitni. ROOSEVELT ÆTL \R AÐ LÆKKA LAUN KVIKMYNDÁLEIKARA Londioin í gær. FtJ. Roosevelt forseti hefir nú tekið siéí fyrir hendur að endursikipu' leggja kvikmyndaiiekstu'rinin. Hajnn hefir beðið uta skýrslu am laun kvikmynidaleikara og forstjóra, og sett bráðabirgðarniefnd til þess að hafa eftirilit með kvikmyndagierð í nœstu þrjá mánuði. Á meðal þeirra ssm eiga sæti í þe'iri niefnd enu Marie Dressler og Eddie Cahtor. London í gær. FÚ. Diimátiioff flutti enn í dag ræðu í Rikisréttinum í Leipziigi í ræðu þesisari knafðist hann, að nokkur vitni yrðu yfirheyrð til þess a'ð skýra þá pólitíisku afstöðu, sem •verið hefði; í Þýzkalahdi í iainúar og febrúar síðast liðnum e'ða rétt áður og um það bil að brunimn jvarð í Ríkisþihgshúsiinu. Þeir seni Dimdtroff viildi.láta yfirheyra eru Thálmann, von Schleicber, Brön- ing, von Papen og Hugenherg, „Mergurinn málsins er sá," sagð' hann, „hvort bruni Ríkisþiinghúss- in;s hefir verið ávinningur fyrir; þýzka kommúnistaiflokkinn eða einhverja aðra flökka, á þeim tíma, þiegar haten varð." OEIRÐIRNAR A SPANI 18 „RÆNINGJAR" TEENIR AF í MMCHURIU Berlín 'í gær. FO. Átján af ræningjum þeim ,sem réðust á Austur-Síberisku járn- brautarlestina í Manchuriu fyrir helgina, voru! teknir fastir skömmu eftir verknaðinn og- settii* fyrir herrétt í Manehuríu. Voru þeir meðlimir kínversks ræningjaflokks og voru allir dæmdir til dauða og dauðabegnr hegningulnini fullnægt um leið. Beraeliana í mórguin. UP.-FB. Katalionska Þinglð kom saman í gær til fuinda í fyrsta sikiftá eftir kosnáingarnar þ. 19. þ. m. Samþykt var ályktuh" þess lefnis, að breytai í ienjgu til frá því fyrir- komulagi (sjálfstjórnarfyrirkomu- lagl), sem nú yæri ríkjöndi í Kata^ loniu.. Talsvert hefir borið á ókyrð í Baroelorua. Þar hafa yfirvöld'in leyst upp félag flutningamanina, eri það fylgir stefnu syndikalista. Einnig hafa verið haindteknir 85 strætiisvagnastarfsmenn, en steæt- isvagnaverkfall stendur nú yfir í borginnL Þeir, sem handteknix voru, höfðu tekið þáítt í verkfal!- in|u. SPANSKI DÓHSMáLARáÐHERR- ANN SEGIR AF SÉR Japanskir hermenn Undanfarna daga hafa bori st fregnir um bardaga japanskra hersveita við „kínverska ræn- ingja" í ManchuTiu. Munu þær oruistur vera.byrjun að nýrrisókn Japiaina í Manchuriu. Myndin sýnir japanska hersveit við beriSýningu. Eru byssur herananlnan na af nýrri gerð og syo dýrmæt- ar, að þeir bera þær í sérstökum hylkjum. Madrid, 28. nóv. UP.-FB. Dómsmálaráðherrann Botel'la Asenii hefir farið fr,am á, að fá lausn frá störfum, en mikil á- hersla er lögð á það af hinium ráðherrumrm, að hann taki aftw1 lausnjairbeiðni sína, þar eð óheppi- legt þykir að gera breytínigaff á stjórninini fyr en eftir 'kosning* arnar 3. dez. KONA GANDHIS TEKIN FÖST LRP., 28. nóv. FO. Koná Gandhis vair 1 d:ag tekin föst í JSombay. í sjötta skifti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.